190 likes | 359 Views
Samband íslenskra sveitarfélaga. meðhöndlun úrgangs - frá vandamáli til auðlindar -. Lúðvík E. Gústafsson, verkefnisstjóri. Yfirlit. Gamli tíminn Hvar stöndum við í dag? 3. Horft fram á veginn. Gamli tíminn. Að henda úrgangi á hauga og kveikja í honum. Gamli tíminn. gamli tíminn.
E N D
Samband íslenskra sveitarfélaga meðhöndlun úrgangs-frá vandamáli til auðlindar - Lúðvík E. Gústafsson, verkefnisstjóri Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Yfirlit • Gamli tíminn • Hvar stöndum við í dag? 3. Horft fram á veginn Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Gamli tíminn • Að henda úrgangi á hauga og kveikja í honum Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Gamli tíminn Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
gamli tíminn Framfarir: • upp úr 1970 komu steyptar brennsluþrær • stórir brennsluofnar í Hnífsdal og á Húsavík, auk stórrar brennslustöðvar á Varnarsvæðinu • upp úr 1990 eru fyrstu urðunarstaðir valdir m.t.t. til botnþéttingar og útbúnir með vörnum gegn útbreiðslu sigvatns Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Hvar stöndum við í dag? • Regluverk úrgangsmála á Íslandi er frá og með árinu 1994 byggt á regluverki ESB • Árið 1996 voru sett lög um spilliefnagjald sem síðar breyttist í úrvinnslugjald með lögunum nr. 162/2002 • Fyrst er minnst á forgangsröð í meðhöndlun úrgangs í reglugerð nr. 805/1999 um úrgang • Árið 2003 voru sett úrgangslög sem innihalda tæknikröfur til brennslustöðva og urðunarstaða Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Staðan í dag Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Hvar stöndum við í dag? • Úrgangslögin nr. 55/2003 geyma ákvæði um áætlanagerð (lands- og svæðisáætlanir) og aukna endurnýtingu lífræns úrgangs • Endurnýting úrgangs hefur þegar aukist • Miklar fjárfestingar framundan, fyrir aukna endurnýtingu úrgangs og úrræðum varðandi förgun úrgangs • Kostnaður vegna förgunar borinn af sveitarfélögum Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
úrgangsþróun á landinu Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Aukin endurnýting úrgangs Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Endurvinnsla hjá sorpu Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Framtíðin • Evrópusambandið setti fram stefnu í úrgangsmálum með tveimur orðsendingum (communication) árin 2003 og 2005: A Thematic Strategy on waste • Stefnan er tekin á endurvinnslusamfélag undir formerkjum sjálfbærrar þróunar • Stefnumiðum komið fyrir í regluverki ESB með tilskipun 98/2008/ESB um úrgang Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
FRamtíðin Úr forsendum tilskipunarinnar um úrgang: 6) Megintilgangur sérhverrar stefnu um meðhöndlun úrgangs ætti að vera að draga úr neikvæðum áhrifum myndunar og meðhöndlunar úrgangs á heilsu fólks og umhverfið. 7) Að draga úr myndun úrgangs á að vera forgangsverkefni úrgangsmeðhöndlunar. Næst í röðinni kemur endurnotkun og efnisendurvinnsla er æskilegri en orkunýting að því gefnu að hún sé besta lausnin fyrir vistkerfi. forgangsröðin ! 8)Breyta þarf hugsun um úrgang, með því að nota lífsferilshugsun og taka úrgang inn í hringrás vöru og efnis 25) Kostnaður vegna myndunar og meðhöndlunar úrgangs endurspegli álag þessara þátta á umhverfið. 28) Tilskipun þessi hefur m.a. þann tilgang að færa ESB nær því að verða endurvinnslusamfélag. 42) Hagrænir hvatar geta skipt sköpum þegar kemur að því að draga úr myndun úrgangs og að auka endurvinnslu. Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Framtíðin Grein 14 Kostnaður Í samræmi við mengunarbótareglu,skal kostnaður úrgangsstjórnunar greiddur af þeim sem framleiðir úrgang eða sá sem er núverandi eða fyrrverandi úrgangshafi Aðildarríki mega ákveða að kostnaður úrgangsstjórnunar verði greiddur að fullu eða að hluta til af framleiðanda vöru sem verður síðar að úrgangi og að dreifiaðilar taki á sig hluta af kostnaði. Grein 15 Ábyrgð úrgangsstjórnunar 1. mgr.: Aðildarríki skulu tryggjaað úrgangsstjórnun sé framkvæmd af þeim sem myndar úrgang eða er úrgangshafi, eða af einhverjum aðila sem hann tilnefnir.... 2. mgr.: Sem almenn regla skal ábyrgð á endurnýtingu eða förgun ekki enda með framsali framkvæmdar frá upphaflega úrgangsframleiðanda... 3. mgr. Aðildarríki mega ákveðaað framleiðandi vöru sem síðar verður að úrgangi beri alla ábyrgð eða að hluta til, á úrgangsstjórnun og að dreifiaðilar beri einnig hluta ábyrgðar í úrgangsstjórnun... Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Framtíðin • Sveitarfélög hafa tekið upp stefnu í úrgangsmálum undir merkjum sjálfbærrar þróunar • Ríkið tekur stefnu á aukna endurvinnslu, t.d. í drögum að landsáætlun 2010 – 2022. • Sveitarfélög vilja ganga lengra, sbr. svæðisáætlun fyrir suður- og vesturhluta landsins engin urðun lífræns úrgangs eftir 2020! Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
framtíðin Tvær spurningar sem margir eru eflaust að velta fyrir sér: 1. Hvaða áhrif getur innleiðing tilskipunarinnar um úrgang haft á stöðu sveitarfélaga? 2. Er nokkur ávinningur af aukinni endurvinnslu eða erum við að fara fram úr okkur? Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Framtíðin • Hlutverksveitarfélagageturbreyst, kostnaðurgeturlækkaðvegnaþess a förgunúrgangsfer á hendurannarraaðila. Sveitarfélögþurfaaðtryggjaaðkomuaðlagasetninguhérlendis og setjaframskýrarkröfur um aðábyrgð á meðhöndlunúrgangsséhjáþeimsemframleiða og dreifavörum, valdaúrgangi og/eðaeruúrgangshafar. Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
Framtíðin Nei, eða líklega ekki, ef • það skiptir engu máli ef landið undir urðunarstað og umhverfi hans nýtist lítið sem ekkert • verðlagning vöru nær eingöngu til hráefnisvinnslu, hönnunar, framleiðslu og dreifingu hennar • úrgangur er einungis brenndur til að minnka rúmmál • ef notkun heilsu- og umhverfisspillandi efna í vörum er mikil Já, mjög líklega, ef • hugsað er um úrgang sem hluta af lífs(hring)ferli efnis • ofangreint á ekki við Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009
takk fyrir! Haustfundur SATS, FB og SAMGUS 2009