110 likes | 645 Views
Gullinsnið. Formhönnun. Parþenon-hofið. Sagt er að Pýþagóras hafi uppgötvað gullinsniðið. Einnig er sagt að Forngrikkir hafi notað það í byggingum sínum. En í raun er ekki vitað um það með vissu. Gullinsnið er hlutfall 1,618 : 1. Gullinsnið í náttúrunni.
E N D
Gullinsnið Formhönnun Ívar Valbergsson
Parþenon-hofið • Sagt er að Pýþagóras hafi uppgötvað gullinsniðið. • Einnig er sagt að Forngrikkir hafi notað það í byggingum sínum. • En í raun er ekki vitað um það með vissu. Ívar Valbergsson
Gullinsniðerhlutfall 1,618 : 1. Ívar Valbergsson
Gullinsnið í náttúrunni Ívar Valbergsson