1 / 16

AZOLE

AZOLE. Þ órhildur Halldórsdóttir. Sveppalyf. Amphotericin Griseofluvin Flucytosine Azole Nystatin. AZOLE lyfjaflokkurinn. Lyfjaflokkur sveppalyfja Virka á breiðan hóp sveppa Skiptist í tvennt: Imidazole Clotrimazole, ketoconazole, miconazole Triazoles

guri
Download Presentation

AZOLE

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AZOLE Þórhildur Halldórsdóttir

  2. Sveppalyf • Amphotericin • Griseofluvin • Flucytosine • Azole • Nystatin

  3. AZOLE lyfjaflokkurinn • Lyfjaflokkur sveppalyfja • Virka á breiðan hóp sveppa • Skiptist í tvennt: • Imidazole • Clotrimazole, ketoconazole, miconazole • Triazoles • Fluconazole, itraconazole, voriconazole, posaconazole

  4. Virkni • Hindrar myndun ergosterols sem er nauðsynlegt fyrir frumuvegg sveppa • Hindrar fungal cytochrome P450 3A (CYP3A) ensímið, lanosine 14-a-demethylase • Kemur í veg fyrir að lanosterol breytist í ergosterol • Skemmd á frumuvegg sem veldur leka og cell lysis

  5. Imidazole • Clotrimazole (Canesten) • Miconazole (Daktakort) • Ketaconazole (Dermatin, Fungoral) • Virkar á gersveppi og dermatophytes • Notað á yfirborðssýkingum ss superficial mycoses og C. albicans sýkingu í húð og vaginu. • Toxísk í systemískri meðferð

  6. Imidazole • Clotrimazole: (Canesten = krem, skeiðarstíll) • Miconazole: (Daktakort, Daktar = krem) • Yfirborðsýkingar • Litlar aukaverkanir

  7. Imidazole • Ketoconazole: (dermatin = sápa, fungoral = sápa, krem, töflur) • Mucocutaneous candidiasis • Acid gastric pH til að optimal frásog verði • Aukaverkanir: meltingatruflanir,höfuðverkur, hepatotoxity, thrombocytopenia, gynecomastia, pruritus og erting á svæði sem borið er á • Mæla lifrarensím

  8. Triazoles • Fluconazole • Itraconazole • Voriconazole • Posaconazole • Notað við systemiskar sýkingar

  9. Triazoles • Fluconazole: (Candizol= hylki, Diflucan=hylki, innrennsli, mixtúra) • Kjörlyf f cryptococcus og systemiskar candida sýkingar • Hydrophilic og frásogast vel • Dreifast vel um líkamann 10-12% próteinbundin. • MTK 60-80% af serum styrk • 1/2 tími = 24 klst • Lítil metabolisering yfir 80% er útskilið óbreytt í þvagi • Breytt skammtastærð hjá nýrnabiluðum

  10. Triazoles • Fluconazole: • Aukaverkanir: meltingaóþægindi, útbrot, höfuðverkur, væg hækkun á lifrarensímum, alopecia • Ekki þungaðar konur • Ónæmi getur myndast við lengri meðferð

  11. Triazoles • Itraconazole:(sporanox = hylki, mixt.) • Lipophilic • Frásogast illa, háð pH magans • Protónpumpuhemill og H2 receptor blokkar hamla frekara frásogi. • Súrir drykkir bæta frásog • 99% í serum bundið prótein • Lítið magn í MTK • 1/2 tími = 25-50 klst. • Metaboliserast í lifrinni • Skilst út með þvagi og hægðum

  12. Triazoles • Itraconazole: (Sporanox = hylki, mixt.) • Aukaverkanir: meltingatruflanir, útbrot, höfuðverkur,hepatotoxicity, aldosterone-like effect (ss hypertension, hypokalemia, peripheral edema), hjartabilun

  13. Triazoles • Voriconazole:(Vfend = töflur, innrennslisl., mixt.) • 2 kynsl. triazole lyfja • Kjörlyf fyrir ífarandi aspergillussýkingar • Aukaverkanir: m.a. hækkun á lifrarensímum, photosensitivity, sjóntruflanir, útbrot. • Posaconazole • Nýjasta azole lyfið • Invasive aspergillus? • Rannsóknir í gangi

  14. Fluconazole: Minnkar styrk fluconazole: Rifampin, cimetidine Eykur styrk fluconazole: Hydrochlorothiazide, cyclosporine, phenytoin Eykur styrk annarra lyfja: Warfarin, cyclosporin, phenytoin Itraconazole: Minnkar: H2 antag., prótonpumpu hemill, sucralfat, phenytoin, rifampin, isoniazid Eykur styrk annarra lyfja: Cyclosporin, warfarin, digoxin, benzodiazepines, Ca channel blokk, Minnkar styrk annarra lyfja rifampin Milliverkanir

  15. Í lokin • Imidazoles oftast notað við yfirborðssýkingar. • Triazoles notað við systemiskar sýkingar. • Muna eftir milliverkunum við önnur lyf!!!

  16. Takk fyrir!

More Related