230 likes | 482 Views
Úranus og Neptúnus. Úranus. 19,2 AU 84 ár 14,5 jarðarmassar 4 jarðarþvermál 1270 kg/m 3 58K við yfirborð 21 tungl. Úranus. Fannst 1781 fyrir tilviljun William Herschel sá í sjónauka stjörnu sem ekki var á stjörnukortum Liggur á hliðinni! Snúningsás hallar um 98 ˚
E N D
Úranus • 19,2 AU • 84 ár • 14,5 jarðarmassar • 4 jarðarþvermál • 1270 kg/m3 • 58K við yfirborð • 21 tungl
Úranus • Fannst 1781 fyrir tilviljun • William Herschel sá í sjónauka stjörnu sem ekki var á stjörnukortum • Liggur á hliðinni! • Snúningsás hallar um 98˚ • Hugsanlega vegna árekstrar • Árstíðir undarlegar, norðurpóll í sól hálft árið og síðan suðurpóll í sól • Tungl og hringir einnig á hliðinni
Blágrænn litur vegna metans • Metan í efri lögum lofthjúps gleypir rautt ljós • Úranus er því blágrænn að lit • Ský og vindar sjást vart • Hreyfingar í lofhjúpnum eru samsíða miðbaug þrátt fyrir að hitun sé mest á heimskautum • Suðurpóll (nú í myrkri) aðeins nokkrum gráðum kaldari en norðurpóll
Hringir • 9 hringir • Fundust 1977 þegar Úranus gekk fyrir stjörnu • Dökkar agnir, mjóir og aðskildir hringir • Epsilon hringurinn breiðastur, 100 km • Smalatungl • Ófelía og Cordelía beggja vegna epsilon-hrings • Allir hringirnir innan Roche-markanna • Gamalt hringjakerfi?
21 tungl • 5 tungl stærst • Miranda (500 km þvermál) • Ariel • Umbriel • Titania (1580 km þvermál) • Oberon • Miranda hefur hugsanlega brotnað sundur og límst aftur saman
Hallandi hnikað segulsvið • Segulhallinn óvenju mikill, 60˚ • Miðja segulsviðsins ekki í miðju reikistjörnunnar • Svipað og segulsvið Neptúnusar
Neptúnus • Fannst 1846 á útreiknuðum stað út frá truflunum á brautarhreyfingu Úranusar! • Mikill sigur fyrir Newton • Blár á lit vegna metans í lofthjúpi • 8 tungl • 4 hringir