1 / 27

Bráðaofnæmi = Ofnæmislost

Bráðaofnæmi = Ofnæmislost. Gunnar Jónasson Barnalæknir. Tilfelli 1 7 ára drengur kemur á BM í sjúkrabíl frá skóla v. gruns um ofnæmislost Þekkt jarðhnetuofnæmi – Fékk sér bita af smáköku með jarðhnetusmjöri

hila
Download Presentation

Bráðaofnæmi = Ofnæmislost

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bráðaofnæmi = Ofnæmislost Gunnar Jónasson Barnalæknir

  2. Tilfelli 1 7 áradrengurkemur á BM í sjúkrabílfráskóla v. gruns um ofnæmislost Þekktjarðhnetuofnæmi – Fékksérbitaafsmákökumeðjarðhnetusmjöri Eftirnokkrarmín: Urticaria í andlitiog á kviðogkláði í munniogmagaverkur Sjúkraflutningarmenngefa adrenalin i.m. á staðnumogsalbutamol í úðavél á leið á BM Viðkomu: Velvakandi, meðurticariu á líkamaogeldrauður í andliti, væg eymsliviðkviðskoðun, vægtobstructivurmeðeinstakaronchiviðhlustun P = 140/mín ÖT = 50/mínMettun 95% Bþ 120/75 mmHg Erþettaofnæmislost? Brugðustsjúkraflutningamennréttvið? Hvenærmáhannfaraheim?

  3. Skilgreiningáofnæmislosti 2004 ; Second Symposium on the Definition and Management of Anaphylaxis “Alvarlegofnæmissvörunsembyrjarsnöggtoggeturvaldiðdauða” 2006: Joint task force Birtaklíniskaskilgreininguáofnæmislosti A-B-C “allergic anaphylaxis” 2011: WAO White book on Allergy “ non allergic anaphylaxis”

  4. Ofnæmislost er mjög líklegt... Klínisk skilmerki: A, B eða C A: Bráð einkenni frá húð, slímhúð eða bæði og AUK ÞESS 1. andnauð EÐA 2. lækkaður Bþ B: Tvennt eða fleira af eftirfarandi fer saman 1. einkenni frá húð/slímhúð 2. andnauð 3. lækkaður Bþ 4. viðvarandi einkenni frá meltingarvegi. C: Lækkaður Bþ eftir “allergenexposure” 1. > 30% lækkun á systolu hjá börnum (<70mm Hg) 2. > 30% lækkun á systolu hjá fullornum eða < 90mm Hg Liberman DB , PedaitricEmergencyCare vol 24, 12, 2008

  5. Ofnæmislost - Tíðnitölur Vangreining líkleg. Vaxandi tíðni, einkum á fyrstu tveim áratugum æfinnar Í Rochester á 8. áratug… 21 tilfelli per 100 þús persónu ár tilkynnt 9. áratug… 49.8 tilfelli per 100 þús persónu ár Aldurshópur 0-19 ára… 70 tilfelli per 100 þús Drengir < 15 ára > Stúlkur Algengasta orsök: Hjá börnum og ungu fólki : Fæða Hjá miðaldra eða > : Lyf, geitungar eða óþekkt Simons FER. J AllergyClinImmunol 2009

  6. Ofnæmislost Meðferð ABC A er líka Adrenaline (alfa adrenerg og betaadrenerg áhrif) Epinephrine (1:1000 = 1mg/ml í ampullu) Skammtur er 0.01 mg /kg upp að 0.3 mg EÐA 0.1 mg fyrir 10 kg. barn EpiPenjr. (0.15 mg) notast í 10 – 25 kg einstakl. EpiPen (0.3 mg)...... Notast ef þyngd er > 25 kg. Liberman DB , PedaitricEmergencyCare vol 24, 12, 2008

  7. Áhrif adrenalins Viðtakar Æðasamdráttur Viðnám Bjúgur í slímhúð Viðtakar Losun insulins Losun noradrenalins Viðtakar Inotropy (samdráttarkraftur í hjarta) Chronothropy (hjartsláttartíðni) Viðtakar Berkjuvíkkun Æðavíkkun Glycogenolysis Losun boðefna

  8. Ofnæmislost Adrenaline má endurtaka e. 5 til 15 mín. Önnur lyf: Súrefni Berkjuvíkkandi lyf: Ventoline 0.1 mg /kg í úðavél H1 blokkera: Diphenhydramin 1-2 mg/kg (max 50) iv, im eða po. Vökva (NaCl) 30 ml/kg á 1 klst. Steypa einstakl. H2 blokkara (Ranitidine 1-2 mg /kg iv eða po. Stera (prednisolon 1 mg/kg pomax 60 eða metylprednisolon 1mg/kg iv. Glucagon ef viðkomandi tekur beta blokkera og er með viðverandi lækkaðan Bþ Liberman DB , PedaitricEmergencyCare vol 24, 12, 2008

  9. Algengast: Urticaria Brátt astmakast Yfirlið Ofsahræðsla Aðskotahlutur í öndunarvegi Sjaldnar: Restaurant syndromes Excessendogenoushistamine Flush syndromes VCD Annars konar lost Helstu mismunagreiningar

  10. Aukin áhætta á ofnæmislosti Aldur : - ungabörn : oft vangreind ofnæmi/einkenni - unglingar : áhættusækin hegðun - meðganga : fyrirbyggjandi sýklalyf - aldraðir : aukin lyfjanotkun Önnur veikindi - astmi (alvarlegur eða vanmeðhöndlaður) - ofnæmiskvef/eksem - mastocytosis - hjarta- og æðasjúkd • Simons FER. J AllergyClinImmunol 2010

  11. Aukin áhætta á ofnæmislosti Föst lyfjanotkun - βblokkerar - ACE hemjarar Annað - áreynsla - bráð sýking t.d. kvef - stress /starf - nýlega fengið ofnæmislost áður Hraður gangur Síðbúin (biphasic) svörun • Simons FER. J AllergyClinImmunol 2010

  12. Aukin hætta á dauða hjá börnum/unglingum vegna ofnæmislosts Slæmur astmi Adrenalin ekki gefið nógu fljótt Unglingar • Sicherer S H et al. Pediatrics 2007

  13. Hjálpartækiviðgreiningu • Tryptasi geturveriðhækkaðurí 5-6 klst en heppilegastaðmælainnan 2-3 klst. • Tryptasihækkarhinsvegar oft ekkiviðofnæmislostafvöldumfæðu… • Nota þegarmeinturofnæmisvaldurhefurkomiðsemstunga í húð/æðt.d. lyf • eðageitungareðaþegarsj. ermeðeinkenni um lost/lækkaðanBþ • Húðpróf • RAST/Immuno CAP • Áreitipróf • Simons FER. J AllergyClinImmunol 2010

  14. Serum Tryptasi og histamin í plasma eftir býflungastungu

  15. Tilfelli 2 Kemur á BMB í jan. 2011 17 mán. stúlkameðþekktfæðuofnæmi f. Pepticate, mjólk, soja, eggjum, jarðhnetumog kiwi Komst í mjólkurglas á leikskóla f. 2 klst. Ogfærfljótlegaútbrotervansæl ogkastarupp x 2 Heimafærhún : Ataraxmixt 4ml og Polaramin 1 tabl. Viðkomu á BMB : Þyngd 9-10 kg P. 190/mínMettun 89% Urticaria , agiteruðogobstructiv 1. Á húnaðfá adrenalin á BMB ? 2. Á húnaðfáEpipenjr. ?

  16. Tilfelli 3 1 ársdrengur , ekkimeðþekktofnæmi Færskyndilegaútbrot, angiodoedemaogandnauðþegarhanneraðborða furuhneturheimahjásér. Móðirhringir í 112 Viðkomu á BM í Fossvogi Andnauðoglækkandimettun, urticariaogBþ 66/35mmHg GG Rannsóknir: RAST í apríl 2008 neg. RAST í maí 2008 vægthækkað (0.52 ein) “Prick to Prick” jákvætt RAST í des 2011 neg. “Prick to Prick” neg. Á aðframkvæmaáreitipróf á drengnum ?

  17. Tilfelli 4 6 áradrengurmeð ALL semfærblóðflögugjöf. Færskyndilegaútbrot, angiodoedema, lækkaðanBþogandnauð Fékkadr. Tryptasivarhækkaður (24 g) Svipuðeinkenniþegarhannborðaðijarðhnetur 1 ársgamall… 3 af 5 blóðgjöfumhöfðuborðaðjarðhneturkvöldiðfyrirblóðgjöf… Drengurinnvarmeðsterktjákvætt RAST (72.5 kU) ogmótefni f. Ara h2 Ertengingþarna á milli…? Jacobs et al. NEJM 2011

  18. Tilfelli 5 17 árastúlkameð AVM viðeyra. Saga um migreniognotarlyfviðþví CT angio – nokkrarmín. eftiraðjoð-skuggaefniergefiði.v. Húnfærskyndilegahöfuðverk, dofa í andlitiogkviðverkiangiodoedema, Lækkandi BÞ (127….110…ómælanlegur ) ogandnauð (mettun 80%) og p =110 Fékkadr x 3. Fyrst 0.5 mg imsíðan 1mg adrenaline í æð í tvígang. Solucortef, Tavegylog Zantac iv GG Tryptasivarhækkaður (44.8 g) Eftir á aðhyggja… Hvaðaannaðlyfhefðihugsanlegakomiðaðnotum ?

  19. Samatekt

  20. Ofnæmislost Lífshættulegt ástand sem byrjar skyndilega og er oft ræst af IgE miðlaðri svörun Vel þekktar orsakir: Óþekktar orsakir >30% Ekki bíða með að gefa adrenalín ef grunur vaknar !

More Related