330 likes | 486 Views
Galileitunglin. Sólkerfi í smækkaðri mynd. 4 stærstu tungl Júpíters. Sjást vel í sjónauka Mundu sjást með berum augum ef þau væru ekki nálægt Júpíter! Galileo Galilei sá þau fyrstur 1610 Kallistó, Evrópa og Íó – flekaðar af Seifi (Júpíter)
E N D
Galileitunglin Sólkerfi í smækkaðri mynd
4 stærstu tungl Júpíters • Sjást vel í sjónauka • Mundu sjást með berum augum ef þau væru ekki nálægt Júpíter! • Galileo Galilei sá þau fyrstur 1610 • Kallistó, Evrópa og Íó – flekaðar af Seifi (Júpíter) • Ganymedes – rænt af Seifi til að vera glasabarn á Ólympsfjalli, e.t.v. lagsveinn Seifs
Smækkað sólkerfi • Eðlismassi minnkar með fjarlægð frá Júpíter • Íó 3500 þvermál = 3642 km • Evrópa 3000 þvermál = 3120 km • Ganymedes 1900 þvermál = 5268 km • Kallistó 1850 þvermál = 4800 km • Reglubundin hreyfing um Júpíter • Snúa alltaf sömu hlið að Júpíter • Umferðartímar læstir saman í hermu(resonance) • TGanymedes = 2TEvrópa = 4TÍó • Veldur hitun Íós og Evrópu
Mynduðust sem ein heild, líkt og sólkerfið • Hiti mestur næst Júpíter • Aðeins þyngri efni (berg og málmar) á föstu formi • Utar gat ís tekið þátt í myndun tunglanna og Ganymedes og Kallistó því stærri en eðlisléttari
Kallistó • Gamalt yfirborð alsett loftsteinagígum • Líklega óaðgreind blanda bergs og íss (hefur aldrei bráðnað) – enginn kjarni! • Ísskorpa
Ganymedes • Stærsta tungl sólkerfisins • Bergkjarni og ísskorpa • Dökk og ljós svæði á yfirborði – merki um jarðfræðilega virkni
Málmkjarni Bergmöttull Ísmöttull Ísskorpa
Evrópa • Minnst Galileitunglanna • Ísskorpa en vísbendingar um fljótandi vatn undir • Skorpan gæti verið 10-50 km þykk • Efnatillífandi lífverur??
Þera (t.v.), 70x85 km, lægri en umhverfið • Þrakía, hálent svæði 220m/px • Hafa líklega myndast við bráðnun íssins
Nánari rannsóknir þarf til að Ákvarða hvort fljótandi vatn Er til staðar og hve þykk Ísskorpan er
Íó – eldvirkasti hnötturinn • Næst Júpíter • Mestur eðlismassi – eingöngu úr bergi og málmum • Voyager fann virk eldgos í gangi • Undarlegt því lítill hnöttur og ætti að vera kólnaður, jarðfræðilega óvirkur • Landslagið breytist í sífellu
Gosvirkni sú mesta í sólkerfinu • Um 10.000 tonn á sekúndu • Allt yfirborðið undir 1 m þykkt lag á öld • 1000 km2 á nokkrum vikum! • Eldfjöllin allt að 10 km há • Mjög heit kvika, 1450 til 1750˚C • 100 km þykk skorpa flýtur á 800 km djúpum fljótandi möttli – allsherjar kvikuþró • Gosmökkur í 70 – 280 km hæð • 1000 m/s við yfirborð
Hitun vegna sífelldrar aflögunar • Fjarlægð Íós frá Júpíter síbreytileg • Vegna áhrifa Evrópu og Ganymedesar • Flóðkraftar missterkir • Aflögun mismikil • Sífellt breytileg lögun veldur núningi • Orkutap jafngildir 24 tonnum af TNT á sekúndu! • Varmaflæði 2,5 W/m2 (er 0,06 á Jörðinni) • Svipuð áhrif ættu að verka á Evrópu en vægari