1 / 12

Tannrótarbólga

Tannrótarbólga. María Kristinsdóttir. Þurfum við nokkuð að þekkja tannrótarbólgu?. Tannlækningar Sérhæfing- gleymum stundum heildarmyndinni Hvenær á að senda fólk/börn til tannlæknis?. Einkenni. Ofurviðkvæmar tennur Sár og stöðugur verkur í andliti hliðina á nefi

ingrid
Download Presentation

Tannrótarbólga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tannrótarbólga María Kristinsdóttir

  2. Þurfum við nokkuð að þekkja tannrótarbólgu? • Tannlækningar • Sérhæfing- gleymum stundum heildarmyndinni • Hvenær á að senda fólk/börn til tannlæknis?

  3. Einkenni • Ofurviðkvæmar tennur • Sár og stöðugur verkur í andliti • hliðina á nefi • jafnvel inn í andlit • Bólga og bjúgur í kinn og upp að augntótt • Kjálkaverkur, bjúgur og bólga undir og meðfram kjálka ef neðri tanngarður • Kúla í tannholdi (abcess)

  4. Greining • Banka lauslega í tennur • t.d. með tunguspaða • finna tönnina sem er viðkvæmust • Rtg af tönnum • Biteview imaging • CT • MRI • sérstakl. ef sýking er stór og útbreidd

  5. Ddx • Trigeminal neuralgia • stuttir, afar sárir, paroxysmal verkir • nokkrar sek upp í 2 mín. Refractory tími á milli • byrjar skyndilega • trigger punktar • afmörkuð tanneymsli sjaldgæf • Sinusit • verkur meira lateralt • ekki stöðugur brennandi verkur • Temporomandibular arthrit • Mígreni og Cluster headaches • presentera stundum sem andlitsverkur frekar en höfuðverkur eða retro-orbital verkur.

  6. Meðferð • Senda til tannlæknis- drenera abcess • Sýklalyfjameðferð • Pencillín (Kävepenin) p.o. allt að 5,2g/dag • Erythromycin p.o. ef ofnæmi f. pencillíni • Verkjameðferð • Klemmuverkur bregst afar illa við hefðbundnum verkjalyfjum (NSAIDs, paracetamol, ópíóíðar) • Staðdeyfing (xylocain) dugar skammt

  7. Meðferð (frh) • Borað niður í rót og abcess losaður • Skolun m. KOH • Bráðabirgðarrótfylling ef necrosis • stundum opinn gangur í nokkra daga (dren) • Barnatennur: bara farið ofan í krónuna og abcess skafinn burt • ef dugar ekki þá fjarlægja tönn

  8. Complicationir • Necrosis • tönnin deyr • gerist frekar fljótt • Hematogenous útbreiðsla • bacterial endocarditis • sepsis • Osteomyelit • Abcess brýtur sér leið úr munnholi • deep space of neck infection • necrotizing fascitis • meningit • subdural empyema • necrotizing mediastinitis

  9. Spurningar? • Takk fyrir!

More Related