70 likes | 155 Views
Fjárreiður þjónustunotenda og heimilisrekstur. Þjónustunotendur eru öryrkjar og fá örorkubætur frá Tryggingarstofnun Bæturnar nota þjónustunotendur til að greiða fyrir einkaneyslu og almennan rekstur á heimilinu Oftast er ábyrgð á fjármunum þjónustunotenda í höndum forstöðumanns.
E N D
Fjárreiður þjónustunotenda og heimilisrekstur • Þjónustunotendur eru öryrkjar og fá örorkubætur frá Tryggingarstofnun • Bæturnar nota þjónustunotendur til að greiða fyrir einkaneyslu og almennan rekstur á heimilinu • Oftast er ábyrgð á fjármunum þjónustunotenda í höndum forstöðumanns
Fjárhagssamningar • Þjónustunotendur gera samning við svæðisskrifstofur um fyrirkomulag á meðferð fjármuna þjónustunotenda og um framlag í heimilissjóð • Félagsmálaráðuneytið setur reglur um meðferð fjármuna og bókhald á heimilum • Hagsmunir þjónustunotenda eru hafðir að leiðarljósi • Bókhald má kalla inn hvenær sem er • Eftirlit án fyrirvara
Heimilisjóður • Þjónustunotandi greiðir allt að 55% af örorkulífeyri og tekjutryggingu í heimilissjóð • Hámarksframlag þjónustunotenda í heimilisjóð er kr. 57.477,- • Framlag frá ráðuneyti vegna fæðiskostnaðar starfsmanna • Á sumum heimilum er einnig eldhússjóður
Heimilisjóður • Forstöðumaður ber ábyrgð á heimilissjóði • Heimilisjóður greiðir fyrir mat og hreinlætisvörur • Heimilisjóður greiðir fyrir hita, rafmagn, síma og fjölmiðla • Heimilisjóður greiðir fyrir smálegt viðhald á húsbúnaði og tækjum og minniháttar viðhald á húsnæði
Meðferð fjármuna og bókhald • Forstöðumaður er ábyrgur fyrir meðferð fjármuna og bókhaldi nema þjónustunotandi eða aðstandendur hans sjái um það • Gerður er samningur við þjónustunotanda /aðstandendur um fyrirkomulag við meðferð fjármuna • Aðstandendur hafa heimild til að yfirfara bókhaldsgögn samþykki þjónustunotandi það • Starfsmenn þurfa oft að aðstoða þjónustunotendur við notkun fjármuna sinna
Meðferð fjármuna og bókhald • Fjármuni þjónustunotenda skal geyma í læstum hirslum / peningakössum • Mikilvægt að ekki séu háar upphæðir geymdar á í einu í peningakössum • Sumir þjónustunotendur hafa debetkort sem forstöðumaður leggur inn á eftir þörfum • Taka á nótu sem stíluð er á nafn fyrir öllum útgjöldum bæði heimilisjóðs og þjónustunotenda
Meðferð fjármuna og bókhald • Starfsmenn þurfa að kynna sér vel þær reglur sem gilda um meðferð fjármuna og bókhaldi sinnar starfsstöðvar • Hafa í huga að fara vel og skynsamlega með fjármuni þjónustunotenda • Hver ber ábyrgð ef peningar hverfa ? • Hver er þín ábyrgð ?