1 / 7

Fjárreiður þjónustunotenda og heimilisrekstur

Fjárreiður þjónustunotenda og heimilisrekstur. Þjónustunotendur eru öryrkjar og fá örorkubætur frá Tryggingarstofnun Bæturnar nota þjónustunotendur til að greiða fyrir einkaneyslu og almennan rekstur á heimilinu Oftast er ábyrgð á fjármunum þjónustunotenda í höndum forstöðumanns.

jeslyn
Download Presentation

Fjárreiður þjónustunotenda og heimilisrekstur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fjárreiður þjónustunotenda og heimilisrekstur • Þjónustunotendur eru öryrkjar og fá örorkubætur frá Tryggingarstofnun • Bæturnar nota þjónustunotendur til að greiða fyrir einkaneyslu og almennan rekstur á heimilinu • Oftast er ábyrgð á fjármunum þjónustunotenda í höndum forstöðumanns

  2. Fjárhagssamningar • Þjónustunotendur gera samning við svæðisskrifstofur um fyrirkomulag á meðferð fjármuna þjónustunotenda og um framlag í heimilissjóð • Félagsmálaráðuneytið setur reglur um meðferð fjármuna og bókhald á heimilum • Hagsmunir þjónustunotenda eru hafðir að leiðarljósi • Bókhald má kalla inn hvenær sem er • Eftirlit án fyrirvara

  3. Heimilisjóður • Þjónustunotandi greiðir allt að 55% af örorkulífeyri og tekjutryggingu í heimilissjóð • Hámarksframlag þjónustunotenda í heimilisjóð er kr. 57.477,- • Framlag frá ráðuneyti vegna fæðiskostnaðar starfsmanna • Á sumum heimilum er einnig eldhússjóður

  4. Heimilisjóður • Forstöðumaður ber ábyrgð á heimilissjóði • Heimilisjóður greiðir fyrir mat og hreinlætisvörur • Heimilisjóður greiðir fyrir hita, rafmagn, síma og fjölmiðla • Heimilisjóður greiðir fyrir smálegt viðhald á húsbúnaði og tækjum og minniháttar viðhald á húsnæði

  5. Meðferð fjármuna og bókhald • Forstöðumaður er ábyrgur fyrir meðferð fjármuna og bókhaldi nema þjónustunotandi eða aðstandendur hans sjái um það • Gerður er samningur við þjónustunotanda /aðstandendur um fyrirkomulag við meðferð fjármuna • Aðstandendur hafa heimild til að yfirfara bókhaldsgögn samþykki þjónustunotandi það • Starfsmenn þurfa oft að aðstoða þjónustunotendur við notkun fjármuna sinna

  6. Meðferð fjármuna og bókhald • Fjármuni þjónustunotenda skal geyma í læstum hirslum / peningakössum • Mikilvægt að ekki séu háar upphæðir geymdar á í einu í peningakössum • Sumir þjónustunotendur hafa debetkort sem forstöðumaður leggur inn á eftir þörfum • Taka á nótu sem stíluð er á nafn fyrir öllum útgjöldum bæði heimilisjóðs og þjónustunotenda

  7. Meðferð fjármuna og bókhald • Starfsmenn þurfa að kynna sér vel þær reglur sem gilda um meðferð fjármuna og bókhaldi sinnar starfsstöðvar • Hafa í huga að fara vel og skynsamlega með fjármuni þjónustunotenda • Hver ber ábyrgð ef peningar hverfa ? • Hver er þín ábyrgð ?

More Related