1 / 33

Úti er ævintýri Outdoor Adventure Education Ævintýraútinám

Úti er ævintýri Outdoor Adventure Education Ævintýraútinám. Útinám, önnur leið til að læra. Jakob Frímann Þorsteinsson aðjúnkt við KHÍ. Námsstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun. Hver er hann Kobbi ... hennar Vöndu. Starfar nú við KHÍ og Hólaskóla Starfaði lengi á vettvangi frítímans

henry
Download Presentation

Úti er ævintýri Outdoor Adventure Education Ævintýraútinám

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Úti er ævintýriOutdoor Adventure EducationÆvintýraútinám Útinám, önnur leið til að læra Jakob Frímann Þorsteinsson aðjúnkt við KHÍ Námsstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun

  2. Hver er hann Kobbi ... hennar Vöndu • Starfar nú við KHÍ og Hólaskóla • Starfaði lengi á vettvangi frítímans • Hefur unnið við ferðaþjónustu ... Ennþá gild lýsing úr Fossvogsskóla: ... “Jakob er masgefinn drengur sem talar stundum sífellt ...”

  3. Mynd: Helgi Jónsson

  4. Markmið mitt • Mín sýn á “fræðasviðið” eða “fagið” • Ræða um skilgreiningar á útinámi • Ræða um “ferðalagið sem ævintýri” ... að fara í ferðalag í huganum með ykkur! Ég mun líklega tala mest - en samtalið hefur reynst mér besta leiðin í skilningsleit!

  5. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  6. Ólíkar formgerðir náms • Þrjár formgerðir náms: • Formlegt nám (formal), • Náttúrulegt nám óformlegt (nonformal) • jafningjanám (informal)

  7. Hvaða orð notum við? Útinám skóli Útikennsla Vettvangs- ferðir Umhverfsimennt Frítímaþjónusta Tómstundastarf Æskulýðsstarf Útivistarnám ferðalög ævintýranám Ferðaþjónusta Vilhjálmsson og Þorsteinsson 2007

  8. Umhverfisfræði (formleg) Vistfræðileg tengsl Umhverfistúlkun (náttúrulegt nám) Líkamleg færni námshæfni Reynslumiðað nám

  9. Skilgreiningar á útinámi Tvö sjónarhorn:. • Annars vegar sálfélagslegt og hins vegar út frá umhverfissjónarmiði. • “... að nýta upplifanir utan dyra til að mennta og þroska „allan” einstaklinginn Institute for Outdoor Learning. • Aðferð til að gera námskrána ríkari með því að námsferlið er flutt út fyrir hússins dyr. Útinám í víðri túlkun inniber umhverfis-, verndunar- og ævintýranám, útilegur, öræfameðferð, og vissa þætti afþreyingarþjónustu. Lappin

  10. Ævintýranám Er úrval þátttökuhvetjandi viðfangsefna sem nýta sér samskiptin við náttúruna og bera í sér ,,upplifaða” áhættu. Útkoman, þótt óviss sé, er þess eðlis að þátttakandinn og aðstæður geta haft áhrif á hana. Ewert 1989,6 Oft er að finna í umfjöllun um ævintýranám umræðu um áhættu og líkamlegt erfiði.

  11. Að elda úti er ævintýri

  12. Ævintýrið... Hopkins and Putnam (1993:6) lögðutil að “ævintýrið” væri: “Reynsla / upplifun sem felur í sér óvissa útkomu”(an experience that involves uncertainty of outcome) • Þáttur sem getur verið kennaranum fjarlægur (ófyrirséður) en er það ekki endilega út frá sjónarhóli þátttakenda.

  13. Þekkingasvið útináms Útinám hefur þrjú svið þekkingar að höfuðviðfangsefni: 1) Að skilja vistfræðileg tengsl í umhverfinu, 2) að þroska líkamlega færni og 3) að þroska samskiptafærni og tengslsjálfan sig og aðra. (Gilbertson, 2006:5).

  14. Áskorun? – Jesús gat það ...

  15. Breytingarsvæðið “change zone”Aðlagað frá Gerstein ’90 ofl Skapa aðstæður til að stuðla að breytingum Örvænting Panik ÞroskasvæðiTeygjusvæði Námssvæði Þæginda- svæði • Tryggja þarf: • Öryggi = Líkamlegt og tilfinningarlegt • Byggir á: • Ábyrgð : hópur vs. einstaklingur • Áskorun: að útvíkka / stækka sitt þægindasvæði Groan Zone “Andvörpun”

  16. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  17. Í fréttum af kenningum er þetta helst... • Hugsmíðahyggja, • Reynslumiðað nám, • Þróunarstig í umhverfisnámi, • Fjölgreindakenningin og • Kenningu um persónulega merkingu

  18. Kunnum við að búa við hafið?

  19. ReynslunámExperiential Learning „ferli þar sem einstaklingurinn byggir upp þekkingu, öðlast færni og breytir gildismati sínu vegna beinnar reynslu af þátttöku í verkefnum.” Luckner og Nadler • Byggir á því að hópurinn hafa þá þekkingu sem þarf til að ná árangir en upplifanirnar/verkefnin hjálpa til að laða þekkinguna fram.

  20. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  21. Reynslunám frh. • Reynslunám á sér stað þegar einstaklingurinn tekur þátt í einhverju verkefni, íhugar það og metur á gagnrýninn hátt, afleiðir mikilvæga námsþætti með greiningunni og samþættir niðurstöðuna í breytingu á skilningi og/eða hegðun. • Markmið reynslunáms er að þátttakendur geti komið auga á ný tækifæri og nýjar leiðir til að auka áhuga, þekkingu, vellíðan og árangur.

  22. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  23. Námshringur Dewey ’38, Joplin ’86, Kolb ‘84 Experiential Learning Experimental Reynsla / upplifun Nýting Umræða / mat Margar leiðir hefa verið notaðar við að teikna upp námshring Kolbs. Hér er ein túlknun á kenningu hans. Flutningur - Nýtt samhengi Alhæfing / lexía

  24. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  25. Þróunarstig í umhverfisnámi • Að komast af (Survival) • Öflun líkamlegrar eða ytri kunnáttu (Physical skills Acquisition) • Sambönd við menn og náttúru (Relationships) • Huglægni / Huglægt flæði (Metaphysical) • Einnig kenninga/aðferðir um það hvernig við þjálfum þessa hæfileika.

  26. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  27. Hindranir í vegi útináms • Að fara með nemendur út í náttúruna getur gert þá berskjaldaða gagnvart hættum. • Að kenna úti gerir aðrar kröfur til kennarans en venjuleg skólakennsla. 3) Við útinám þarf oft sértækan útbúnað og áhöld. 4) Útinám felur oft í sér lengri kennslulotur og aukakostnað. 5) Þekkingarskortur á útinámi meðal skólafólks, m.a á tengslum útináms og námsmats.

  28. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  29. Náttúran getur verið þroskavettvangur

  30. Takk fyrir mig ... Og verið velkomin í Skagafjörð!

More Related