1 / 7

Sturlungaöld II.17

Sturlungaöld II.17. Sturlungaöldin var í raun einungis 42-44 ára tímabil á miðri 13. öld. Einn ofbeldisfyllsti tími Íslandssögunnar Valdamiklir höfðingjar sem herjuðu hverjir á aðra með vígaferlum og gripdeildum

helen
Download Presentation

Sturlungaöld II.17

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sturlungaöld II.17

  2. Sturlungaöldin var í raun einungis 42-44 ára tímabil á miðri 13. öld. • Einn ofbeldisfyllsti tími Íslandssögunnar • Valdamiklir höfðingjar sem herjuðu hverjir á aðra með vígaferlum og gripdeildum • Dregur nafn sitt af Sturlungunum sem voru valdamesta ættin á þessu tímabili. • Við lok sturlungaaldarinnar komst landið undir erlend yfirráð og við það lauk þjóðveldistímanum sem hófst við landnámið.

  3. Ættarveldi • Um 1220 töluverð valdasamþjöppun – nokkrir goðar sölsuðu undir sig önnur goðorð • Hinar fimm valdaættir orðnar fastmótaðar um 1235 • Þessar helstu valdaættir voru • Haukdælir, sem voru staðsettir í Árnesþingi, • Oddaverjar í Rangárþingi • Ásbirningar í Skagafirði, • Svínfellingar á Austurlandi • Sturlungar sem eru kenndir við Sturlu Þórðarson í Hvammi í Dölum.

  4. Hirðmenn konungs • Íslenskir höfðingjar gerðust hirðmenn konungs – reyndu að koma Íslandi undir stjórn hans • Snorri Sturluson fyrstur-1220 - sat við skriftir • Bróðursonur hans, Sturla Sighvatsson -1235- harðskeyttari en Snorri – fékk föður sinn Sighvat með sér • Hrakti Snorra í burtu, réðist á Haukdæla – Gissur höfðingi þeirra gerði bandalag við höfðingja Ásbirninga • Örlygsstaðabardagi í ágúst 1238 – Sturlungar berjast við Bandalag Haukdæla og Ásbirninga • Sighvatur og Sturla féllu báðir – menn þeirra lögðu á flótta

  5. Konungur fréttir af óförum Sturlu, lénsmanns síns • Snorri Sturluson var þá staddur í Noregi • Konungur bannar öllum hirðmönnum sínum að fara til Íslands • Snorri fór samt heim og treysti því að brátt yrði konungi steypt af stóli • Konungur leit því á Snorra sem svikara • Skrifaði Gissuri hirðmanni sínum að reka Snorra út til Noregs eða drepa hann • Gissur drap Snorra 1241 í Reykholti

  6. Þórður kakali bróðir Sturlu kom heim 1242 • Hafði verið í Noregi þegar Örlygsstaðabardagi var háður • Fór í stríð við drápsmenn bróður síns og föður • Þeir Gissur fara út til konungs og láta hann skera út um sín mál • Konungur sendir Þórð aftur til Íslands sem sinn erindreka • Þórður kakali einráður á Íslandi – ekkert gekk í erindum konungs • Konungur gefst upp á Þórði og sendir Gissur af stað • Fylgismenn Þórðar kakala reyna að brenna Gissur inni – Flugumýrarbrenna 1253 • Gissuri tókst að fá Íslendinga til að gangast Noregskonungi á hönd – Norðlendingafjórðungur og sunnlendingafjórðungur vestan Þjórsár 1262 • Höfðingjar hinna fjórðunganna mættu ekki til Alþingis – vissu hvað stóð til • Vestfirðingar bættust í hópinn á þingi sem haldið var á heimleið frá Alþingi • 1264 var allt landið komið undir stjórn konungs – Gamli sáttmáli

  7. Héraðsríki • Myndun héraðsríkja olli því að stjórnskipanin gekk úr skorðum og valdajafnvægið raskaðist. • Tímabilið 1220-1262 einkenndist af tvennu: a) af valdabaráttu höfðingja landsins b) ásælni Noregskonungs –Hákonar gamla • Að lokum náði Noregskonungur völdum á Íslandi. • Þjóðveldið leið undir lok 1262/4

More Related