210 likes | 426 Views
Klínik. Jóhannes Bergsveinsson 28.04’06 Kennari: Ólafur Thorarensen. Sjúkrasaga. 17 ára stúlka sem vaknar að morgni páskadags eftir skemmtun kvöldið áður, fer á WC þar sem líður yfir hana og hún dettur Þegar hún rankar við sér hefur hún verk í hálsi og niður í bak og getur ekki hreyft sig
E N D
Klínik Jóhannes Bergsveinsson 28.04’06 Kennari: Ólafur Thorarensen
Sjúkrasaga • 17 ára stúlka sem vaknar að morgni páskadags eftir skemmtun kvöldið áður, fer á WC þar sem líður yfir hana og hún dettur • Þegar hún rankar við sér hefur hún verk í hálsi og niður í bak og getur ekki hreyft sig • Er flutt með sjúkrabíl í hálskraga á slysó
Afdrif á slysó • Er með Juvenile idiopathic scoliosis • Fór í spengingu Th3-Th11 2002 • Mar á vinstri kinnbeini, miklir verkir í hálsi og út í handleggi • Fannst hún ekki geta staðið vegna þess að hún gat ekki stólað á vinstri fótinn • Rtg. Mynd af hálsi, brjósthrygg og lendarhrygg • Ekki brot og enginn grunur um hnjask á spengingarsvæði • Fengið consult Bæklunarlækna • Tognun og miklir verkir en ekki áverki á hrygg • Er flutt á 22D til innlagnar án hálskraga • Verkjastilling og mobilisering
Samfallsbrot á C7 • Brot á processus spinosus C6 og C7 • Subluxation á facettulið C6-C7 • Gibbus staða
Barnaskurðdeild 22D • Lífsmörk • BÞ:125/65 Púls:86 SO2:100% Hiti:37,5° • Skoðun • Ör á brjósthrygg eftir spengingu, hvergi marinn á líkama nema á vi.kinnbeini • Mjög stíf við allar hreyfingar um háls og bak og þreyfieymsli paravertebralt um allan hrygg • Hvellaum paravertebralt vi.megin á hálsi með verkjaleiðni niður í handlegg • Eðlileg hreyfigeta í handleggjum og hæ.fótlegg en vi.fótleggur slappari • Hyperesthesia í framhandleggjum en skyn eðlilegt í fótleggjum • Reflexar symertrískir
Rannsóknir • CT tekin 17.04’06 • Sýnir fram á framangreind brot • Fragment sem skagar inn í mænucanal á hæð við liðþófa C6-C7 • MRI tekin 18.04’06 • Ekki deformitet á mænu • Aukið segulskyn í mænu á hæð við C6-C7 sérstaklega vi.megin
Taugaskoðun • Fengið neurologískt consult 21.04’06 • Heilataugar • eðlilegar • Kraftur • Eðlilegur í handleggjum og hæ. Fótlegg, kraftur í vi. fótlegg minnkaður, mest distalt • Plantar svörun er flexor hæ. en ekki til staðar vi. • Skyn • Dysesthesia í handleggjum, dermatom C7/C8 • Eðlilegt sársauka-, titrings-, stöðu- og kuldaskyn í vi.fótlegg • Skert sársauka- og kuldaskyn hæ.megin, eðlilegt titrings- og stöðuskyn • Reflexar • Eðlilegir og symetrískir
Meðferð og gangur • Verkjastilling • Toradol, Nobligan og paracetamól • Stífur hálskragi • Sjúkraþjálfun • Fór í spengingu 25.04’06 • Á erfitt með að pissa, stóðu 1000ml • Má fá mjúkan hálskraga • Áfram sjúkraþjálfun
Skilgreining • Áreiti eða áverki á mænu sem veldur breytingum, tímabundnum eða varanlegum, á eðlilegri starfsemi mótor-, skyn- og/eða autonomtaugabrauta
Faraldsfræði • 2-6 mænuskaðar á ári hér á landi • Virðist vera trend til lækkunar • Tölur frá USA um 10.000/ár • Um 75-80% karlkyns • Ástæður • Ísland 53% Umferðin 30% Byltur • USA 37% Umferðin 28% Ofbeldi • Börn yngri en 8 ára fá oftar hærri skaða en eldri, stærra og þyngra höfuð hlutfallslega
Tetraplegia Skaði í hálshluta mænu sem veldur tapi á vöðvastyrk í öllum fjórum útlimum Paraplegia Skaði í thorax, lumbal eða sacral hluta mænu Veldur lömun á ganglimum Alskaði Skaðinn nær í gegnum alla þykkt mænu Hefur marga fylgikvilla í för með sér Autonom dysreflexia Hlutskaði Skaðinn nær aðeins til hluta mænu Flokkun
Dorsal column / Medial lemniscus system • Proprioception • Titringsskyn • Létt snerting (Light discriminative touch) • Ganga upp í medullu og krossa þar yfir miðlínu sem fibrae arcuata interna í decussatio lemnisci medialis
Anterolateral (Spinothalamic) system • Sársauki • Hitastig • Gróf snerting • Ganga inn í afturhorn mænu og krossa strax yfir miðlínu, geta farið upp eða niður nokkur level áður en þær krossa
Lateral corticospinal tract • Aðal mótorbrautin • Tveggja frumu braut • krossast flestir (85%) í decussatio pyramis
Birtingamyndir mænuskaða • Complete cord syndrome • Alskaði, fyrir neðan ákveðið level er engin mótor, skyn eða autonom funtion • Central cord syndrome • Hlutskaði, bilateral motor paresa yfirleitt meiri í efri útlimum og mest distalt • Aterior cord syndrome • Hlutskaði, hlífir bakstrengjum, eðl. Stöðu- og titringsskyn, en skerðing á hita,sársauka og mótor • Brown-Séquard syndrome
Brown-Séquard syndrome • Hlutskaði (hemisection) sem nær til þriggja aðal langbrautanna • Spinothalamic • Krossa strax • Contralateral tap á sársauka- og kuldaskyni • Dorsal column • Krossa í medullu • Ipsilateral tap á stöðu- og titringsskyni • Corticospinal • Krossa í pons • Ipsilateral tap á vöðvakrafti
Meðferð • Skurðaðgerð eða ekki? • Hluti uppvinnslunar er að fá álit Neurokirurgs eða Bæklunarskurðlæknis • Ef brot eða staða hryggjaliða er þannig að það þrýstir á mænu og veldur aflögun er það ábending á aðgerð • Betri árangur ef gerð í akút fasa • Sterar eða ekki? • Draga úr bólgu á áverkastað • Fer eftir klínískum einkennum og útliti á mynd