110 likes | 384 Views
Afríka. Glósur fyrir lokapróf. 900 milljónir íbúa 22% ræktanlegs lands nýtt Gull og demantar náttúrulegar auðlindir í Afríku, landið ríkt af auðlindum Uþb 60 ríki sem skipt eru upp með landamærum 177 menningarríki Yfir 1000 tungumál. Afríka. Afríka, framhald. Landið ríkt af auðlindum
E N D
Afríka Glósur fyrir lokapróf
900 milljónir íbúa 22% ræktanlegs lands nýtt Gull og demantar náttúrulegar auðlindir í Afríku, landið ríkt af auðlindum Uþb 60 ríki sem skipt eru upp með landamærum 177 menningarríki Yfir 1000 tungumál Afríka
Afríka, framhald • Landið ríkt af auðlindum • Fjölbreytt dýralíf og mikill gróður • Þrátt fyrir miklar auðlindir eru flest Afríkuríki bláfátæk • Landamæri óþekkt í Afríku fyrir Berlínarfundinn (1884-1885), skipting þjóða fór eftir hernaðarmætti, menningu, ofl.
Demantar • Náttúruleg auðlind í Afríku • 1864 demantafundur • Suður-Afríka einn af stærstu demantaframleiðundum demanta • Conflict diamond / blood diamond: demantar sem eru unnir og seldir á ólöglegan hátt, t.d. með þrælkun, barnaþrælkun, ofl.
Apartheid • (Afrikaans: aðskilnaður) • Stefna sem ríkti í Suður-Afríku varðandi samskipti hvítra og litaða • Aðskilnaður kynþátta með lögum • Pólítískur og efnahagslegur mismunur
Rúanda • Íbúar: Tútsar (yfirstétt) Hútúar (verkalýður) • Tútsar og Hútúar ekki mismunandi kynþættir, aðeins mismunandi stéttir • Belgar skiptu þeim upp, gerðu greinarskil á milli þeirra • 1962 sjálfstætt • Eftir sjálfstæði uðru deilur á milli Hútúa og Tútsa
Rúanda, framhald • Tútsar flýja, stofna útlagaher = RPF • Hútúar ná völdum í Rúanda og eru 85% íbúa • 1990 reynir her Tútsa innrás • 1994 öfgahópar Hútúa hefja þjóðarmorð á Tútsum • Interhamwe og Impuzamugambi, öfgahópar Hútúa
Rúanda þjóðarmorðin 1994 • Hófst með morði forsetans • Rómeó Dallaire (SÞ) reyndi að fá hjálp frá SÞ, ekkert tókst • Þjóðarmorðið stendur í 100 daga • 800 þús Tútsa og hófsamra Hútúa drepnir • Alþjóðlegur dómstóll vegna þjóðarmorðanna í Rúanda hefur ekki komið miklu í verk
Rúanda þjóðarmorðin 1994 • Minni dómstólar hafa verið settir upp, þar sem ómenntaðir heimamenn starfa • Ákærðir látnir horfast í augu við aðstandendur fórnarlambanna • Látnir biðjast fyrirgefningar • Svona dómstólar hér og þar í þorpum um landið
Berlínarfundurinn • 1884-1885 • Bretar, Frakkar, Belgar, og Þýskaland skipta Afríku á milli sín • Landamæri dregin hér og þar um Afríku, eitthvað sem var óþekkt fyrir fundinn • l
Nýlendustefna • Evrópubúar töldu það skyldu sína að “hjálpa” Afríku, frelsa hana, boða kristna trú ofl • Efnahagslegar ástæður: vantaði markað fyrir evrópskar vörur, aukin ásókn í afrískar vörur