70 likes | 392 Views
Maður og náttúra. Landafræðikunnátta. Eykur skilning okkar á því sem er að gerast í heiminum. Auðveldar okkur ferðalög um ókunnar slóðir. Dýpkar skilning okkar á ýmsu sem við sjáum í fréttum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eða lesum í bókum og netmiðlum.
E N D
Landafræðikunnátta • Eykur skilning okkar á því sem er að gerast í heiminum. • Auðveldar okkur ferðalög um ókunnar slóðir. • Dýpkar skilning okkar á ýmsu sem við sjáum í fréttum, kvikmyndum og sjónvarpsþáttum eða lesum í bókum og netmiðlum. • Er grunnþekking fyrir skipulags- og umhverfismál framtíðarinnar.
Auðlindir Eitthvað í náttúrunni sem maðurinn hefur gagn af. • Í fæðuleit t.d. fiskur og frjósamur jarðvegur • Til orkunotkunnar t.d. kol, olía, sól og vindur • Byggingarefni t.d. tré og málmar • Náttúrufegurð t.d. strandir, fjöll og vötn • Þekking getur líka verið auðlind
Sjálfbær þróun • Tekur mið af efnahagsmálum, velferð einstaklinga og samfélagsins, menningu og umhverfi auk þess hvernig við nýtum umhverfið. • Felur í sér forgangsröðun verkefna og leiðir við að finna lausnir sem tryggja lífsgæði og velferð fólks án þess að skemma umhverfið.
Sjálfbær þróun EFNAHAGUR SAMFÉLAG UMHVERFI