270 likes | 517 Views
Verslunarleyfi. Verslunarleyfi Verslun í lagalegri merkingu: að kaupa vörur og selja þær aftur með hagnaði Lög um verslunaratvinnu frá 1998 Tilgangur að borgarar eigi völ á sem bestri verslunarþjónustu
E N D
Verslunarleyfi • Verslunarleyfi • Verslun í lagalegri merkingu: • að kaupa vörur og selja þær aftur með hagnaði • Lög um verslunaratvinnu frá 1998 Tilgangur • að borgarar eigi völ á sem bestri verslunarþjónustu • Að þeir aðilar sem stundi verslun búi yfir þeim hæfileikum að þeir geti uppfyllt skyldur sínar gagnvart viðskiptavinum og samfélaginu • Að verslun geti þrifist í landinu sem atvinnugrein
Verslunarleyfi/2 • Lög um verslunaratvinnu frh. • lögin ná til: • smásöluverslunar • heildverslunar • umboðsverslunar • myndbandsleiga • lögin ná ekki til: • lyfjaverslunar • sölu á búsafurðum eða fiskfangi • sölu á framleiðsluvörum sem seljandi hefur sjálfur gert
Verslunarleyfi/3 • Skilyrði fyrir veitingu verslunarleyfis: • Einstaklingar • Íslenskt ríkisfang og heimilisfesti • útlendingar búsettir í eitt ár á Íslandi eru undanþegnir • Fjárráða • Félög með ótakmarkaða ábygð • framkvæmdastj. og stjórnarmenn með ótakmarkaða ábygð verða að vera fjárráða
Verslunarleyfi/4 • Skilyrði fyrir veitingu verslunarleyfis /frh. • Félag með takmarkaða ábyrgð • framkvæmdastjóri og stjórnarmenn skulu vera fjárráða
Um sölu á notuðum lausafjármunum • Sérstakt leyfi frá lögreglustjóra • Aðeins þeir sem uppfylla skilyrði um veitingu verslunarleyfis • Varningur geymdur í a.m.k.14 daga frá móttöku • skrá við móttöku og verðmerkja • Sýna þarf fyllstu aðgát
Önnur leyfi • Hollustuvernd • mengunareftirlit • Heilbrigðisnefnd • heilbrigðiseftirlit • Vinnueftirlitið • umsögn um fyrirtæki þar sem einn eða fleiri vinna • Iðnaðarleyfi • Löggilding • t.d. endurskoðendur, fasteignasalar, bíslasalar • Veitinga- og gististaðir
Gjaldeyrismál og innflutningur • Óheft gjaldeyrisviðskipti vegna inn- og útflutnings • Takmarkanir: • Seðlabanka heimilt að takmarka ákveðna flokka fjármagnshreyfinga í allt að sex mánuði • Viðskiptaráðherra getur takmarkað gjaldeyrisviðskipti vegna beinna fjárfestinga erlendra aðila í atvinnurekstri, viðskipti með hlutabréf og fasteignkaup erlendra aðila í atvinnurekstri
Gjaldeyrismál og innflutningur/2 • Gjaldeyrir • Seðlabankinn setur reglur um skilyrði til gjaldeyrisviðskipta • Innflutningur • skv. lögum frá 1992 er innflutningur óheftur • Útflutningur • Utanríkisráðuneytið veitir útflutningsleyfi
Skattar • Gjöld sem renna til ríkis og sveitarfélaga • Standa undir samneyslunni • skattar - tollar • Stjórnarskrárákvæði • skattar ákvarðaðir með lögum • Tollar • leggjast á innflutning • Skattar • beinir og óbeinir skattar
Skattar • Beinir skattar • lagðir á einstaklinga og lögaðila • tekjuskattur • lagður á tekjur – gengur til ríkis • Útsvar • lagt á tekjur – gengur til sveitarfélaga • eignarskattur • gjaldstofn eru eignir umfram ákveðið lágmark • Óbeinir skattar • milliliðir sjá um innheimtu • neysluskattar – leggjast á neyslu • virðisaukaskattur • Nefskattar • lagt á alla gjaldendur • framkvæmdasjóður aldraðra
Skattar/2 • Skattskyldar tekjur • hvers konar gæði, laun, arður og hagnaður sem metin verður til peningaverð • Skattskyldar eignir • allar fasteignir, lausafé og önnur verðmæt eignarréttindi • Innheimta • Tekjuskattur og útsvar • mánaðarlega • Endanleg álagning í lok skattárs • kærufrestur 30 dagar
Skattar/3 • Virðisaukaskattur • greiðist: • af öllum viðskiptum innanlands og innflutningi vöru og þjónustu • á öllum stigum • innskattur • útskasttur • mismunur innskatts og útskatts • greitt til ríkissjóðs eða • greiðsla úr ríkissjóði • þ.e. fyrirtæki greiðir skatt af þeim virðisauka sem verður til í fyrirtækinu • vsk. er annað hvort 24,5% eða 14%
Skattar/4 • Virðisaukaskattur/2 • Hverjir innheimta vsk. • allir þeir sem stunda atvinnustarfsemi sem er ekki sérstaklega undanþegin því að innheimta vsk. • Fjármagnstekjuskattur • 10% tekjuskattur af vöxtum og arði • Ýmsir skattar • Tryggingagjald – markaðsgjald • leggjast á allar atvinnugreinar
Húsganga og fjarsala • Húsganga • farandsala • Fjarsala • t.d. símasala • Réttur til þess að falla frá samningi innan 10 daga
Samkeppni • Samkeppnislög • Bann við • samkeppnishömlum • samráðum um verð • Markmið • Vinna gegn óhæfilegum hindrunum á frelsi og atvinnurekstri • vinna gegn óréttmætum viðskiptaháttum, skaðlegri fákeppni og samkeppnishömlum • Auðvelda aðgang nýrra keppinauta að markaðnum
Yfirstjórn samkeppnismála • Viðskiptaráðherra • fer með framkvæmd laganna • Samkeppnisráð • framfylgja boðum og bönnum • 5 manna stjórn – óháðir • Áfrýjunarnefnd samkeppnismála • Samkeppnisstofnun • dagleg störf samkeppnisráðs
Bann við samkeppnishömlum • Samningar milli fyrirtækja á sama sölustigi bannaðir ef ætlað að hafa áhrif á: • verð, afslætti eða álagningu • skiptingu markaða eftir svæðum, viðskiptavinum • gerð tilboða • Undanþágur • ef samráð hefur lítil áhrif á markaðinn • móður- og dótturfyrirtæki
Eftirlit með gagnsæi markaðar • Skylt að merkja vörur með söluverði • Verðkannanir – til að styrkja samkeppni • Eftirlit með greiðslukortastarfsemi • Neyðarástand • ríkisstjórn getur ákveðið hámarksverð, hámarksálagningu
Óréttmætir viðskiptahættirog neytendavernd • Að hafa í heiðri góða viðskiptahætti • Auglýsingar • óheimilt • ófullnægjandi, rangar eða villandi upplýsingar • á íslensku • sérstök vernd barna • Leiðbeiningar – ef þörf er • Ábyrgðaskírteini – betri réttur en skv. lögum
Óréttmætir viðskiptah. • Gjafir og hlunnindi • óheimild að hafa áhrif á starfsmann annars aðila með gjöfum eða hlunnindum í þeim tilgangi að afla forréttinda • óheimilt að afla sér atvinnuleyndarmála með ótilhlýðilegum hætti • Útsölur • um raunverulega verðlækkun verður að vera að ræða
Óréttmætir viðskiptah./3 • Alþjóðamerki – skjaldarmerki • óheimilt að nota þekkt auðkenni sem aðrir eiga tilkall til s.s. byggðamerki • Upplýsingaskylda • Samkeppnisstofnun getur krafið fyrirtæki um upplýsingar • EES reglur • skylt að veita upplýsingar til EFTA og EES
Framkvæmd útboða • Lög frá 1993 um útboð • skrifleg tilboð í verk, vöru eða þjónusu • aflað frá fleiri en einum aðila • skv. auglýsingu, innan ákv. frests • Almenn útboð • ótiltekin fjöldi gefinn kostur á að gera tilboð • Lokað útboð • ákveðnum aðilum gefinn kostur á að gera tilboð
Framkvæmd útboða/2 • Afturköllun – áður en tilboð eru opnuð • Opna samtímis • Óheimilt að opna tilboð sem berast eftir tilboðsfrest • Lesa upp nöfn bjóðenda og heildarupphæð • Almenn útboð – • heimilt að taka hverju sem er eða hafna öllum • Lokað útboð • Skylt að taka hagstæðasta eða hafna öllum
Framkvæmd útboða/3 • Tilboði hafnað • Skýra bjóðanda formlega frá höfnun innan frestsins sem getið var • Óheimilt að efna til nýs útboðs eða semja um framkvæmd fyrr en öllum þátttakendum hefur verið greint ítarlega frá ástæðum þess að öllum tilboðum var hafnað • kemur í veg fyrir misnotkun á útboðsforminu • Tilboð samþykkt • samningur kominn á
Lokað útboð • Sérstök orðsending til þeirra sem mega gera tilboð • Afturköllun – áður en tilboð eru opnuð • Opna samtímis
Milliríkjasamningar • GATT • Gerneral Agreement on Tariffs and Trade • 1947 – Ísland 1967 • Evrópubandalagið • Rómarsáttmálinn – 1957 • Maastrict samkomulagið 1992 • EFTA • Fríverslunarsamtök Evrópu • Ísland aðili frá 1970 • EES – Evrópska efnahagssvæðið • Samningar EB og EFTA
Milliríkjasamningar/2 • OECD • Efnahags og framfarastofnunin • Íslendingar aðilar 1948