1 / 35

Bólusetning gegn H. Influenzae týpu b (Hib) hófst 1989. Engin tilfelli Hib heilahimnubólgu greindust 1989-2000.

Bólusetning gegn H. Influenzae týpu b (Hib) hófst 1989. Engin tilfelli Hib heilahimnubólgu greindust 1989-2000. Jóhannsdóttir IM o.fl., Læknablaðið 2002;88:391-7. Dauðsföll af völdum berkla á Íslandi 1911 til 1965. (Hagstofa Íslands, Hagskinna). Dauðsföll af slysförum 1851-1990.

heba
Download Presentation

Bólusetning gegn H. Influenzae týpu b (Hib) hófst 1989. Engin tilfelli Hib heilahimnubólgu greindust 1989-2000.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bólusetning gegn H. Influenzae týpu b (Hib) hófst 1989. Engin tilfelli Hib heilahimnubólgu greindust 1989-2000. Jóhannsdóttir IM o.fl., Læknablaðið 2002;88:391-7

  2. Dauðsföll af völdum berkla á Íslandi 1911 til 1965 (Hagstofa Íslands, Hagskinna)

  3. Dauðsföll af slysförum 1851-1990 Öll dauðsföll Drukknanir (Hagstofa Íslands, Hagskinna)

  4. Börn dáin á fyrsta ári af 1.000 lifandi fæddum, 1838 - 1990 (Hagstofa Íslands, Hagskinna)

  5. Meðalævilíkur við fæðingu 1841 - 1990 (Hagstofa Íslands, Hagskinna)

  6. Þróun meðalævilengdar 1971 – 2000og spá fram til ársins 2040 (Hagstofa Íslands, Hagskinna)

  7. Árangur í meðferð iktsýkiTNFα-mótverkandi lyf hafa stórbætt horfur sjúklinga Hlutfall sjúklinga sem ná 50 % bata TNFα-mótverkandi lyf Methotrexat Weinblatt ME o.fl. Arthritis & Rheum 2003; 48: 35-45

  8. Lifun krabbameinssjúklinga í nokkrum ríkjum Evrópu

  9. Stöðluð dánartíðni vegna kransæðastíflu 1951-1996 Sigfússon N. o.fl., Læknablaðið 2001;87:889-96

  10. Fjárhagsleg hagsæld íslensku þjóðarinnarfrá 1945 Þjóðarframleiðsla miðað við magnvísitölu Hagstofa Íslands

  11. Fábreyttir atvinnuvegir um aldamótin 1900 Hagstofa Íslands, Hagskinna

  12. Þróun atvinnutækifæra á Íslandi 1910-2004 Fjöldi einstaklinga í starfstéttum og starfsumhverfi Frá 1910 til 2004 verður 3,6 föld aukning í fjölda starfandi einstaklinga Hagstofa Íslands, Hagskinna

  13. Brautskráðir stúdentar 1847 – 2004Hlutfall miðað við fjölda tvítugra Hagstofa Íslands

  14. Fjármunaeign Íslendinga frá 1945 Hagstofa Íslands

  15. Fólksbílaeign landsmanna Hagstofa Íslands

  16. Húsnæði í Reykjavík Fermetrafjöldi á íbúa í Reykjavík hefur fjórfaldast frá 1920 Heimildir: Jón Rúnar Sveinsson - www.borg.hi.is Stefán Ólafsson – www.borg.hi.is

  17. Internet notkun í Evrópulöndum árið 2003Hlutfall íbúa sem nota netið (gefið upp í %) Hagstofa Íslands

  18. Ferðalög Íslendinga til útlanda 1947-2004 Hagstofa Íslands

  19. Útgjöld til heilbrigðis- og félagsmála 1981-2001 Útgjaldaaukning á íbúa Hagstofa Íslands

  20. Menningarsókn Íslendinga:Fjöldi gesta 1965-2001 276 þús 122 þús Hagstofa Íslands

  21. Hagvöxtur á Íslandi 1860 - 2004 Hagstofa Íslands

  22. Áhrif streitu á vinnugetu og líðan * 28 % vinnubærra einstaklinga þjást af streitutengdum vandamálum* 50 – 60% fjarvista frá vinnu má rekja til streitutengdra vandamála(Cox, T o.fl, 2000. European Agency for Safety and Health at Work) Samkvæmt könnunum á líðan vinnubærra einstaklinga í Evrópusambands- löndum kvarta: 33 % um bakverk 23 % um háls- og herðaverki 23 % yfir þreytu 15 % um höfuðverka.eu.intwww.agency.osha.eu.int

  23. Samband streitu og læknisheimsókna á 12 mánaða tímabili á Íslandi. Hlutfall þeirra sem leituðu til læknis vegna tiltekins heilsuvanda Könnun Vinnueftirlits ríkisins

  24. Hamingja Íslendinga • Ef á allt er litið telur þú að þú sért:199919901984 • Mjög hamingjusamur 46.7 % 41 % 44 % Nokkuð hamingjusamur 50.6 % 56 % 53 % Ekki mjög hamingjusamur 2.3 % 2 % 3 %Alls ekki hamingjusamur 0.4 % 0 0 • Hversu ánægður ertu með lífið þessa dagana?8.05 8,02 8,09(einkunn á 0 – 10 skala) Friðrik H. Jónsson, Stefán Ólafsson. Félagsvísindastofnun HÍ: Rannsóknir á lífsgildum Íslendinga

  25. Fjöldi fóstureyðinga á Íslandi (Hagstofa Íslands, Hagskinna)

  26. Fjöldi lögskilnaða á Íslandi á hver 1000 hjón frá 1906 til 2004 (Hagstofa Íslands, Hagskinna)

  27. Hlutfall barna í leikskóla sem njóta sérstaks stuðnings 550 börn yfir í 1080

  28. Aukning í lyfjanotkun á Íslandi 1989 til 2002 Frá 1989 jókst heildarfjöldi dagsskammta úr 670 í 1070 á hverja 1000 íbúa

  29. Notkun sterkra verkjalyfja 1989-2003

  30. Notkun náttúruefna og náttúrulyfja * 19% einstaklinga í Bandaríkjunum nota náttúruefni * Kostnaður vegna náttúrulyfjanotkunar jókst um 120% frá 1993 til ársins 2000 í Ástralíu. * Miðað við bandarískar tölur eyða Íslendingar 3 - 7 milljörðum króna í náttúruefni/náttúrulyf á ári

  31. Geðlyfjanotkun aldraðra sem búa heima og njóta heimaþjónustu: kvíðastillandi lyf 23% svefnlyf 44% geðdeyfðarlyf 31% sterk geðlyf 7% Pálmi V. Jónsson o.fl. Læknablaðið 2003; 89:313-18

  32. Komur sjúklinga til sjúkraþjálfara1994 til 2003 1994199720002003aukning Fjöldi sjúklinga17097 20526 24348 27855 163 % Fjöldi koma245117 329108 425657 509295 208 % Tryggingastofnun ríkisins ; www.tr.is

  33. Áætlað umfang og vöxtur í óhefðbundinni læknismeðferð á Íslandi Samkvæmt símakönnun Landlæknisembættisins var umfang “hjálækninga” : Árið 1985 : 1/10 af samskiptafjölda viðurkenndra heilbrigðisstétta Árið 2000 : 1/3 af samskiptafjölda viðurkenndra heilbrigðisstétta Áætluð aukning á tímabilinu 1985 - 2000: Úr 1,2 í 6,8 samskipti á hvern einstakling á ári eða rúmlega 5 föld aukning. Upplýsingar fengar frá Landlæknisembættinu og á vefsíðu TR.

  34. Fjöldi lyfjaeitrana á Bráðamóttöku LSH 1999-2004 Fjöldi tilfella með ICD-10 greiningarnúmer F55, T50.9, X61 og X64 samkvæmt tölvuskráningu á bráðamóttöku LSH í Fossvogi og á Hringbraut.

  35. Breyting í fjölda bótaþega örorkulífeyris á Íslandi Hagstofa Íslands

More Related