150 likes | 275 Views
Verksvið stjórnar Kiwanisklúbba. Verðandi stjórn setur markmið til að fara eftir. MARKMIÐ STARFSÁRSINS KJÖRORÐ STARFSÁRSINS. (Þannig gæti marmið litið út) Markmið starfsárið 2000-2001). Aukinn styrkur- meiri árangur Framkvæmum annan áfanga samþykktar stefnumótunar
E N D
Verksvið stjórnar Kiwanisklúbba. Verðandi stjórn setur markmið til að fara eftir. MARKMIÐ STARFSÁRSINS KJÖRORÐ STARFSÁRSINS
(Þannig gæti marmið litið út)Markmið starfsárið 2000-2001) • Aukinn styrkur- meiri árangur • Framkvæmum annan áfanga samþykktar stefnumótunar • Verum virkir þátttakendur í mótun þess samfélags sem við viljum sjá á 21. öldinni • Starf án landamæra • Hreinsum Evrópu af J-skorti
(Þannig gæti kjörorð litið út)Kjörorð starfsárið 2000-2001) TIL NÝRRAR ALDAR Í KRAFTI HUGSJÓNAR OG VÍÐSÝNI
Stjórn skipar • Forseti • Ritari (skjalavörður) • Féhirðir (gjaldkeri) • Kjörforseti • Meðstjórnendur (2 til 3) • Nefndir
Forsetinn • Þekkir á lög og reglur Kiwanis • Stjórnar fundum að öllu jöfnu • Er verkstjóri klúbbsins • Er ekki maðurinn sem á að gera allt í klúbbnum. • Gefur út skipunarbréf og starfslýsingar • Er andlit klúbbsins allsstaðar.
Hlutverk forseta • Að undirbúa stjórnarfundi samkv.dagskrá • Taka fyrir aðsend bréf og svara þeim • Kynna störf stjórnar á félagsmálafundum • Sjá til þess að allt sem er ákveðið og samþykkt sér bókað í fundargerðabók • Að láta nefndir starfa rétt og ganga eftir því að þær framkvæmi sína vinnu.
Hlutverk forseta • Að hafa stjórn á fjármálum klúbbsins og passa að allir fjármunir séu vistaðir á réttum stöðum. • Að reikningar séu tilbúnir fljótlega eftir að starfsári lýkur og að láta skoðunarmenn klúbbsin fara yfir þá . • Það er á ábyrgð forseta að reikningar séu frágengnir og samþykktir.
Hlutverk ritara Ritari klúbbs er hægri hönd forseta og starf hans afar mikilvægt. Er hann tengiliður milli Umdæmis, svæðisstjóra og annara klúbba. Skjalavarsla öll á að vera í höndum ritara.
Helstu störf ritara 1. Ritari heldur skrá yfir félaga klúbbsins og leiðréttir eftir þörfum 2. Ritari ritar fundargerðir félags- almennra og stjórnarfunda 3. Ritari tekur á móti bréfum og skýrslum og kemur þeim á framfæri 4. Ritari sendir mánaðarlega frá sér skýrslu klúbbsins um störf hans 5. Ritari fyllir út og sendir þær erlendu skýrslur sem senda þarf 6. Ritari sér um að tilkynna um klúbbfundi til annara klúbba og embættismanna (umdæmisritara) 7. Ritari sendir greinar um klúbbstarfið í Kiwanisfréttir 8. Ritari sér um að gestir (Kiwanisfélagar) fái viðurkenningu fyrir mætingu og tekur við slíkum viðurkenningum frá móttökunefnd 9. Ritari sér um öll skjöl klúbbsins 10. Ritari sækir allar svæðisráðstefnur ásamt forseta.
1. Félagatal klúbbsins, síma-númer og heimilisföng 2. Lista yfir allar nefndir klúbbsins 3. Minnispunkta frá fundum (einnig stjórnarfundum) 4. Bréf frá umdæmisstjórn 5. Bréf frá svæðisstjóra 6. Erlend bréf (frá KI og KI-EF) 7. Afrit af sendum bréfum 8. Skýrslur klúbbsins til svæðisfunda 9. Skýrslur frá nefndum klúbbsins 10. Ýmis eyðublöð (umsókn um inngöngu/úrsögn o.fl.) 11. Fræðslugögn ritara 12. Dagatal 13. Minnisblöð 14. Fjárhagsáætlun klúbbsins 15. Afrit af mánaðarskýrslum Skjalavarsla fyrir klúbbinn
Verksvið féhirðirinn, gjaldkerinn • Annast allar fjárreiður klúbbsins • Greiðir alla reikninga á réttum tíma. • Óskar eftir reikningum frá ritara, vegna erlendra gjald • Vinnur fjárhagsáætlun klúbbsins. • Innheimtir öll gjöld og vinnur að fjárhagsáætlun klúbbsins. • Vinnur náið með féhirði
Gjaldkera verk 1.Að innheimta gjöld skipulega. 2.Að hafa gjalddaga v/Umdæmis og KI-EF í dagbók eða dagatali, en þeir eru 60% 1. október & 40% 1. apríl. 3.Allar greiðslur til útlanda, t.d. KI-EF. gjald, inntökugjald, o.fl., sendist beint frá klúbbi til viðkomandi aðila. 4.Leggja fram fjárhagsáætlun fyrir 1. nóvember, fylgi mánaðarskýrslu fyrir október 5.Gjöld til KI-EF og Umdæmisins miðast við félagatölu 30. september. • Vera tímanlega með ársreikninga fyrir skoðunarmenn klúbbsins.
Verksvið kjörforseta • Er forsetaefni næsta árs. • Hann fylgist með starfi forseta og ætti að vera með honum í flestum þáttum stjórnunar. • Undírbýr sig þannig undir komandi starfsár sitt sem forseti. • Annast störf sem honum eru falin af forseta eða stjórn. • Vinnur að venjubundnum verkum í klúbbnum
Verksvið stjórnar • Meðstjórnendur eru 1 til 3 og vinna náið með forseta klúbbsins, hafa atkvæðisrétt. • Skoðunarmenn klúbbsins fara yfir reikninga og gefa umsögn um þá. • Siðameistari vinnur í samræmi við hefðir í klúbbnum • Erlendur ritari vinnur samkvæmt hefð.
Nefndir,nefndarformenn • Fá skipunarbréf og starfslýsingu • Kalla saman nefndir sínar þegar þurfa þykir • Sjá um að fundargerðir séu ritaðar á nefndarfundum • Gefa skýrslur á fundum og stjórnarfundum þegar þess er óskað • Að starfa í nefnd er skemmtilegt