680 likes | 991 Views
Skynvilla. Ekki er allt sem sýnist. Eða er sjón ekki sögu ríkari?. Allskonar atriði sem varða sjónskynjun okkar hafa áhrif á það hvort heilin fær „rétta mynd“, eða gerir sér rétta mynd af því sem við sjáum.
E N D
Skynvilla • Ekki er allt sem sýnist Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Eða er sjón ekki söguríkari? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Allskonar atriði sem varða sjónskynjun okkar hafa áhrif á það hvort heilin fær „rétta mynd“, eða gerir sér rétta mynd af því sem við sjáum. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Öll þekkjum við dæmið um fjarvídd, eða að hlutir sem eru fjær, sýnast minni en þeir sem eru nær. Okkur sýnist þetta, en heilinn segir okkur að maðurinn sem er nær er ekki neitt stærri en sá sem stendur fjær.Við vitum að þeir eru jafn stórir þótt okkur sýnist svo ekki vera. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Dæmi umtveggja punkta fjarvídd Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Á næstu glæru sjáum við eitt dæmi um fjarvídd, nema henni er snúið við.Okkur sýnist maðurinn sem stendur næst sé minnstur en sá sem er fjær sé stærstur Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Í raun eru þeir jafnstórir Guðmundur Ármann Sigurjónsson
M.C.Escher1898-1972 Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Escher var svissneskur listamaðursem fékkstmikinn hluta af listamannsferli sínumvið möguleika myndflatarins til að tjá rými Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Eða með öðrum orðum að villa um fyrir skynjun okkar með því að breyta „réttri“ fjarvídd Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Eru reitirnir A og Bjafn dökkir? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Hverju vilt þú veðja?Ferð til Mallorca Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Er ekkilóðrétta línan lengrieðahvað? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Okkur sýnist lóðrétta línan lengri en sú lárétta, en ekki er allt sem sýnist því báðar eru jafn langar. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Þetta er vegna þess að það er auðveldara að færa augun upp og niður, en til hliðar Guðmundur Ármann Sigurjónsson
“Schrödertröppurnar”Þessar tröppur eiga það til að snúast við, það sem snýr upp snýr niður, allt eftir því hvar við horfum á þær. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Ef við horfum á sléttu hliðina sem er neðst á myndinni, snúa tröppurnar eins og við viljum hafa tröppur.Hinsvegar ef við horfum á slétta flötinn efst á myndinni, hvolfast þær og engum myndi detta í hug að ganga þessar tröppur. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Jafnvel þótt ketill sé settur í tröppuna, dugar það ekki til að hamla þessarri áráttu tröppunnar að hvolfast. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Hvort er nær A hornið eða Bhornið ? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Láttu augað hvarfla eftir línunni milli A og Bog sjá, það sem var ofaná, verður uppundir Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Einnig eru allar línurnar sem mynda dýptina samsíða Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Einnig eru allar línur sem mynda dýpt samsíða, þótt ótrúlegt sé Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Næstu fjórar glærursýna okkur hvernighorn,línureðaform,verða gleiðari,lengrieða stærri, allt eftir því hvert er viðmiðið. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Kubbarnir 6 sem verða 7,allt eftir því hvort okkur finnst svörtu fletirnir vera botn eða yfirborð. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Þegar við horfum á þessa svörtu ferninga með gráum línum lóðréttum og láréttum meðhvítan hring þar sem línurnar skarastþá taka þessir hvítu dílar að haga sér undarlega og verða iðandisvarti,gráir Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Fílabrandari,átta fætur,eða hvað sérð þú? Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Starðu fast á svarta punktinn í miðjunni á næstu mynd og taktu eftir hvernig svæðið umhverfis hann virðist minnka. Guðmundur Ármann Sigurjónsson
Hér hafa láréttu línurnar heldur betur farið af stað, þær virðast halla til beggja átta.Því veldur að svörtu ferhyrningarnir mynda óreglulega lárétta línu Guðmundur Ármann Sigurjónsson