1 / 21

4-1 Reikistjarnar jörð

4-1 Reikistjarnar jörð. Jörðin er stærst af innri reikistjörnunum. Ummál við miðbaug er 40.075 km Miðbaugur er ímynduð lína sem dregin er mitt á milli norðurpóls og suðurpóls. Jörðinni er þannig skipt í norðurhvel og suðurhvel .

huey
Download Presentation

4-1 Reikistjarnar jörð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 4-1 Reikistjarnar jörð • Jörðin er stærst af innri reikistjörnunum. • Ummál við miðbaug er 40.075 km • Miðbaugur er ímynduð lína sem dregin er mitt á milli norðurpóls og suðurpóls. • Jörðinni er þannig skipt í norðurhvel og suðurhvel. • Jörðinni er skipt í þrjú meginsvæði: steinhvolf, vatnshvel og lofthjúp.

  2. 4-1 Steinhvolfið • Steinhvolfið er húð jarðarinnar, lönd, eyjar og allt efnið á hafsbotninum. • Þykkt jarðskorpunar er breytileg eða frá 8 km, undir úthöfunum, upp í 32 km, undir meginlöndunum. • Steinhvolfið er sífellt að breytast vegna veðurs, rigninga, skriði jökla og hafið brýtur niður landið.

  3. Vatnshvelið • 70% af jörðinni er þakið vatni og kölluð við það svæði vatnshvel. • Næstum allt vatn á jörðinni er salt. • Ferskt vatn er helst að finna í ám, stöðuvötnum og grunnvatni neðanjarðar. • Aðeins 15% af ferskvatni er tiltækt hitt er frosið í jöklum. • Vatnsbirgðir endurnýjast stöðugt með rigningu og snjókomu.

  4. Lofthjúpurinn • Lofthjúpurinn nær 1600 km út í geiminn. • Lofthjúpurinn er líka oft nefndur gufuhvolf. • Lofthjúpurinn er samsettur úr • 78% nitur • 21% súrefni • 1% ýmsar aðrar lofttegundir eins og argon, koltvíoxíð, neon, helín og vatnsgufa.

  5. 4-2 Jörðin í geimnum • Jörðin gengur á sporbaug um sólu. • Jörðin snýst einnig um möndul sinn. • Þessar tvær hreyfingar, möndulsnúningur og brautarhreyfing ræður því hvernig dagur og nótt annars vegar og sumar og vetur hins vegar skiptast á. • Fyrra nefnist dægraskipti og síðara árstíðarskipti.

  6. Dægraskipti • Snúningur jarðar um sjálfa sig kallast möndulsnúningur. • Einn hringur um möndulinn köllum við sólahring eða 24 klst. • Sú hlið jarðarinnar sem snýr að sól er upplýstur, dagur, hinn er í myrkri, nótt. • Allt ferlið, að dagur og nótt skiptist á, nefnist dægraskipti. • Möndullinn er ekki hornréttur heldur hallar um 23,5 gráður – möndulhalli.

  7. Dægraskipti frh. • Möndulhalli verður til þess að staðir nálægt heimskautunum geta snúið í átt að sól lengur en einn sólarrhing í senn og einnig verið í skugga lengi. • Þetta þekkjum við á Íslandi sem bjartar sumarnætur og skammdegi á vetrum. • Jörðin snýst rangsælis miðað við klukku – sólin “kemur upp” í austri og “sest” í vestri. • Horfum ofan á jörðina þá snýst hún rangsælis frá vestri til austurs.

  8. Árið • Á einni ferð jarðar um sólu snýst jörin 365,25 sinnum um möndul sinn. • Þessi tala er ekki nákvæm því það munar 0,0078 sólahring. • Þetta er lítil tala sem verður þó að leiðrétta og það er gert með gregoríanska tímatalinu okkar. • Aldamóta ár eru ekki hlaupár nema þegar 4 ganga upp í töluna. 1900 var ekki hlaupár en 2000 var hlaupár.

  9. Árstíðirnar • Möndulhalli veldur árstíðarskiptum hjá reikistjörnunum. • Sumar reikistjörnurar eins og Merkúr, Venus og Júpíter hafa ekki möndulhalla og þar verða ekki árstíðarskipti. • Hinar hafa verulegan halla og þar verða árstíðaskipti. • Skoða vel mynd 4-6 • Þegar norðurhvel hallar að sólu er sumar og vetur þegar suðurhvel er nær sólu.

  10. Segulhvolf jarðar • Jörðin er umlukinn segulhvolfi. • Þetta segulhvolf myndast vegna snúnings og iðustraums í kjarna jarðarinnar en hann er úr járni og nikkeli. • Þetta myndar segulsvið sem verkar á alla aðra segla t.d. áttavita. • Segulhvolfið nær 64.000 km út í geiminn frá þeirri hlið jarðar sem snýr að sól. Sjá mynd 4-7

  11. Geislunarbelti Van Allens • Geislunarbelti Van Allens eru 2000 og 20.000 km fyrir ofan yfirborð jarðar, mynd 4-9 • Þessi belti loka úti geislun frá sólinni sem yrði banvæn lífi hér á jörðu. • Geislun frá sólinni nær þó inn í efstu lög lofthjúpsins í kringum segulskautin. • Þessi segulljós þekkjum við sem norðuljós hér við norðurskaut og suðurljós við suðurskaut.

  12. 4-3 Tunglið • Ekkert loft, og þess vegna ekkert veður, er á tunglinu og þar er yfirborðið þurrt og gróðurlaust - og hljóðlaust. • Jarðvegurinn varð til á milljörðum ára með látlausri skothríð geimsteina, stórra og smárra. • Stórir steinar mynda gíga en sléttu svæðin köllum við höf. • Eldvirkni var á tunglinu fyrir milljörðum ára og þá mynduðust fjöll.

  13. 4-3 Tunglið • Hraun, heit gös og rof í tunglinu hafa myndað stór djúp gil. • Ekkert vatn er á tunglinu en áður fyrr hefur verið heitt á tunglinu og mikið gengið á. • Ysta lag tunglsins er 65 km á þykkt, síðan tekur við 800 km þykkt lag úr þéttu bergi og vísindamenn telja að innsti kjarninn sé úr járni sem sé bráðið að hluta.

  14. Kvartilaskipti tunglsins • Tunglið gengur á braut um jörðina. • Ein umferð tunglsins tekur aðeins einn tunglmánuð! • Þegar tunglið hreyfist breytir það afstöðu sinni til jarðar og sólar og um leið breytist lögun upplýsta flatarins sem við sjáum á himninum þar sem tunglið er statt hverju sinni. • Þessi breyting kallast kvartilaskipti.

  15. Kvartilaskipti frh. • Tunglið skín ekki sjálft heldur endurkastar ljósi frá sólu. • Aðeins sá hluti tunglsins sem sólarljós fellur á er því sýnilegur á hverjum tíma. • Nýtttungl snýr upplýstu hliðinni að sólu og sést ekki eða mjög illa á himni – dökk hlið snýr að jörðu • Síðan fer tunglið að vaxa frá hægri þ.e. lýsast upp frá hægri

  16. Kvartilaskipti frh. • Þegar tunglið er orðið hálft er talað um að fyrstakvartil sé lokið. • Tunglið heldur áfram að vaxa þangað til að það er orðið fullt – snýr allriupplýstu hliðinni að jörðu. • Tungl er orðið fullt tveimur vikum eftir að það var nýtt. • Þá er öðrum kvartil lokið. • Nú fer tunglið að minnka aftur frá hægri þ.e. það dökknar frá hægri.

  17. Kvartilaskipti frh. • Aftur verður tunglið hálft – þriðji kvartil - og að lokum eftir síðasta kvartil verður tunglið aftur nýtt - aldökkt á himni. • Þetta tekur um 29 ½ sólahring og kallast tunglmánuður. • Mánuðirnir á dagatalinu nefnast hins vegar almanaksmánuðir. • Skoða vel mynd 4-15

  18. Myrkvar • Myrkvar eru tvennskonar • Sólmyrkvi • Tunglmyrkvi • Sólmyrkvi verður þegar tunglið gengur beint milli sólar og jarðar. Sólin sést ekki fyrir tunglinu. • Þá verður lítill hluti jarðar í alskugga og önnur svæði í hálfskugga. Jörð Sól Tungl

  19. Myrkvar frh. • Tunglmyrkvi verður þegar skuggi jarðar fellur á fullt tungl. • Tunglmyrkvi sést frá þeirri hlið sem nótt er á – sem snýr frá sól. • Skoða vel mynd 4-16 Sól Jörð Tungl

  20. Sjávarföllin og tunglið • Sjávarföll stafa af því að þyngdarkraftur frá tungli á vatnið sem að því snýr er hlutfallsega meiri en á jörðina sjálfa. • Þannig dregst vatnið að tunglinu meira en jörðin. • Vatnið á bakhliðinni verður fyrir hlutfallsega minni krafti en jörðin • Hann dugir því ekki til að halda því á hreyfingu með jörðinni. • Þannig leitar vatnið í átt frá tunglinu.

  21. Sjávarföll frh. • Sjávarföll eru mest – stórstreymi - nokkrum dögum eftir að tungl er fullt eða nýtt en minnst nokkrum dögum eftir hálft tungl – smástreymi. • Sólin eykur við þyngdarkraftinn þegar sól og tungl eru í línu þess vegna verður stórstreymi. • Þar sem að tunglið togar í hafið er flóð og á gagnstæðu hliðinni líka. • Á hinum hliðunum tveimur er fjara. • Flóð er tvisvar á sólahring og fjara tvisvar sinnum á sólahring.

More Related