1 / 37

Beinaskann í barnalæknisfræði

Beinaskann í barnalæknisfræði. Jóel K Jóelsson 25. a príl 2008. Myndgreining með geislun. Jónandi geislun í myndgreiningu Röntgen-geislar Geislun frá ísótópum. Rafsegulrófið. Ljósmynd. Röntgenmynd. Ísótópamynd. 99m Tc. Gamma-myndavél. Geislavirkni.

hila
Download Presentation

Beinaskann í barnalæknisfræði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Beinaskann í barnalæknisfræði Jóel K Jóelsson 25. apríl 2008

  2. Myndgreining með geislun • Jónandi geislun í myndgreiningu • Röntgen-geislar • Geislun frá ísótópum

  3. Rafsegulrófið

  4. Ljósmynd

  5. Röntgenmynd

  6. Ísótópamynd 99mTc Gamma-myndavél

  7. Geislavirkni • Óstöðugur kjarni atóms losar sig við orku með því að senda frá sér geislun • Öreindir • Alpha-geislar • Beta-geislar • Rafsegulbylgjur (fótónur) • Gamma-geislar • Geislun mæld í becquerel (Bq) • Hægtaðmælameð Geiger-teljara

  8. Ísótópar - samsætur • Sætistala = fjöldi róteinda (prótóna) í atómi • Samsæta = sama sætistala = jafnmargar prótónur • Sama frumefnið með mismunandi atómmassa

  9. Ísótópar í myndgreiningu • Geislavirku efni (ísótóp) er sprautað inn í líkamann • Líffræðilegur helmingunartími • Hreinsunarferlar líkamans • Geislahelmingunartími • Kjarni samsætunnar hrörnar

  10. Ísótópar í myndgreiningu • Bein • Bólga • Blóðþurrð • Meinvörp • Sýkingar • Blæðingar • Nýru • Hjarta • Lifur/gall • Meltingarvegur • Heili

  11. Ísótópar í myndgreiningu

  12. Teknetín technetium 43 Tc [98]

  13. Teknetín í myndgreiningu • Langmest notaði ísótópinn í myndgreiningu er 99m-teknetín (99mTc) - 85% • Gamma-geislandi ísótóp • Móðurefniðheitir molybdenum-99 • Geislahelmingunartími 66 klst. • Lítil geislun • flutningur • 99mTc og burðarefni (fosfat, t.d. MDP) gefið í æð

  14. Ísótópagreining • “Isótópagreining er sá hluti myndgreiningar sem notar geislavirka ísótópa og gammamyndavél til sjúkdómsgreiningar” • Guðmundur J Elíasson

  15. Ísótópagreining – pros & cons Kostir Gallar Geislun Þarf að gefa ísótópa í æð Tæknilega flókið að vinna með ísótópa Ósértækar rannsóknir • Lágir geislaskammtar • Starfræn rannsókn • Ofnæmi nánast óþekkt • Næmar rannsóknir

  16. Starfræn rannsókn! • Þú veist ekki hvar þú átt að leita? • Þú veist ekkert að hverju þú ert að leita?

  17. 3 fasar • Radionucleotide angiogram • 1 rammi / sek. í 1 mín • Mynd nokkrum mín eftir inngjöf • Mjúkvefir • Mynd eftir 2-4 klst • Bein

  18. Beinaskann á börnum • Sýkingar • Osteomyelitis • Æxli í beinum • Primary: T.d. osteosarcoma • Secondary: T.d. pheochromocytoma • Bandvefssjúkdómar? • Óútskýrður sársauki / helti • Avascular necrosa • Beinbrot

  19. Osteomyelitis • MRI vs. Ísótópar • Mjög skiptar skoðanir • MRI líklega betri rannsókn í dag • Mismunandi kostir eftir staðsetningu meinsemdar • Aðgengi að þjónustu • Hefðir • Mögulegt að merkja hv.bkl. með gallíum-67 og auka þannig næmi og sértæki ísótóparannsóknar

  20. Tilfelli 1 • 11 ára drengur með 8-9 daga sögu um vaxandi sársauka í hægra hné og hita. • Rtg. af hné neikvætt.

  21. Tilfelli 2 • 6 vikna drengur með 2 daga sögu um bólgið vinstra læri • Hitalaus • Móðir segir enga sögu um áverka

  22. Tilfelli 3 • 3 ára stúlka með 2 vikna sögu um helti • Enginn fókus finnst með sögu og skoðun • Gerð ísótóparannsókn

  23. Tilfelli 4 • 12 ára dengur með verki í vinstri sköflungi • Greindur með Osgood-Schlatter og ráðlögð hvíld eftir þörfum • Áfram vaxandi verkir • Gert beinaskann

  24. Helti • Barn með helti • Grunur um fókus í mjöðm • Röntgen af mjöðm eðlilegt • Isótóparannsókn sýnir aukna upptöku í ökla • Barn með helti • Enginn fókus finnst • Isótópar af fótum án aukinnar upptöku • SPECT sýnir aukna upptöku í hrygg • Sent í MRI og greindur epidural abscess

  25. Takk fyrir

More Related