1 / 22

Ræktanlegt land og landupplýsingar

Ræktanlegt land og landupplýsingar. Afrakstur sumarvinnu 2013 Jóhann Helgi Stefánsson landfræðinemi. Rauði þráðurinn. Hvernig liggur landið í Austur-Skaftafellssýslu með tiliti til ræktunar Áhugi bænda á ræktunarsamstarfi Skoðanir bænda á skipulagi Náttúruvernd og bændur

Download Presentation

Ræktanlegt land og landupplýsingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ræktanlegt land og landupplýsingar Afrakstur sumarvinnu 2013 Jóhann Helgi Stefánsson landfræðinemi

  2. Rauði þráðurinn • Hvernig liggur landið í Austur-Skaftafellssýslu með tiliti til ræktunar • Áhugi bænda á ræktunarsamstarfi • Skoðanir bænda á skipulagi • Náttúruvernd og bændur • Framtíð dreifbýlis • Hvað þarf að hafa í huga varðandi ræktun

  3. Viðmælendur Sæmundur í Árbæ Eiríkur á Seljavöllum Hjalti á Seljavöllum Marteinn í Ártúni Ómar á Horni Sævar á Miðskeri Valþór í Grænahrauni Vilborg í Bjarnanesi Þrúðmar í Hoffelli Krístin í Hlíð Olga á Brekku Óskar í Vík • Benedikt í Svínafelli • Ármann í Svínafelli • Gunnar í Litla Hofi • Guðmundur á Hnappavöllum • Sigurgeir á Fagurhólmsmýri • Örn á Hofi • Bjarni á Kálfafelli • Fjölnir á Hala • Steinþór á Hala • Bjarni á Viðborðsseli • Elvar á Nýpugörðum • Friðrik fyrir hönd Flateyjar

  4. Öræfingar • Almennt frekar áhugasamir um ræktunarfélagið • Skiptir skoðnir um nýja og frekari ræktun • Jákvæðir gagnvart náttúruvernd • Samstarf frumskilyrði skipulagsvinnu • Gætir svartsýni á framtíðina

  5. Suðursveitungar • Jákvæðir í garð ræktunarfélagsins • Land frekar af skornum skammti • Lítið af mjög góðu akuryrkjulandi • Andstaða útí olíujurtaræktun • Virðing fyrir náttúrunni • Skiptar skoðanir á skipulagi • Landbúnaður verður að haldast í Suðursveit

  6. Mýramenn • Skiptar skoðanir varðandi ræktunarfélagið • sem og með landgæði • Ræktunarhringrásir og hugsa stórt • Náttúruvernd á rétt á sér • Virðing fyrir náttúrunni • Skipulag vel gerandlegt • Nýliðun áhyggjuefni – hugsanleg minnkun

  7. Nesjamenn • Skoðanir um ræktunar-félagið mismunandi • Takmarkað ræktanlegt land vsmjög mikið ræktanlegt land • Skjólbelti • Náttúruvernd án öfga • Skipulag mælist vel fyrir • Nokkuð björt framtíð

  8. Lónmenn • Starf ræktunarfélagsins jákvætt • Ágætt land undir ræktun • Misjafn áhugi fyrir frekari ræktun • Vernda svæði vegna gróðurfars og fuglalífs • Landbúnaðarland - verðmæt auðlind • Búskapur að lognast útaf?

  9. Greining með landupplýsingum • Gögn frá Landmælingum Íslands • Nytjalandsgrunnu Landbúnaðarháskóla Íslands • Flokkun lands eftir Áslaug Helgadóttur, Hafdísi Hafliðadóttur og Svein Runólfsson (2011) • Afbragðs akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi - >1250 daggráður á vaxtartíma • Gott akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi -1000-1250 daggráður á vaxtartímaMelar og sandar - >1250 daggráður á vaxtartíma • Mögulegt akuryrkjuland:Melar og sandar - 1000-1250 daggráður á vaxtartíma

  10. Jarðvegsgerðir í Austur-Skaftafellssýslu • Jarðvegsgerðir og dreifing þeirra • Brúnjörð og Votjörð • Sandjörð, Melajörð og Bergjörð

  11. Hæð og halli

  12. Flokkun eftir Nytjalandi LBHÍ • Afbragðs akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi >1250 daggráður á vaxtartíma • Gott akuryrkjuland:Framræstar mýrar og mólendi 1000-1250 daggráður á vaxtartímaMelar og sandar>1250 daggráður á vaxtartíma • Mögulegt akuryrkjuland:Melar og sandar1000-1250 daggráður á vaxtartíma

  13. Öræfi

  14. Öræfi

  15. Suðursveit

  16. Suðursveit

  17. Mýrar

  18. Nes

  19. Nes

  20. Lón

  21. Lón

  22. Í lokin • Landið virðist henta vel undir ræktun • Samvinna skilyrði fyrir skipulagningu • Bændur ekki náttúrulausir • Lítil ákefð = gott fuglalíf • Líffræðileg fjölbreytni • Hugsum til framtíðar • Kornþurrkunarstöð • Skjólbelti

More Related