180 likes | 359 Views
Ég er þakklát. -fyrir manninn, sem liggur á sófanum með dagblaðið, vegna þess að það þýðir að hann sé heima hjá mér en ekki á pöbbnum. - fyrir skattinn sem ég borga, vegna þess að það táknar að ég hafi vinnu.
E N D
-fyrir manninn, sem liggur á sófanum með dagblaðið,vegna þess að það þýðir að hann sé heima hjá mér en ekki á pöbbnum
- fyrir skattinn sem ég borga,vegna þess að það táknar að ég hafi vinnu
- fyrir draslið sem ég þarf að taka til eftir partý,vegna þess að það táknar að ég hafi haft vini í heimsókn
- fyrir fötin sem eru orðin of lítil, vegna þess að það táknar að ég hafi nóg að borða
- fyrir skuggann minn sem fylgir mér,vegna þess að hann táknar að ég sé úti í sólinni
- fyrir glugga sem þarf að þvo og kjallara sem þarf að taka til í,vegna þess að það táknar að ég eigi heimili
- fyrir allt nöldrið sem ég heyri um ríkisstjórnina, vegna þess að það táknar að hér ríki málfrelsi
- fyrir bílastæðið sem ég finn lengst í burtu frá innganginum, vegna þess að það táknar að ég bæði geti gengið og eigi bíl
- fyrir háa rafmagnsreikninginn, vegna þess að hann táknar að ég hafi bæði ljós og hita
- fyrir hrúguna af óhreina þvottinum sem þarf að þvo, vegna þess að hann táknar að ég eigi nóg af fötum,
- fyrir þreyttu vöðvana á kvöldin, vegna þess að það táknar að ég geti unnið
fyrir vekjaraklukkuna sem gólar á mig á hverjum einasta morgni, því það táknar að ég lifi áfram
fyrir að ég fái tölvupóst,vegna þess að það táknar að einhver sé að hugsa um mig
-sendu þetta til einhvers sem ÞÚ hugsar til – en það hef ég einmitt gert