370 likes | 602 Views
Beinaskann í barnalæknisfræði. Jóel K Jóelsson 25. a príl 2008. Myndgreining með geislun. Jónandi geislun í myndgreiningu Röntgen-geislar Geislun frá ísótópum. Rafsegulrófið. Ljósmynd. Röntgenmynd. Ísótópamynd. 99m Tc. Gamma-myndavél. Geislavirkni.
E N D
Beinaskann í barnalæknisfræði Jóel K Jóelsson 25. apríl 2008
Myndgreining með geislun • Jónandi geislun í myndgreiningu • Röntgen-geislar • Geislun frá ísótópum
Ísótópamynd 99mTc Gamma-myndavél
Geislavirkni • Óstöðugur kjarni atóms losar sig við orku með því að senda frá sér geislun • Öreindir • Alpha-geislar • Beta-geislar • Rafsegulbylgjur (fótónur) • Gamma-geislar • Geislun mæld í becquerel (Bq) • Hægtaðmælameð Geiger-teljara
Ísótópar - samsætur • Sætistala = fjöldi róteinda (prótóna) í atómi • Samsæta = sama sætistala = jafnmargar prótónur • Sama frumefnið með mismunandi atómmassa
Ísótópar í myndgreiningu • Geislavirku efni (ísótóp) er sprautað inn í líkamann • Líffræðilegur helmingunartími • Hreinsunarferlar líkamans • Geislahelmingunartími • Kjarni samsætunnar hrörnar
Ísótópar í myndgreiningu • Bein • Bólga • Blóðþurrð • Meinvörp • Sýkingar • Blæðingar • Nýru • Hjarta • Lifur/gall • Meltingarvegur • Heili
Teknetín technetium 43 Tc [98]
Teknetín í myndgreiningu • Langmest notaði ísótópinn í myndgreiningu er 99m-teknetín (99mTc) - 85% • Gamma-geislandi ísótóp • Móðurefniðheitir molybdenum-99 • Geislahelmingunartími 66 klst. • Lítil geislun • flutningur • 99mTc og burðarefni (fosfat, t.d. MDP) gefið í æð
Ísótópagreining • “Isótópagreining er sá hluti myndgreiningar sem notar geislavirka ísótópa og gammamyndavél til sjúkdómsgreiningar” • Guðmundur J Elíasson
Ísótópagreining – pros & cons Kostir Gallar Geislun Þarf að gefa ísótópa í æð Tæknilega flókið að vinna með ísótópa Ósértækar rannsóknir • Lágir geislaskammtar • Starfræn rannsókn • Ofnæmi nánast óþekkt • Næmar rannsóknir
Starfræn rannsókn! • Þú veist ekki hvar þú átt að leita? • Þú veist ekkert að hverju þú ert að leita?
3 fasar • Radionucleotide angiogram • 1 rammi / sek. í 1 mín • Mynd nokkrum mín eftir inngjöf • Mjúkvefir • Mynd eftir 2-4 klst • Bein
Beinaskann á börnum • Sýkingar • Osteomyelitis • Æxli í beinum • Primary: T.d. osteosarcoma • Secondary: T.d. pheochromocytoma • Bandvefssjúkdómar? • Óútskýrður sársauki / helti • Avascular necrosa • Beinbrot
Osteomyelitis • MRI vs. Ísótópar • Mjög skiptar skoðanir • MRI líklega betri rannsókn í dag • Mismunandi kostir eftir staðsetningu meinsemdar • Aðgengi að þjónustu • Hefðir • Mögulegt að merkja hv.bkl. með gallíum-67 og auka þannig næmi og sértæki ísótóparannsóknar
Tilfelli 1 • 11 ára drengur með 8-9 daga sögu um vaxandi sársauka í hægra hné og hita. • Rtg. af hné neikvætt.
Tilfelli 2 • 6 vikna drengur með 2 daga sögu um bólgið vinstra læri • Hitalaus • Móðir segir enga sögu um áverka
Tilfelli 3 • 3 ára stúlka með 2 vikna sögu um helti • Enginn fókus finnst með sögu og skoðun • Gerð ísótóparannsókn
Tilfelli 4 • 12 ára dengur með verki í vinstri sköflungi • Greindur með Osgood-Schlatter og ráðlögð hvíld eftir þörfum • Áfram vaxandi verkir • Gert beinaskann
Helti • Barn með helti • Grunur um fókus í mjöðm • Röntgen af mjöðm eðlilegt • Isótóparannsókn sýnir aukna upptöku í ökla • Barn með helti • Enginn fókus finnst • Isótópar af fótum án aukinnar upptöku • SPECT sýnir aukna upptöku í hrygg • Sent í MRI og greindur epidural abscess