10 likes | 158 Views
14. grein – Vítaspyrna (lagt fram af FIFA) . Túlkun Knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara Framkvæmd. Ástæða
E N D
14. grein – Vítaspyrna(lagt fram af FIFA) Túlkun Knattspyrnulaganna og leiðbeiningar til dómara Framkvæmd Ástæða Í ljósi aukinnar tilhneigingar leikmanna til að þykjast ætla að taka vítaspyrnu til þess að villa um fyrir markvörðum þykir nauðsynlegt að skýra betur hvað sé heimilt og til hvaða ráða dómurum beri að grípa þegar brot eiga sér stað.