1 / 21

Klínik

Klínik. Jóhannes Bergsveinsson 28.04’06 Kennari: Ólafur Thorarensen. Sjúkrasaga. 17 ára stúlka sem vaknar að morgni páskadags eftir skemmtun kvöldið áður, fer á WC þar sem líður yfir hana og hún dettur Þegar hún rankar við sér hefur hún verk í hálsi og niður í bak og getur ekki hreyft sig

Download Presentation

Klínik

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klínik Jóhannes Bergsveinsson 28.04’06 Kennari: Ólafur Thorarensen

  2. Sjúkrasaga • 17 ára stúlka sem vaknar að morgni páskadags eftir skemmtun kvöldið áður, fer á WC þar sem líður yfir hana og hún dettur • Þegar hún rankar við sér hefur hún verk í hálsi og niður í bak og getur ekki hreyft sig • Er flutt með sjúkrabíl í hálskraga á slysó

  3. Afdrif á slysó • Er með Juvenile idiopathic scoliosis • Fór í spengingu Th3-Th11 2002 • Mar á vinstri kinnbeini, miklir verkir í hálsi og út í handleggi • Fannst hún ekki geta staðið vegna þess að hún gat ekki stólað á vinstri fótinn • Rtg. Mynd af hálsi, brjósthrygg og lendarhrygg • Ekki brot og enginn grunur um hnjask á spengingarsvæði • Fengið consult Bæklunarlækna • Tognun og miklir verkir en ekki áverki á hrygg • Er flutt á 22D til innlagnar án hálskraga • Verkjastilling og mobilisering

  4. Samfallsbrot á C7 • Brot á processus spinosus C6 og C7 • Subluxation á facettulið C6-C7 • Gibbus staða

  5. Barnaskurðdeild 22D • Lífsmörk • BÞ:125/65 Púls:86 SO2:100% Hiti:37,5° • Skoðun • Ör á brjósthrygg eftir spengingu, hvergi marinn á líkama nema á vi.kinnbeini • Mjög stíf við allar hreyfingar um háls og bak og þreyfieymsli paravertebralt um allan hrygg • Hvellaum paravertebralt vi.megin á hálsi með verkjaleiðni niður í handlegg • Eðlileg hreyfigeta í handleggjum og hæ.fótlegg en vi.fótleggur slappari • Hyperesthesia í framhandleggjum en skyn eðlilegt í fótleggjum • Reflexar symertrískir

  6. Rannsóknir • CT tekin 17.04’06 • Sýnir fram á framangreind brot • Fragment sem skagar inn í mænucanal á hæð við liðþófa C6-C7 • MRI tekin 18.04’06 • Ekki deformitet á mænu • Aukið segulskyn í mænu á hæð við C6-C7 sérstaklega vi.megin

  7. Taugaskoðun • Fengið neurologískt consult 21.04’06 • Heilataugar • eðlilegar • Kraftur • Eðlilegur í handleggjum og hæ. Fótlegg, kraftur í vi. fótlegg minnkaður, mest distalt • Plantar svörun er flexor hæ. en ekki til staðar vi. • Skyn • Dysesthesia í handleggjum, dermatom C7/C8 • Eðlilegt sársauka-, titrings-, stöðu- og kuldaskyn í vi.fótlegg • Skert sársauka- og kuldaskyn hæ.megin, eðlilegt titrings- og stöðuskyn • Reflexar • Eðlilegir og symetrískir

  8. Meðferð og gangur • Verkjastilling • Toradol, Nobligan og paracetamól • Stífur hálskragi • Sjúkraþjálfun • Fór í spengingu 25.04’06 • Á erfitt með að pissa, stóðu 1000ml • Má fá mjúkan hálskraga • Áfram sjúkraþjálfun

  9. Mænuskaði

  10. Skilgreining • Áreiti eða áverki á mænu sem veldur breytingum, tímabundnum eða varanlegum, á eðlilegri starfsemi mótor-, skyn- og/eða autonomtaugabrauta

  11. Faraldsfræði • 2-6 mænuskaðar á ári hér á landi • Virðist vera trend til lækkunar • Tölur frá USA um 10.000/ár • Um 75-80% karlkyns • Ástæður • Ísland 53% Umferðin 30% Byltur • USA 37% Umferðin 28% Ofbeldi • Börn yngri en 8 ára fá oftar hærri skaða en eldri, stærra og þyngra höfuð hlutfallslega

  12. Tetraplegia Skaði í hálshluta mænu sem veldur tapi á vöðvastyrk í öllum fjórum útlimum Paraplegia Skaði í thorax, lumbal eða sacral hluta mænu Veldur lömun á ganglimum Alskaði Skaðinn nær í gegnum alla þykkt mænu Hefur marga fylgikvilla í för með sér Autonom dysreflexia Hlutskaði Skaðinn nær aðeins til hluta mænu Flokkun

  13. Helstu langbrautir

  14. Dorsal column / Medial lemniscus system • Proprioception • Titringsskyn • Létt snerting (Light discriminative touch) • Ganga upp í medullu og krossa þar yfir miðlínu sem fibrae arcuata interna í decussatio lemnisci medialis

  15. Anterolateral (Spinothalamic) system • Sársauki • Hitastig • Gróf snerting • Ganga inn í afturhorn mænu og krossa strax yfir miðlínu, geta farið upp eða niður nokkur level áður en þær krossa

  16. Lateral corticospinal tract • Aðal mótorbrautin • Tveggja frumu braut • krossast flestir (85%) í decussatio pyramis

  17. Birtingamyndir mænuskaða • Complete cord syndrome • Alskaði, fyrir neðan ákveðið level er engin mótor, skyn eða autonom funtion • Central cord syndrome • Hlutskaði, bilateral motor paresa yfirleitt meiri í efri útlimum og mest distalt • Aterior cord syndrome • Hlutskaði, hlífir bakstrengjum, eðl. Stöðu- og titringsskyn, en skerðing á hita,sársauka og mótor • Brown-Séquard syndrome

  18. Brown-Séquard syndrome • Hlutskaði (hemisection) sem nær til þriggja aðal langbrautanna • Spinothalamic • Krossa strax • Contralateral tap á sársauka- og kuldaskyni • Dorsal column • Krossa í medullu • Ipsilateral tap á stöðu- og titringsskyni • Corticospinal • Krossa í pons • Ipsilateral tap á vöðvakrafti

  19. Meðferð • Skurðaðgerð eða ekki? • Hluti uppvinnslunar er að fá álit Neurokirurgs eða Bæklunarskurðlæknis • Ef brot eða staða hryggjaliða er þannig að það þrýstir á mænu og veldur aflögun er það ábending á aðgerð • Betri árangur ef gerð í akút fasa • Sterar eða ekki? • Draga úr bólgu á áverkastað • Fer eftir klínískum einkennum og útliti á mynd

More Related