280 likes | 736 Views
Landafræði. Landafræði er þverfagleg grein sem tekur á hvernig maðurinn nýtir auðlindir jarðar og hvaða áhrif sú nýting hefur. Í landafræðinni þurfum við að þekkja berggrunn, jarðveg, hringrás vatns, loftslag, gróðurfar þar sem þessir þættir hafa áhrif á manninn og möguleika/takmarkanir hans.
E N D
Landafræði • Landafræði er þverfagleg grein sem tekur á hvernig maðurinn nýtir auðlindir jarðar og hvaða áhrif sú nýting hefur. • Í landafræðinni þurfum við að þekkja berggrunn, jarðveg, hringrás vatns, loftslag, gróðurfar þar sem þessir þættir hafa áhrif á manninn og möguleika/takmarkanir hans. • Landafræði eða Geografi þýðir • Jarðlýsing. • Landfræði lýsir og rannsakar einnig viðskipti, samgöngur og samskipti!
Sjálfbær þróun • Sjálfbær þróun er þegar menn geta fullnægt þörfum sínum án þess að spilla afkomumöguleikum komandi kynslóða. • Sustainable development is development that meets the needs of the present without compromising the ability of future generations to meet their own needs. ( World Commission on Environment and Devolopment [Brundland Commission], 1987:43).
Auðlindir Sjóböð, siglingar, hvalaskoðun o.s.frv. Náttúruauðlindir Kol, málmar, olía, tré o.s.frv. Auðlindir v.s. náttúruauðlindir
3. Flokkar auðlinda • 1. Þær sem endurnýjast • 2. Þær sem endurnýjast ekki. • 3. Þær sem endurnýjast með ákveðnum takmörkunum. • Finnið nokkur dæmi um hvern og einn flokk.
Eðlisræn landafræði: Tekur á landslagi og fjölbreytileika þess. Skoðað er hvernig náttúruöflin leitast við brjóta niður og byggja landið upp á víxl. Mannvistarlandafræði: Leitast við að skýra út hvernig athafnir mannsins tengja ólíka staði saman með viðskiptum og samskiptum. Tekur einnig á hvernig nýting mannsins á auðlindum hefur breytt landslagi og skapað mismunandi menningarlandslög. Landafræðin
Landslag • Er lykilhugtak í landafræði v/ þess að landafræði fjallar um breytileika yfirborðs jarðar og auðlindanýtingu mannsins. • Náttúrulegt landslag: Engin greinileg ummerki um athafnir mannsins. • Mannvistarlandslag: Allar athafnir mannsins sem hafa áhrif á landið/landslagið (landbúnaðarlandslag, skógræktarlandslag, iðnaðarlandslag, þéttbýlislandslag, samgöngulandslag).
Yfirsýn yfir stór svæði • Í landafræði er nauðsynlegt að hafa yfirsýn. • Til þess notum við hjálpartæki. • Þessi hjálpartæki geta verið kort, hnattlíkön, loftmyndir eða myndir teknar úr gervihnöttum. • Á kortum þarf að vera MÆLIKVARÐI
Mælikvarðar • Þegar talað er um mælikvarða á kortum geta þeir verið stórir og litlir. • Litlir mælikvarðar sýna stór svæði í mælikvarðanum 1: 250,000 til 1:7,500,000 • Miðlungsskali er 1 : 50,000 til 1 : 250,000 • Stór skali er 1 : 50,000 og stærra!!!!
Mælikvarðar 2 • Hægt er að sýna mælikvarða með þrenns konar hætti. • 1. Með setningu þ.e. 1 cm á korti samsvara 1 km á landi. • 2. Með broti þ.e. 1:100,000 • 3. Sem mállína
Staðfræðikort (topographic map) Sýna landslagið, hæð, ár, vötn, mýrar byggðir, vegi, landamerki o.s.frv. Þemakort (special purpose map) Sýna berggrunn, gróðurfar, íbúadreifingu, vindakerfi, hafstrauma o.s.frv. Staðfræðikort og þemakort
Hæðarmunur á kortum • Hæðarmunur er yfirleitt sýndur á staðfræðikortum. • Nokkrar aðferðir: • 1. Nota mismunandi lit til að sýna hæð. Helst notað í smáum mælikvörðum • 2. Hæðarlínur • 3. Skygging, frá NV ( efst vinstra megin ). • 4. Hæðarpunktar
Algild og afstæð lega • Afstæð lega: • FÁ er beint á móti Kaupþingi. • Nákvæmt fyrir okkur sem vitum hvar Kaupþing er en ekki ef þú ert á netinu og ert að segja e-h frá Úzbekistan hvar skólinn þinn er. • Algild lega: • FÁ er á 65°21´N og 21°20´V • Ef Úzbekistinn fær þessar upplýsingar veit hann nokkuð nákvæmlega hvar FÁ er.
Bauganet jarðar • Grikkinn Hipparkos býr til bauganetið fyrir um það bil 2000 árum. • Bauganetið er ímyndað hnitakerfi sem er lagt yfir jörðina. • Bauganetinu er skiptist í lengd og breidd. • Breidd 90°N&S • Lengd 180°A&V.
Bauganet jarðar • Breidd: 90°N og 90°S. • Bilið milli breiddarbaugana er nær því jafnt eða um 111km eða 60Nm. • Ummál breiddarbauganna minkar hins vegar þegar nær dregur pólunum. • 0° baugurinn er miðbaugur. • Lengdarbaugar: 180°V og 180°A. • 0° sker Greenwich. • Lengdarbaugarnir eru allir jafn langir. • Bil milli lengdarbauga er mest við miðbaug en endar í punkt á pólunum.
Bauganet jarðar 2 • 1° er skipt niður i 60´ og einni mínútu er skipt niður í 60´´. Hver mínúta er 1852m eða 1Nm og þannig fáum við nákvæmni upp á 30m.
Jörðin og kort • Jörðin er ekki fullkomlega kúlulaga. • Flatari við pólanna, ummál 40.000 km. • Ummál við miðbaug er 40.070 km. • Jörðin er hnattlaga. • Besta eftirlíkingin er hnattlíkan! • Ráð?
Kortavarpanir • Varpa kúlu á blað = skekkja. • Skekkjan kemur í hornum, flatarmáli eða veglengd. • Lítill mælikvarði = mikil skekkja. • Stór mælikvarði = óverulega skekkja. • Kortavörpunum er skipt í þrennt. • Flatvörpun • Hólkvörpun • Keiluvörpun
Varpanir • Flatvörpun (pólvörpun) hentar best til að sýna pólana. • Hólkvörpun (Merkator) hentar best fyrir stóra mælikvarða. Sjókort. • Keiluvörpun (Lamberts) hentar vel fyrir landsvæði sem hefur A/V útbreiðslu.
Heimsmynd fyrri tíma • Elsta kortið=15.000 ára gamalt. • Einnig hafa fundist 4.000 ára gömul kort. Úkraínu og Ítalíu • Elsta heimskortið er á 7.öld fyrir krist og kemur sennilega frá Babýlon. • Egyptar og Forn-Grikkir. • Pýþagóras (570-497 f.Kr) – Jörðin=Hnattlaga • Aristóteles (384-322) – Sannaði það. Sjóndeildarhringur + tunglmyrkva. • Aristóteles – Jarðmiðjukenning. • Hafði vitlaust fyrir sér.
Heimsmynd fyrri tíma 2 • Arisarchos - Sólmiðjukenning (310-230 f.Kr). • Kópernikus – Sannar sólmiðjukenninguna (1473-1543). • Grikkir skipta jörðinni í 5 loftslagsbelti. • Eftir því sem sunnar dró varð fólk dekkra. • Eratosþenes (285-200 f.Kr) • Reiknar ummál jarðar. • Notar Geografi yfir landafræðina. • Fyrstur til að skipta jörðinni í 5 loftslagsbelti. • Ptólemiaios (165 e.Kr.) • Landfræðingur + kortagerðamaður. • Endurreiknar ummál jarðar og fær út vitlaust. • Fær það út að jörðin er minni. Einhverjar afleiðingar? • Kólumbus heldur að hann sé á Indlandi þegar hann er í Karabíahafinu.
Heimsmynd fyrri tíma 3 • Miðöldum glatast niður þekking Grikkja. • Heimsmyndin fellur kirkjunni ekki í geð. • Heimsmynd kirkjunnar var T í O kort. • Arfur Grikkja var geymdur hjá Aröbum þar til um 1500. • Fyrsta heildarkortið af Íslandi var gefið út 1580 af Guðbrandi Þorlákssyni. • Ortelíus fullteiknaði svo landið árið 1590.
Fjarkönnun • Remote sensing: Remote sensing is the process of collecting, storing and extracting environmental information from images of the ground acquired by devices not in direct physical contact with the features being studied. • Fjarkönnuntæki skrá rófendurkast fyrirbæra. • Allir hlutir sem eru heitari en 0°K geisla.
Fjarkönnunartæki • Augu okkar eru fjarkönnunartæki. • Þau safna gögnum • Gögnin eru geymd • Það er hægt að túlka út frá þeim • Þau eru ekki í beinni snertingu við hlutinn sem er verið að rannsaka.
Fjarkönnun 2 • Fjarkönnun er háð hlutverki! • Algeng hæð loftljósmynda er 3000-4000m. • Skörun verður að vera 30% hliðum og 60% yfir hvor aðra. • Ástæðan fyrir skörun er......... • Svo hægt sé að ganga úr skugga um að allt svæðið hafi náðst á mynd. • Svo hægt sé að skoða myndirnar í sterescope.
Filmur / skannar • Fyrstu loftmyndirnar voru svarthvítar. • Ódýr leið til að skoða yfirborð jarðar. • Lit • Sýnir jörðina eins og við sjáum hana. • IR myndir sýna vel t.d. gróðurskemmdir, notaðar í hernaði, hitastig sjávar o.f.l.
Gervihnettir • Talað er um 2 gerðir. • Fyrri gerðin er kyrrstæð við miðbaug í 36.000 km hæð. • Seinni gerðin er “polar orbit”. Og eru þeir hnetttir í um 900 km hæð.
“Polar orbit” • Ef þið farið inn á Eduspace getið þið séð dæmi um kyrrstæða gervihnetti og svo polar. • EDUSPACE • User name: Lan103 • Pass: 123456 • SAREPTA
LUK • LUK er gagnasafn sem geymir mikið magna af landfræðilegum upplýsingum. • LUK samanstendur af grunnkorti, lögum er síðan bætt ofan á t.d. vegum, ám, jarðlögum, hæðarlínum, loftmynd o.s.frv. • LUK eru “kerfi sem sækja, vista, prófa, samræma, meðhöndla, greina og birta gögn sem vísa til ákveðins staðar á yfirborði jarðar”. • LUK forrit samanstanda af kortagerðarhluta, gagnagrunni og úrvinnsluhluta. + • Ljósrit