210 likes | 339 Views
„... Þingmaður og svarið er?“. Fundur ÖBÍ 13. apríl 2013 með frambjóðendum til alþingiskosninga 2013 Guðmundur Magnússon formaður ÖBÍ. Staðan fyrir efnahagshrun. Heildartekjur á mánuði fyrir skatt, meðaltal hópsins: 175.000 kr.
E N D
„... Þingmaður og svarið er?“ Fundur ÖBÍ 13. apríl 2013 með frambjóðendum til alþingiskosninga 2013 Guðmundur Magnússon formaður ÖBÍ Guðmundur Magnússon
Staðan fyrir efnahagshrun • Heildartekjur á mánuði fyrir skatt, meðaltal hópsins: 175.000 kr. • 40% hafa einhvern tímann á sl. 12 mánuðum átt í erfiðleikum með að greiða hin venjulegu útgjöld. Guðmundur Magnússon
69.gr. laga um almannatryggingar nr. 100/2007 • Bætur almannatrygginga skulu breytast árlega í samræmi við fjárlög hverju sinni. Ákvörðun þeirra skal taka mið af launaþróun, þó þannig að þær hækki aldrei minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs. Guðmundur Magnússon
28.gr. Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks • „Aðildarríkin viðurkenna rétt fatlaðs fólks og fjölskyldna þess til viðundandi lífskjara því til handa, m.a. viðunandi fæðis og klæða og fullnægjandi húsnæðis, og til sífellt batnandi lífsskilyrða ....“ Guðmundur Magnússon
Bætur hækkuðu ekki samkvæmt lögum Bætur almannatryggingar hefðu þurft að hækka um 19,9% til þess að fylgja hækkun á meðalneysluvísitölu milli áranna 2007 og 2009. Sérstök framfærsluuppbót tilheyrir lögum um félagslega aðstoð og skerðist krónu á móti krónu við allar skattskyldar tekjur. Guðmundur Magnússon
Þróunin frá janúar 2009 Frá janúar 2009 til janúar 2013 hækkaði vísitala neysluverðs um 20,5% og launavísitala um 23,5%. *Sérstök framfærsluuppbót hækkaði um 19,9%. ** Sérstök framfærsluuppbót hækkað um 2,5% Guðmundur Magnússon
Helstu skerðingar 1. júlí 2009 • Skerðingarhlutfall tekjutryggingar hækkaði úr 38,35% í 45%. • Lífeyrissjóðstekjur skerða grunnlífeyrií fyrsta sinn. • Aldurstengd örorkuuppbót skerðist vegna tekna. • Frítekjumark fjármagnstekna hækkað úr 90.000 kr. í 98.680 kr. en á sama tíma var því breytt að fjármagnstekjur vega 100% í stað 50% áður. Guðmundur Magnússon
Samanburður á tekjum öryrkja og vísitölum janúar 2009-2013 Guðmundur Magnússon
Skortur á aðgerðaráætlun • Eftirlitsnefnd SÞ með samningi um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi hefur lýst því yfir að stjórnvöld þurfi að setja upp áætlun með nákvæmum markmiðum um hvenær og hvernig skerðingar vegna efnahagsþrenginga skuli ganga til baka. • Stjórnvöld hafa ekki sett fram slíka áætlun. Guðmundur Magnússon
Samanburður við hækkun lágmarkstaxta launa Tafla *Samkvæmt kjarasamningi ASÍ. Lágmarkstekjutrygging í dagvinnu er fyrir fullt starf fyrir starfsmann 18 ára og eldri eftir fjögurra mánaða samfellt starfi hjá sama fyrirtæki. ** Upphæðirnar miðast við að lífeyrisþegi hafi engar aðrar tekjur en bætur almannatrygginga. Óskertar bætur, býr ekki einn. Guðmundur Magnússon
Örorkulífeyrir almannatrygginga • 2013: Öryrki, sem býr með öðrum fullorðnum og með engar aðrar greiðslur en örorkulífeyrir frá TR, fær útborgaðar 162.418 kr. á mánuði. • Heildargreiðslur með óskertri heimilisuppbót er 180.691 á mánuði eftir skatt. • Um 70% öryrkja fá ekki greidda heimilisuppbót.
Tekjumörk og tekjutengingar • Frítekjumörk hafa ekki hækkað frá 2009. • Tekjuviðmið í reglugerðum hafa að mestu verið óbreytt frá 2009 og jafnvel lengur. Guðmundur Magnússon
Ríkið tekur til sín hátt hlutfall lífeyrissjóðsgreiðslna
Aukin heilbrigðiskostnaður • Hækkanir á lyfja- og lækniskostnaði • Aukin greiðsluþátttaka notenda í sjúkra-, iðju- og talþjálfun og í ýmsum hjálpartækjum vegna fötlunar. • Dæmi eru um að gjöld fyrir heilbrigðisþjónustu hafi hækkað um 75% á síðustu fimm árum. Mest hafa gjöldin hækkað hjá lífeyrisþegum, öryrkjum og atvinnulausum. (úr frétt RÚV 22.1.2013). Guðmundur Magnússon, formaður
Dæmi um fátæktargildru • Á árinu 2012 voru örorkugreiðslur til 686 öryrkja skertar vegna búsetu erlendis. • 84% þeirra fengu engar greiðslur frá almannatryggingum í fyrra búsetulandi. • Í nóvember 2012 voru 241 öryrkjar úr þessum hópi með heildartekjur undir 150.000 kr. (fyrir skatt). Guðmundur Magnússon
Megin áherslur ÖBÍ í kjaramálum • Skerðingar síðustu ára verði leiðréttar nú þegar og afturvirkt. • Skerðingar og aukna tekjutengingar frá 1. júlí 2009 verði dregnar til baka og leiðréttar afturvirkt. • Dregið verði úr tekjutengingum almannatrygginga. Guðmundur Magnússon
Megin áherslu ÖBÍ í kjaramálum • Aldurstengd örorkuuppbót verði greidd áfram eftir 67 ára aldur. • Framfærslukostnaður verði aðskilinn kostnaði sem hlýst af sjúkdómum eða fötlun. • Réttindakerfi þar sem fólk getur lifað með reisn en ekki ölmusukerfi. Guðmundur Magnússon
Framkvæmdaáætlun um málefni fatlaðs fólks til 2014 • Samþykkt á Alþingi vorið 2012. • Til að framkvæmdaáætlunin nái fram að ganga þarf að tryggja nægilegt fjármagn. Guðmundur Magnússon
Frumvörp fyrir alþingi • Frumvarp sem miðar að því að snúa til baka skerðingum sem voru innleiddar 1. júlí 2009 var lagt fyrir alþingi. Var vísað til velferðarnefndar alþingis 24. janúar sl. • Frumvarp til laga um lífeyrisréttindi almannatrygginga miðar ekki af því að bæta öryrkjum upp skerðingar síðustu ára. Guðmundur Magnússon
Rannsóknir/kannanir Niðurstöður nýlegra rannsókna staðfesta að aðstæður margra öryrkja eru slæmar og voru það einnig fyrir bankahrun. • Lífskjör og hagir öryrkja. Þjóðmálastofnun, október 2010. • Fátækt og félagslegar aðstæður öryrkja. Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við HÍ. 2011. • Flutningur þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. Félagsvísindastofnun HÍ, júlí 2011. Guðmundur Magnússon
Takk fyrirEkkert um okkur án okkar! Guðmundur Magnússon