1 / 12

Siðfræði II

Siðfræði II. Fornöld. Platón. Fyrirmyndarríkið – grunn siðferðis er að finna í stjórnarfari ríkisins Hugmyndir Platóns um siðferði byggja á þeim gildum sem hann sjálfur leggur til grundvallar Fræðimennska og önnur andleg vinna Fjallar ekki um siðferði útfrá sjónarhorni einstaklingsins.

gustav
Download Presentation

Siðfræði II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Siðfræði II Fornöld

  2. Platón • Fyrirmyndarríkið – grunn siðferðis er að finna í stjórnarfari ríkisins • Hugmyndir Platóns um siðferði byggja á þeim gildum sem hann sjálfur leggur til grundvallar • Fræðimennska og önnur andleg vinna • Fjallar ekki um siðferði útfrá sjónarhorni einstaklingsins

  3. Aristóteles • Dygðasiðfræði með hamingjuna sem markmið • Hamingjan (eudaimonia) felst í því að stunda skynsamlega yðju – þ.e. fræðimennsku • Dygðir eru hinn gullni meðalvegur • Dygð = Hugrekki = Meðalhófið Lestir = Ragmennska/Fífldirfska = Öfgar

  4. Epikúringar • Epikúros (341-271 f.Kr.)

  5. Epikúringar (frh.) • Maðurinn á að sækjast eftir ánægju og nautn • Afleiðingasiðfræði – siðferðilegt gildi athafna ræðst af afleiðingum þeirra • Sönn ánægja felst ekki í því að stunda sukk og svínarí • Það að lifa einföldu og kyrrlátu lífi gefur, til lengri tíma litið, af sér meiri ánægju og meiri nautn

  6. Epikúringar (frh.) • Jafnvægi og kyrrð eru eftirsóknarverð – óróleiki og sársauki ekki • Það sem er varanlegt hefur siðferðilegt gildi en nautn stundarinnar getur hæglega valdið meiri sársauka en gleði • Það sem er eftirsóknarvert í sjálfu sér er hið einfalda kyrrláta líf í félagskap vina og ættingja

  7. Epikúringar (frh.) • Ákveðin gildi liggja Epíkúrisma til grundvallar • Áhersla á nægjusemi og félagskap • Ákveðin skilgreining á ánægju • Grundvöllinn er samt sem áður að finna í ánægju einstaklingsins • Einstaklingsmiðuð siðfræði –þarfir einstaklingsins réttlæta gjörðir hans gagnvart öðrum

  8. Epikúringar (frh.) • Nautnahyggja Epikúrismi • Nautnahyggja: • Allar nautnir jafn réttháar • Nautnirnar hafa gildi í sjálfum sér og því er ekki hægt að gera upp á milli þeirra • Því eru engin grunngildi sem gengið er útfrá önnur en þau sem hver einstaklingur kann að hafa • Epikúrismi: • Nægjusemi, samfélag og framsýni

  9. Stóuspeki • Zenon (um 326-264 f.Kr.)

  10. Stóuspeki (frh.) • Zenon var efa- og löghyggjumaður • Hann trúði því að alsherjarlögmál – Logos eða heimsskynsemi – stjórnaði heiminum • Þar með eru örlög manna ráðin án þess að þeir fái rönd við reyst. Örlagatrú • Reglusiðfræði – siðfræðilegt gildi athafna ræðst af því hvort hún er í samræmi við fyrirfram ákveðnar reglur • Takmark stóumannsins er að vera eins óháður heiminum og hægt er • Heilsa, ríkidæmi og frami eru t.d. ekki þættir sem við getum haft áhrif á

  11. Stóuspeki (frh.) • Það sem skiptir máli er að lifa í samræmi við heimsskynsemina • Sá er dygðugur sem lifir í samræmi við heimsskynsemina og gerir þar með skyldu sína • Menn skulu lifa í samræmi við þær skyldur sem lífið leggur þeim á herðar • „Stóísk ró” er því að fást ekki um það sem við fáum hvort eð er engu breytt um

  12. Stóuspeki (frh.) • Réttlæting ríkjandi þjóðfélagsgerðar • Stéttarskiptingu og ranglæti viðhaldið með því að segja mönnum að sætta sig við örlög sín • Réttlætissjónarmið • Allir menn álíka bundnir af örlögum sínum. Þar með eru þeir allir jafnir, a.m.k. að því leyti

More Related