220 likes | 385 Views
Ræktanlegt land og landupplýsingar. Afrakstur sumarvinnu 2013 Jóhann Helgi Stefánsson landfræðinemi. Rauði þráðurinn. Hvernig liggur landið í Austur-Skaftafellssýslu með tiliti til ræktunar Áhugi bænda á ræktunarsamstarfi Skoðanir bænda á skipulagi Náttúruvernd og bændur
E N D
Ræktanlegt land og landupplýsingar Afrakstur sumarvinnu 2013 Jóhann Helgi Stefánsson landfræðinemi
Rauði þráðurinn • Hvernig liggur landið í Austur-Skaftafellssýslu með tiliti til ræktunar • Áhugi bænda á ræktunarsamstarfi • Skoðanir bænda á skipulagi • Náttúruvernd og bændur • Framtíð dreifbýlis • Hvað þarf að hafa í huga varðandi ræktun
Viðmælendur Sæmundur í Árbæ Eiríkur á Seljavöllum Hjalti á Seljavöllum Marteinn í Ártúni Ómar á Horni Sævar á Miðskeri Valþór í Grænahrauni Vilborg í Bjarnanesi Þrúðmar í Hoffelli Krístin í Hlíð Olga á Brekku Óskar í Vík • Benedikt í Svínafelli • Ármann í Svínafelli • Gunnar í Litla Hofi • Guðmundur á Hnappavöllum • Sigurgeir á Fagurhólmsmýri • Örn á Hofi • Bjarni á Kálfafelli • Fjölnir á Hala • Steinþór á Hala • Bjarni á Viðborðsseli • Elvar á Nýpugörðum • Friðrik fyrir hönd Flateyjar
Öræfingar • Almennt frekar áhugasamir um ræktunarfélagið • Skiptir skoðnir um nýja og frekari ræktun • Jákvæðir gagnvart náttúruvernd • Samstarf frumskilyrði skipulagsvinnu • Gætir svartsýni á framtíðina
Suðursveitungar • Jákvæðir í garð ræktunarfélagsins • Land frekar af skornum skammti • Lítið af mjög góðu akuryrkjulandi • Andstaða útí olíujurtaræktun • Virðing fyrir náttúrunni • Skiptar skoðanir á skipulagi • Landbúnaður verður að haldast í Suðursveit
Mýramenn • Skiptar skoðanir varðandi ræktunarfélagið • sem og með landgæði • Ræktunarhringrásir og hugsa stórt • Náttúruvernd á rétt á sér • Virðing fyrir náttúrunni • Skipulag vel gerandlegt • Nýliðun áhyggjuefni – hugsanleg minnkun
Nesjamenn • Skoðanir um ræktunar-félagið mismunandi • Takmarkað ræktanlegt land vsmjög mikið ræktanlegt land • Skjólbelti • Náttúruvernd án öfga • Skipulag mælist vel fyrir • Nokkuð björt framtíð
Lónmenn • Starf ræktunarfélagsins jákvætt • Ágætt land undir ræktun • Misjafn áhugi fyrir frekari ræktun • Vernda svæði vegna gróðurfars og fuglalífs • Landbúnaðarland - verðmæt auðlind • Búskapur að lognast útaf?
Greining með landupplýsingum • Gögn frá Landmælingum Íslands • Nytjalandsgrunnu Landbúnaðarháskóla Íslands • Flokkun lands eftir Áslaug Helgadóttur, Hafdísi Hafliðadóttur og Svein Runólfsson (2011) • Afbragðs akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi - >1250 daggráður á vaxtartíma • Gott akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi -1000-1250 daggráður á vaxtartímaMelar og sandar - >1250 daggráður á vaxtartíma • Mögulegt akuryrkjuland:Melar og sandar - 1000-1250 daggráður á vaxtartíma
Jarðvegsgerðir í Austur-Skaftafellssýslu • Jarðvegsgerðir og dreifing þeirra • Brúnjörð og Votjörð • Sandjörð, Melajörð og Bergjörð
Flokkun eftir Nytjalandi LBHÍ • Afbragðs akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi >1250 daggráður á vaxtartíma • Gott akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi 1000-1250 daggráður á vaxtartímaMelar og sandar>1250 daggráður á vaxtartíma • Mögulegt akuryrkjuland:Melar og sandar1000-1250 daggráður á vaxtartíma
Í lokin • Landið virðist henta vel undir ræktun • Samvinna skilyrði fyrir skipulagningu • Bændur ekki náttúrulausir • Lítil ákefð = gott fuglalíf • Líffræðileg fjölbreytni • Hugsum til framtíðar • Kornþurrkunarstöð • Skjólbelti