100 likes | 215 Views
Eldra fólk á vinnumarkaði. Morgunverðarfundur verkefnisstjórnar 50+ 19. nóvember 2008 Karl Sigurðsson, Vinnumálastofnun. Atvinnuleysi eftir aldri – styttra tímabil. Fjölgun atvinnulausra innan aldurshópa síðasta mánuðinn. Atvinnuleysi eftir aldri.
E N D
Eldra fólk á vinnumarkaði Morgunverðarfundur verkefnisstjórnar 50+ 19. nóvember 2008 Karl Sigurðsson, Vinnumálastofnun
Hve hátt hlutfall hefur verið án atvinnu í hálft ár eða lengur
Hve hátt hlutfall hefur verið án atvinnu í heilt ár eða lengur
Mismunandi þróun atvinnuleysis eftir aldri • Eldra fólk missir síður vinnuna – meira atvinnuöryggi en hjá yngra fólki • Lengri starfsaldur – lengri uppsagnarfrestur – meiri reynsla – hærri stöður – stjórnunarstöður – betri starfskraftur... • Litlar sveiflur í atvinnuleysi þeirra elstu – stöðugra • eykst jafnt og þétt í niðursveiflu – litlar árstíðasveiflur • minnkar jafnt og þétt í uppsveiflu – hlutfallslega hægar en það jókst í niðursveiflunni
Mismunandi þróun atvinnuleysis eftir aldri • Eldra fólk sem á annað borð missir vinnuna á erfiðara með að finna vinnu á ný • Minni menntun, eða þekking – reynsla á þrengra sviði • Minni hreyfanleiki landfræðilega og milli starfsgreina (minni endurmenntun) • Heilsufars- og félagslegar ástæður • Viðhorf? • Eldra fólk í meira mæli langtímaatvinnulaust
Þróunin næstu misseri • Minni hreyfing inn og út af skrá meðal eldri; minni “endurnýjun” • = Stærri hluti þeirra eldri verður langtíma-atvinnulaus