1 / 11

Sjálfboðaliðar í skátastarfi

Sjálfboðaliðar í skátastarfi. Ólafur Proppé Málþing Almannaheilla um þátt sjálfboðaliða í starfi frjálsra félagasamtaka 1. desember 2011. Skátahreyfingin er fyrst og fremst uppeldishreyfing.

Download Presentation

Sjálfboðaliðar í skátastarfi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfboðaliðar í skátastarfi Ólafur Proppé Málþing Almannaheilla um þátt sjálfboðaliða í starfi frjálsra félagasamtaka 1. desember 2011

  2. Skátahreyfingin er fyrst og fremst uppeldishreyfing Markmið með skátastarfi er að gefa börnum og ungu fólki tækifæri til að til að þroskast og verða sjálfstæðir,virkirogábyrgireinstaklingar í samfélaginu

  3. Skátahreyfingin • Yfir 40 milljónir starfandi skátar í meira en 150 löndum • Á íslandi: • Um 3000 starfandi skátar (7-22 ára) • Fjöldi barna í sumarstarfi á vegum skáta • Margs konar samtök eldri skáta

  4. Þörf fyrir sjálfboðaliða: • Til þess að sinna uppeldisstarfi skátahreyfingarinnar þarf 1 fullorðinn sjálfboðaliða (18 eða eldri) fyrir hverja 8-10 skáta (7-18 ára) • Það þýðir á Íslandi: 350-400 fullorðna sjálfboðaliða (18 ára eða eldri)

  5. Þrenns konar verkefni: • Leiðtoga(foringja)störf með ungum skátum (lágmark þriggja ára skuldbinding) • Afmörkuð stuðningsverkefni á sérsviðum • Stjórnsýslu- og fræðsluverkefni (lágmark nokkurra ára skuldbinding)

  6. Markhópar fyrir sjálfboðaliða: • Einstaklingar og hópar sem eru að vaxa upp úr aldursbundnu skátastarfi. • Fullorðnir skátar á ýmsum aldri sem „starfa“ í alls konar hópum sem tengjast skátahreyfingunni beint eða óbeint (dæmi: St.Georgsgildi, Skátakórinn, hjálpar- og björgunarsveitir, slysavarnardeildir, óformlegir hópar eldri skáta, gönguhópar, o.s.frv.). • Aðrir eldri skátar, þ.e. einstaklingar sem voru starfandi skátar á yngri árum og eiga góðar minningar úr eigin skátastarfi. • Áhugasamir foreldrar skáta sem aldrei hafa verið skátar.

  7. Markhópar frh. • Áhugasamir kennarar og aðrir uppeldismenntaðir eintaklingar sem hafa aldrei verið skátar, en hafa áhuga á óformlegu uppeldisstarfi með börnum og unglingum. • Einstaklingar sem aldrei hafa verið skátar, en eru félagar í björgunar- og slysavarnardeildum og hugsanlega öðrum sjálfboðaliðasamtökum sem vinna að samfélagsþjónustu í einhverri mynd. • Aðrir ábyrgir einstaklingar sem aldrei hafa verið skátar, en vilja leggja sitt af mörkum til að bæta þennan heim með því að taka virkan þátt í uppeldisstarfi skátahreyfingarinnar.

  8. Þar sem skátahreyfinginn er uppeldishreyfing fyrir börn og unglinga er sérstaklega mikilvægt að gera skýrar kröfur til allra sjálfboðaliða innan hreyfingarinnar til að koma í veg fyrir hvers konar einelti eða ofbeldi og miðla þekkingu um barnavernd og hvernig á að bregðast við atvikum sem upp kunnu að koma

  9. Eitt er að afla sjálfboðaliða annað að halda þeim í starfi - helst í mörg ár • Sjálfboðaliðar verða að fá eitthvað út úr starfinu fyrir sjálfa sig – finna sig vaxa og þroskast af þátttökunni • Sjálfboðaliðar geta hvenær sem er dregið sig í hlé ef þeim finnst starfið ekki gefandi, ánægjulegt eða ef þeir sjá ekki hvernig þeirra framlag er hluti af stærra samhengi • Sjálfboðaliðar þurfa að fá verkefni sem eru við hæfi hvers og eins og eru þar af leiðandi ögrandi úrlausnarefni

  10. Mikilvægur stuðningur við sjálfboðaliða í skátastarfi • Leiðtoga(foringja)þjálfun sem er aðgengileg, aðlaðandi og hefur gildi fyrir einstaklinginn (í skátastarfi og utan þess) • Skýr afmörkun verkefna • Viðeigandi leiðsögn og stuðningur • Skemmtilegt og gefandi samfélag fullorðinna

  11. Sjálfboðaliðastörf geta þegar vel tekst til verið lífsfylling og jafnvel lífsstíll

More Related