70 likes | 883 Views
Frumverur. Eru einfrumungar með kjarna Frumverur eru misjafnar: flestar lifa í vatni sumar í rökum jarðvegi aðrar inni í stærri lífverum sumar eru sníklar og valda hýsli sínum skaða aðrar lifa í samlífi við hýsil sinn Frumverur geta verið frumbjarga, ófrumbjarga eða bæð i
E N D
Frumverur • Eru einfrumungar með kjarna • Frumverur eru misjafnar: • flestar lifa í vatni • sumar í rökum jarðvegi • aðrar inni í stærri lífverum • sumar eru sníklar og valda hýsli sínum skaða • aðrar lifa í samlífi við hýsil sinn • Frumverur geta verið frumbjarga, ófrumbjarga eða bæði • Skiptast í 2 yfirfýlkingar: • 1. Frumþörungar - frumbjarga • 2. Frumdýr - ófrumbjarga
Augnglenna 1. Frumþörungar • kallast oft plöntusvif • eru frumbjargar og nýta sér orku ljós til þess að búa til eigin fæðu úr einföldum ólífrænum hráefnum • Skiptast í þrjár fýlkingar: • Augnglennungar – lífa í ferskvatn • Gullþörungar –lífa flestir í sjó en lika í ferskvatn. • Skoruþörungar - lífa í sjó, ferskvatn og jarðvegi Gullþörungar: Kísilþörungar Skoruþörungar: Gonyaulax
2. Frumdýr • Lífverur sem eru fríar og finnast í mismunandi ferskvatns- og sjávarumhverfi en einnig í jarðvegi • Nokkur þeirra eru sníkjudýr í dýrum og mönnum • líkjast dýrum að lifnaðarháttum, eru ófrumbjarga og geta flest hreyft sig úr stað • Frumdýrum skipt í fjórar fylkingar eftir hreyfifærum 1. slímdýr 2. Brádýr/Bifdýr 3. Svipudýr 4. Gródýr
Slímdýr • lifa í ferskvatni/rökum jarðveg • frumuhimna myndar útskot sem dýrið notar til að fanga bráð, gleypa fæðuagnir og hreyfa sig. Kallast skinfótur.
ildýr lúðurdýr kambdýr Brádýr • eru með bifhár sem eru notuð til hreyfingar, skynfæri og fæðuöflun
Trichomonasvaginalis Þráðsvipungur – lífi í kynfærum manna Trefja (Trypanosoma) Giardia intestinalis (garnaflaga) Peranema – með eina svipu velður svefnsýki Svipudýr • með svipur til að hreyfa sig • Lifa í ferskvatni/rökum jarðvegi/ sem útsnýklar • Getur verið bæði til góðs, og til ills, s.s. svefnsýki í mönnum (Trypanosoma).
Gródýr • eru öll sníklar • frumdýr sem eru innsnýklar (þ.e. lifa innan frumna lífvera) • Vantar hreyfifæri Dæmi: Malaría 1. Smitast með moskítóflugum. Sníkillinn lifir í meltingarfærum flugna og berst í spendýr með munnvatni flugunnar 2. Sníkillinn fjölgar sér í lífverunni 3. Síðan fer sníkillinn út í blóðið og ræðst á rauðblóðkorn. Fjölgar sér svo enn meir inni í þeim þar til að þau springa.