120 likes | 271 Views
Fjölbrautaskóli Snæfellinga NÝR FRAMHALDSSKÓLI MEÐ NÝJAR ÁHERSLUR. Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari. Opin rými og sveigjanleiki. Skólinn starfar eftir hugmyndum um “opinn skóla” Áhersla á einstaklingsmiðað nám Opin rými í stað kennslustofa Margir nemendahópar í sama rými
E N D
Fjölbrautaskóli Snæfellinga NÝR FRAMHALDSSKÓLI MEÐ NÝJAR ÁHERSLUR Guðbjörg Aðalbergsdóttir, skólameistari
Opin rými og sveigjanleiki • Skólinn starfar eftir hugmyndum um “opinn skóla” • Áhersla á einstaklingsmiðað nám • Opin rými í stað kennslustofa • Margir nemendahópar í sama rými • Stundatafla sveigjanleg
Nýstárlegir kennsluhættir • Allt nám skipulagt sem dreifnám • Kennt í gegnum kennsluumsjónarkerfið Angel • Í staðbundna náminu skiptast á fastir tímar og verkefnatímar • Í verkefnatímum vinna nemendur verkefni með eða án aðstoðar kennara • Breytt hlutverk kennara: frá beinni miðlun til verkstjórnar
Markmið með nýjum kennsluháttum • Að nemendur nái góðum árangri í námi sínu • Að mæta þörfum einstakra nemenda betur • Að þjálfa nemendur í vinnubrögðum og hæfni sem nýtist vel í nútímasamfélagi • Kenna nemendum að framkvæma – ekki bara hlusta Og þjálfa nemendur í að vera sjálfstæðir og taka ábyrgð á eigin námi Þjálfa nemendur í að vinna saman
Staðbundin kennsla, gestakennsla og fjarnám • Kennarar á staðnum fyrir stærsta hluta kennslunnar • Gestakennarar kenna nokkra áfanga og koma að 3-4 sinnum yfir önnina í skólann • Eru að öðru leyti í samskiptum við nemendur með hjálp upplýsingatækninnar – í gegnum Angel, í tölvupósti, með fjarfundabúnaði og með MSN • Svolítill hópur nemenda stundar fjarnám frá öðrum skólum en fá aðstoð og stuðning frá kennurum á staðnum og umsjónarkennara
Vinnuumhverfi • Við viljum gera skóladaginn að heildstæðum vinnudegi • Að mörkin á milli kennslustunda og heimanáms hverfi • að nemendur hafi að jafnaði lokið “heimavinnu” þegar þeir fara heim í lok dags
Nýting upplýsingatækni • Þróa nýjar aðferðir við nýtingu upplýsingatækninnar • Þjálfa nemendur í að láta tæknina vinna fyrir sig • Til að vinna verkefnin betur • Til að flýta fyrir sér • Muna samt alltaf að tæknin er ekki markmið í sjálfu sér
Námsráðgjöf og umsjón • Sérstök áhersla er lögð á umsjón með nemendum • Umsjónarkerfi þar sem umsjónarkennarar fylgjast vel með í gegnum Innu og fá athugasemdir frá kennurum ef ástæða er til • Fastir umsjónarfundir einu sinni í viku fyrir alla yngri nemendur • Öflug og virk námsráðgjöf í boði fyrir alla nemendur