50 likes | 195 Views
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla. Kynning fyrir foreldra/forráðamenn nemenda à 1.bekk. Foreldraráð vs. Foreldrafélag. Foreldraráð starfar samkvæmt grunnskólalögum Foreldraráð fjallar um og gefur umsögn til skólans og skólanefndar um skólanámsskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið
E N D
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla Kynning fyrir foreldra/forráðamennnemenda í 1.bekk
Foreldraráð vs. Foreldrafélag • Foreldraráð starfar samkvæmt grunnskólalögum • Foreldraráð fjallar um og gefur umsögn til skólans og skólanefndar um skólanámsskrá og aðrar áætlanir sem varða skólahaldið • Foreldrafélag Hofsstaðaskóla • Setur sér starfsreglur og starfar í þeim tilgangi að styðja skólastarfið og efla tengsl heimila og skóla
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla • 6 manna stjórn • Fulltrúaráð Foreldrafélagsins • 2 fulltrúar úr hverjum bekk • Fulltrúi skólans • 3-4 fundir á skólaári • Meðlimir í félaginu eru foreldrar/forráðamenn allra nemenda skólans
Starfsemi foreldrafélagsins • Kynning fyrir foreldra nemenda í 1.bekk • Fræðslufundir • Sameiginlegt fréttabréf með skólanum • Leikhúsferðir • Laufabrauðsútskurður og -steiking • Öskudagsskemmtun • Vorfagnaður • fylgjast með starfsemi tómstundaheimilis • huga að matarmálum nemenda
Hlutverk bekkjarfulltrúa • Skipuleggja og halda utan um félagsstarf bekkjarins í samráði við kennara • Drög að skemmtidagskrá (3-4 atb. á skólaári) • Útdeila dagskrárliðum til foreldra (umsjónarmanna) í bekknum • Fylgjast með að umsjónarmenn haldi áætlun • Innheimta bekkjarsjóðsgjald • Mæta á 3-4 fulltrúaráðsfundi • Taka þátt í vorfagnaði á vegum foreldrafélagsins