180 likes | 520 Views
Angelman syndrome. Kristján Þór Gunnarsson Stúdentarapport 20.11.2006. Harry Angelman. 1915-1996 Breskur barnalæknir Byrjaði ferli sinn hjá Booth Hall Children’s Hospital í Manchester Var læknir í síðari heimstyrjöldinni með the Royal Medical Corps
E N D
Angelman syndrome Kristján Þór Gunnarsson Stúdentarapport 20.11.2006
Harry Angelman • 1915-1996 • Breskur barnalæknir • Byrjaði ferli sinn hjá Booth Hall Children’s Hospital í Manchester • Var læknir í síðari heimstyrjöldinni með the Royal Medical Corps • Hóf störf á the Royal Liverpool Children’s Hospital • Varð ráðgefandi barnalæknir fyrir nokkra spítala í Warrington 1950 • Það var þar snemma á sjöunda áratugnum sem hann skoðaði þrjú börn sem virtust vera með sama erfðasjúkdóminn.. “Happy-Puppet syndrome” • Skýrsla hans um sjúkdómin var birt 1965 og í kjölfarið fékk sjúkdómurinn nafnið Angelman syndrome • Angelman Syndrome Foundation stofnuð 1987
Angelman sx • Genetic disorder • Tengist genomic imprinting á 4 megabasa svæði á litningi 15, 15q11-15q13 • Algengi meðal barna og young adults er 1/10.000 – 1/20.000 • Ef nota á eina tölu er mælt með 1/15.000 • Erfitt að færa yfir á population þar sem lífár eru færri • Ekki til stúdíur sem hafa screenað nýbura til að finna nýgengi • Ekki munur milli kynja eða kynþátta
Angelman sx - Einkenni • A. Alltaf til staðar (100%) • Mental retardation • Seinþroski (developmental delay) • Talörðugleikar, lítill eða enginn orðaforði, misþroski (non-verbal meiri en verbal) • Truflun á hreyfingu og jafnvægi, yfirleitt gait ataxia og skjálfandi útlimir • Sérkennileg hegðun: brosa mikið og fá löng og “tilefnislaus” hlátursköst, mjög glöð að eðlisfari en mjög uppstökk. • Hypermotoric og missa fljótt einbeitingu
Angelman sx - Einkenni • B. Oft til staðar (í meira en 80%) • Seinkaður og ósamsvarandi höfuðvöxtur sem leiðir venjulega til microcephaly um 2 ára • Flog, onset yfirleitt <3 ára aldri • Óeðlilegt EEG, einkennandi munstur með “large amplitude slow-spike waves” (yfirleitt 2-3/s)
Angelman sx - Einkenni • C. Tengd einkenni (20-80%) • Flatur hnakki • Occipital groove • Útistandandi tunga • Sprungin tunga, erfiðleikar við að kyngja • Vanþrif á nýburaskeiði • Skúffa (Prognathia) • Breiður munnur og bil á milli tanna • Slefa • Tugguhreyfingar • Tileygð (Strabismus) • Föl húð, ljóst hár og augu (miðað við fjöldskyldu) • Ofvirkir djúpsinareflexar í neðri útlimum • Flexed arm position, sérstaklega á ferð • Hitaóþol • Svefnörðugleikar • Heltekin af vatni
Angelman sx • Greining: • Meðganga og fæðing eðlileg, höfuðmál eðlilegt. Fæðingagallar ekki til staðar • Þroskaseinkun greinanleg um 6-12 mánaða aldur • Bíókemía og hematologia eðlileg • Bygging heila eðlileg (hugsanlega cortical atrophia á MRI eða CT) • Greining því fyrst og fremst klínísk • Hægt að gera litningarannsókn
Angelman sx • Meðferð • Ekki til nein lækning við sjúkdómnum • Meðferð f.o.f. einkennameðferð • Anti-seizure lyf • Hreyfiþjálfun, starfsþjálfun • Mál- og talkennsla • Snýst um að bæta lífsgæði
Angelman sx • Horfur: • Læknast aldrei • Ná aldrei fullum talþroska • Þurfa umönnun og eftirlit alla sína ævi • Hægt að bæta lífsgæði mikið með réttri þjálfun
Erfðafræðin • Genetic disorder • Tengist genomic imprinting á 4 megabasa svæði á litningi 15, 15q11-15q13 • Hvað er genomic imprinting? • Hvert litningapar hefur einn allele frá föður og einn frá móður • Það er mismunandi hvaða svæði í hvaða allele eru virk • Þessu er stjórnað með methyleringu á bösum (CpG) • Methyleruð svæði eru óvirk • Á mannamáli = sum gen eru tjáð frá móður til að búa til prótein og önnur eru tjáð frá föður
Erfðafræðin • Þegar þessi svæði skaddast þá koma fram sjúkdómar • Ef skaði verður á geni (SNRPN) sem tjáð er frá föður allele þá fáum við PWS • Ef skaði verður á geni (UBE3A) sem tjáð er frá móður allele þá fáum við Angelman sx
Erfðafræðin • Próteinið • Ubiquitin ligasa prótein • Festir ubiquitin við prótein og hjálpar þannig til við merkingu þeirra próteina sem á að brjóta niður
Erfðafræðin • Búið að finna sum target-prótein UBE3A • Ekki enn vitað hvaða target-prótein það eru sem tengjast beint heilavanstarfseminni • Þó klárt mál að það er upphleðsla vissra próteina