1 / 7

Frumverur

Frumverur. Eru einfrumungar með kjarna Frumverur eru misjafnar: flestar lifa í vatni sumar í rökum jarðvegi aðrar inni í stærri lífverum sumar eru sníklar og valda hýsli sínum skaða aðrar lifa í samlífi við hýsil sinn Frumverur geta verið frumbjarga, ófrumbjarga eða bæð i

herb
Download Presentation

Frumverur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Frumverur • Eru einfrumungar með kjarna • Frumverur eru misjafnar: • flestar lifa í vatni • sumar í rökum jarðvegi • aðrar inni í stærri lífverum • sumar eru sníklar og valda hýsli sínum skaða • aðrar lifa í samlífi við hýsil sinn • Frumverur geta verið frumbjarga, ófrumbjarga eða bæði • Skiptast í 2 yfirfýlkingar: • 1. Frumþörungar - frumbjarga • 2. Frumdýr - ófrumbjarga

  2. Augnglenna 1. Frumþörungar • kallast oft plöntusvif • eru frumbjargar og nýta sér orku ljós til þess að búa til eigin fæðu úr einföldum ólífrænum hráefnum • Skiptast í þrjár fýlkingar: • Augnglennungar – lífa í ferskvatn • Gullþörungar –lífa flestir í sjó en lika í ferskvatn. • Skoruþörungar - lífa í sjó, ferskvatn og jarðvegi Gullþörungar: Kísilþörungar Skoruþörungar: Gonyaulax

  3. 2. Frumdýr • Lífverur sem eru fríar og finnast í mismunandi ferskvatns- og sjávarumhverfi en einnig í jarðvegi • Nokkur þeirra eru sníkjudýr í dýrum og mönnum • líkjast dýrum að lifnaðarháttum, eru ófrumbjarga og geta flest hreyft sig úr stað • Frumdýrum skipt í fjórar fylkingar eftir hreyfifærum 1. slímdýr 2. Brádýr/Bifdýr 3. Svipudýr 4. Gródýr

  4. Slímdýr • lifa í ferskvatni/rökum jarðveg • frumuhimna myndar útskot sem dýrið notar til að fanga bráð, gleypa fæðuagnir og hreyfa sig. Kallast skinfótur.

  5. ildýr lúðurdýr kambdýr Brádýr • eru með bifhár sem eru notuð til hreyfingar, skynfæri og fæðuöflun

  6. Trichomonasvaginalis Þráðsvipungur – lífi í kynfærum manna Trefja (Trypanosoma) Giardia intestinalis (garnaflaga) Peranema – með eina svipu velður svefnsýki Svipudýr • með svipur til að hreyfa sig • Lifa í ferskvatni/rökum jarðvegi/ sem útsnýklar • Getur verið bæði til góðs, og til ills, s.s. svefnsýki í mönnum (Trypanosoma).

  7. Gródýr • eru öll sníklar • frumdýr sem eru innsnýklar (þ.e. lifa innan frumna lífvera) • Vantar hreyfifæri Dæmi: Malaría 1. Smitast með moskítóflugum. Sníkillinn lifir í meltingarfærum flugna og berst í spendýr með munnvatni flugunnar 2. Sníkillinn fjölgar sér í lífverunni 3. Síðan fer sníkillinn út í blóðið og ræðst á rauðblóðkorn. Fjölgar sér svo enn meir inni í þeim þar til að þau springa.

More Related