160 likes | 431 Views
AZOLE. Þ órhildur Halldórsdóttir. Sveppalyf. Amphotericin Griseofluvin Flucytosine Azole Nystatin. AZOLE lyfjaflokkurinn. Lyfjaflokkur sveppalyfja Virka á breiðan hóp sveppa Skiptist í tvennt: Imidazole Clotrimazole, ketoconazole, miconazole Triazoles
E N D
AZOLE Þórhildur Halldórsdóttir
Sveppalyf • Amphotericin • Griseofluvin • Flucytosine • Azole • Nystatin
AZOLE lyfjaflokkurinn • Lyfjaflokkur sveppalyfja • Virka á breiðan hóp sveppa • Skiptist í tvennt: • Imidazole • Clotrimazole, ketoconazole, miconazole • Triazoles • Fluconazole, itraconazole, voriconazole, posaconazole
Virkni • Hindrar myndun ergosterols sem er nauðsynlegt fyrir frumuvegg sveppa • Hindrar fungal cytochrome P450 3A (CYP3A) ensímið, lanosine 14-a-demethylase • Kemur í veg fyrir að lanosterol breytist í ergosterol • Skemmd á frumuvegg sem veldur leka og cell lysis
Imidazole • Clotrimazole (Canesten) • Miconazole (Daktakort) • Ketaconazole (Dermatin, Fungoral) • Virkar á gersveppi og dermatophytes • Notað á yfirborðssýkingum ss superficial mycoses og C. albicans sýkingu í húð og vaginu. • Toxísk í systemískri meðferð
Imidazole • Clotrimazole: (Canesten = krem, skeiðarstíll) • Miconazole: (Daktakort, Daktar = krem) • Yfirborðsýkingar • Litlar aukaverkanir
Imidazole • Ketoconazole: (dermatin = sápa, fungoral = sápa, krem, töflur) • Mucocutaneous candidiasis • Acid gastric pH til að optimal frásog verði • Aukaverkanir: meltingatruflanir,höfuðverkur, hepatotoxity, thrombocytopenia, gynecomastia, pruritus og erting á svæði sem borið er á • Mæla lifrarensím
Triazoles • Fluconazole • Itraconazole • Voriconazole • Posaconazole • Notað við systemiskar sýkingar
Triazoles • Fluconazole: (Candizol= hylki, Diflucan=hylki, innrennsli, mixtúra) • Kjörlyf f cryptococcus og systemiskar candida sýkingar • Hydrophilic og frásogast vel • Dreifast vel um líkamann 10-12% próteinbundin. • MTK 60-80% af serum styrk • 1/2 tími = 24 klst • Lítil metabolisering yfir 80% er útskilið óbreytt í þvagi • Breytt skammtastærð hjá nýrnabiluðum
Triazoles • Fluconazole: • Aukaverkanir: meltingaóþægindi, útbrot, höfuðverkur, væg hækkun á lifrarensímum, alopecia • Ekki þungaðar konur • Ónæmi getur myndast við lengri meðferð
Triazoles • Itraconazole:(sporanox = hylki, mixt.) • Lipophilic • Frásogast illa, háð pH magans • Protónpumpuhemill og H2 receptor blokkar hamla frekara frásogi. • Súrir drykkir bæta frásog • 99% í serum bundið prótein • Lítið magn í MTK • 1/2 tími = 25-50 klst. • Metaboliserast í lifrinni • Skilst út með þvagi og hægðum
Triazoles • Itraconazole: (Sporanox = hylki, mixt.) • Aukaverkanir: meltingatruflanir, útbrot, höfuðverkur,hepatotoxicity, aldosterone-like effect (ss hypertension, hypokalemia, peripheral edema), hjartabilun
Triazoles • Voriconazole:(Vfend = töflur, innrennslisl., mixt.) • 2 kynsl. triazole lyfja • Kjörlyf fyrir ífarandi aspergillussýkingar • Aukaverkanir: m.a. hækkun á lifrarensímum, photosensitivity, sjóntruflanir, útbrot. • Posaconazole • Nýjasta azole lyfið • Invasive aspergillus? • Rannsóknir í gangi
Fluconazole: Minnkar styrk fluconazole: Rifampin, cimetidine Eykur styrk fluconazole: Hydrochlorothiazide, cyclosporine, phenytoin Eykur styrk annarra lyfja: Warfarin, cyclosporin, phenytoin Itraconazole: Minnkar: H2 antag., prótonpumpu hemill, sucralfat, phenytoin, rifampin, isoniazid Eykur styrk annarra lyfja: Cyclosporin, warfarin, digoxin, benzodiazepines, Ca channel blokk, Minnkar styrk annarra lyfja rifampin Milliverkanir
Í lokin • Imidazoles oftast notað við yfirborðssýkingar. • Triazoles notað við systemiskar sýkingar. • Muna eftir milliverkunum við önnur lyf!!!