1 / 19

Björgunarsveitir á Hálendinu

Björgunarsveitir á Hálendinu. Ingólfur Haraldsson. Hlutverk.  Vera til taks á svæðinu Aðstoða ferðamenn eins og hægt er Bregðast við leit og björgun Fyrsta viðbragð á svæðinu Upplýsingaöflun Tryggja upplýsingaflæði til Svæðisstjórnar Hraðleit. Hlutverk frh.

Download Presentation

Björgunarsveitir á Hálendinu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Björgunarsveitir á Hálendinu Ingólfur Haraldsson

  2. Hlutverk •  Vera til taks á svæðinu • Aðstoða ferðamenn eins og hægt er • Bregðast við leit og björgun • Fyrsta viðbragð á svæðinu • Upplýsingaöflun • Tryggja upplýsingaflæði til Svæðisstjórnar • Hraðleit

  3. Hlutverk frh. • Vera í samskiptum við ferðamenn • Veita þeim upplýsingar • Fá upplýsingar frá þeim • Fylgjast með og skrá mannlausa bíla • Aðstoða ferðamenn • Draga upp úr festum / ám o.þ.h. • Samskipti við skála- og landverði • Taka “púlsinn” á þeim hópum / einstaklingum sem eru á ferðinni • Upplýsa þá um ferðir okkar

  4. Hlutverk frh. • Halda dagbók og skrá í aðgerðabók • Aðstoða fólk við að komast í skjól Ætlast er til að sveitir fari ekki út af sínu svæði nema í algeri neyð • ekki á að skutla fólki sem hefur orðið fyrir minniháttar meiðslum á heilsugæslu • ekki skal draga biluð/óökufær ökutæki til byggða.

  5. Samskipti við lögreglu • Björgunarsveitir eru ekki í löggæslu störfum. • Verði menn varir við að lögbrot séu framin, skal tilkynna það til lögreglu.

  6. Samskipti • Vera í daglegum samskiptum við bakvakt Landsstjórnar – ath milli 9 og 19 862 7008 • Svæðisstjórn á hverju svæði stjórnar aðgerðum • Mikilvægt að alltaf sé hægt að ná í hópinn

  7. Fjarskipti • Vera með kveikt á TETRA stöð allan tímann. • Hafa opið á Útkall Land • Nota aðra talhópa í spjall • Skrá skuggasvæði á vegum / slóðum • Vera með kveikt á VHF stöð allan tímann. • Gera reglulegar prófanir

  8. Fjarskipti frh. • Vera með kveikt á GSM síma allan tímann. • Prófa öll fjarskipti í öllum skálum á svæðinu • Sveitir þurfa að koma með sínar TETRA - stöðvar • Gera þarf ráðstafanir ef aðgeðir eru utan sambands á TETRA eða GSM

  9. Fjarskipti • Talhópur Gátt FB 14 hlustar á rásir SL sem nást frá Hvolsvelli(Sennilega stutt tilraun) • Ef engin notkun er á VHF og sent er á gáttina sendir VHF stöðin út á Rás 2 á Eyjafjallajökli. • Talhópur Gátt FB 16 er á Bakkaflugvelli og er VHF stöðin stillt á Rás 42 á Reykjafjali. • Þetta er aðal endurvarpinn fyri gönguleiðina milli Landmannalauga og Þórsmerkur, norðanverðan • leið milli Þórsmerkur og Skóga ásamt skálum á þessu svæði. • Talhópur Gátt FB 17 er á  Hellu og er VHF stöðin still á Rás 46 á Reykjafjalli. • Rás 46 er góður kostur á áður nefndar gönguleiðir ef álag  er mikið og við bilanir.

  10. Vaktaskipti • Við vaktaskipti sveita sé farið vel yfir það sem búið er að gera og menn komi skilaboðum áleiðis. • Gátlisti verður í hverri miðstöð fyrir sig og við vaktaskipti er mikilvægt að fara yfir búnað og athuga hvort ekki sé allt til staðar. • Vaktaskipti eru á föstudögum kl 18:00 nema sveitir komi sér saman um annað og skulu þau fara fram í miðstöðvunum.

  11. Miðstöðvar • Gistirými fyrir 4 • Ekki hefur veið pantað í skálum • Sveitir verða að sjá um auka gistingu • Ein koja og tvö ferðarúm • Skilaboðatafla

  12. Hóparnir • Vera í merktum fatnaði • Utanyfirgalli • Flís • Bolir • Vesti • Derhúfur • Buff

  13. Búnaður sveita • TETRA stöð í bíl og handstöð • GSM sími • VHF stöðvar í bíl • Stafræn myndavél • Dráttartóg – ath líka grannt • Loftdælu • Annar almennur búnaðurbjörgunarsveita

  14. Styrktaraðilar • Margir aðilar styrkja verkefnið í ár • Mjög mikilvægt er að hóparnir sinni vel þeirri vinnu sem styrktaraðilar greiða fyrir • Verkefnið verður mjög vel kynnt í fjölmiðlum

  15. Samstarf við Umhverfisstofnun • Skrá niður upplýsingar um farartæki sem keyra utanvegar. Senda upplýsingar jafn óðum til Umhverfisstofnunar. Sjá nánari upplýsingar í gögnum. • Safna saman öllum gögnum og skila til skrifstofu SL í lok vikunar.

  16. Samstarf við bílaleigur • Stöðva bifreiðar og snúa þeim við sem ekki eru ætlaðar til aksturs á hálendi. • Við erum í raun fulltrúar bílaleigunnar! • Taka mynd, skrá niður bílnúmer, staðsetningu og dagsetningu. • Senda upplýsingar á viðkomandi bílaleigu. • Allar upplýsingar um tengla bílaleiga verða gefnar upp og skal upplýsingum komið þangað. • Skrá niður allar aðgerðir, hvort sem það er aðstoð við bílaleigubíla eða skýrslutökur. Skila svo heildarskýrslu til skrifstofu SL í lok tímabils.

  17. Bílaleigur • Hertz • Bílaleiga Akureyrar-Nationalcar rental • Avis • Sixt • Upplýsingar um tengiliði bílaleigana mun liggja fyrir í næstu viku. Þær upplýsingar verða á www.landsbjorg.is

  18. Samstarf við Vegagerðina • Merkja vöð • Skipta út gömlum skiltum við vöð • Merkja leiðir með stikum • Sérstaklega þar sem margar slóðir hafa myndast • Loka með steinum þar sem við á • Slóðar sem ekki eru merktir inn á GPS • Taka punkt á upphafi, ganga inn á og ath framhald. Skrá vel niður.

  19. Samstarf við Rás 2 • Rás 2 verður með ferðaþætti alla föstudaga í sumar. • Aðal umfjöllun verður, færð, veður og upplýsingar um verkefni sveitarinnar hverju sinni t.d. var einhverjum hjálpað o.s.fr. • Meðal efnis verður haft samband við okkar fólk sem stendur að Hálendisgæslu hverju sinni. • Mikil vægt er að koma upplýsingum til Ingólfs eða Sæunnar hver það er hverju sinni sem á að hafa samband við. • Mikilvægt er að viðkomandi eigi auðvelt með að tjá sig en það gerir þetta skemmtilegra. • Einnig verða stutta stiklur frá SL gangandi alltaf meðdagskránni.

More Related