1 / 11

Afríka

Afríka. Glósur fyrir lokapróf. 900 milljónir íbúa 22% ræktanlegs lands nýtt Gull og demantar náttúrulegar auðlindir í Afríku, landið ríkt af auðlindum Uþb 60 ríki sem skipt eru upp með landamærum 177 menningarríki Yfir 1000 tungumál. Afríka. Afríka, framhald. Landið ríkt af auðlindum

holli
Download Presentation

Afríka

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Afríka Glósur fyrir lokapróf

  2. 900 milljónir íbúa 22% ræktanlegs lands nýtt Gull og demantar náttúrulegar auðlindir í Afríku, landið ríkt af auðlindum Uþb 60 ríki sem skipt eru upp með landamærum 177 menningarríki Yfir 1000 tungumál Afríka

  3. Afríka, framhald • Landið ríkt af auðlindum • Fjölbreytt dýralíf og mikill gróður • Þrátt fyrir miklar auðlindir eru flest Afríkuríki bláfátæk • Landamæri óþekkt í Afríku fyrir Berlínarfundinn (1884-1885), skipting þjóða fór eftir hernaðarmætti, menningu, ofl.

  4. Demantar • Náttúruleg auðlind í Afríku • 1864 demantafundur • Suður-Afríka einn af stærstu demantaframleiðundum demanta • Conflict diamond / blood diamond: demantar sem eru unnir og seldir á ólöglegan hátt, t.d. með þrælkun, barnaþrælkun, ofl.

  5. Apartheid • (Afrikaans: aðskilnaður) • Stefna sem ríkti í Suður-Afríku varðandi samskipti hvítra og litaða • Aðskilnaður kynþátta með lögum • Pólítískur og efnahagslegur mismunur

  6. Rúanda • Íbúar: Tútsar (yfirstétt) Hútúar (verkalýður) • Tútsar og Hútúar ekki mismunandi kynþættir, aðeins mismunandi stéttir • Belgar skiptu þeim upp, gerðu greinarskil á milli þeirra • 1962 sjálfstætt • Eftir sjálfstæði uðru deilur á milli Hútúa og Tútsa

  7. Rúanda, framhald • Tútsar flýja, stofna útlagaher = RPF • Hútúar ná völdum í Rúanda og eru 85% íbúa • 1990 reynir her Tútsa innrás • 1994 öfgahópar Hútúa hefja þjóðarmorð á Tútsum • Interhamwe og Impuzamugambi, öfgahópar Hútúa

  8. Rúanda þjóðarmorðin 1994 • Hófst með morði forsetans • Rómeó Dallaire (SÞ) reyndi að fá hjálp frá SÞ, ekkert tókst • Þjóðarmorðið stendur í 100 daga • 800 þús Tútsa og hófsamra Hútúa drepnir • Alþjóðlegur dómstóll vegna þjóðarmorðanna í Rúanda hefur ekki komið miklu í verk

  9. Rúanda þjóðarmorðin 1994 • Minni dómstólar hafa verið settir upp, þar sem ómenntaðir heimamenn starfa • Ákærðir látnir horfast í augu við aðstandendur fórnarlambanna • Látnir biðjast fyrirgefningar • Svona dómstólar hér og þar í þorpum um landið

  10. Berlínarfundurinn • 1884-1885 • Bretar, Frakkar, Belgar, og Þýskaland skipta Afríku á milli sín • Landamæri dregin hér og þar um Afríku, eitthvað sem var óþekkt fyrir fundinn • l

  11. Nýlendustefna • Evrópubúar töldu það skyldu sína að “hjálpa” Afríku, frelsa hana, boða kristna trú ofl • Efnahagslegar ástæður: vantaði markað fyrir evrópskar vörur, aukin ásókn í afrískar vörur

More Related