290 likes | 613 Views
Orðalykill. Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur. Orðaforði. Vex hratt frá máltöku fram á unglingsár 8 til 11 orð á mánuði eftir komu fyrsta orðs 22 til 37 orð á mánuði þegar orðaforði er kominn í um fimmtíu orð Börn skilja fleiri orð en þau geta tjáð. Tímaviðmið.
E N D
Orðalykill Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur
Orðaforði • Vex hratt frá máltöku fram á unglingsár • 8 til 11 orð á mánuði eftir komu fyrsta orðs • 22 til 37 orð á mánuði þegar orðaforði er kominn í um fimmtíu orð • Börn skilja fleiri orð en þau geta tjáð
Tímaviðmið • Fyrsta orðið kemur yfirleitt milli 10 og 17 mánaða aldurs • Misræmi yfirleitt horfið um 4 til 5 ára aldur • Stúlkur standa drengjum framar í upphafi • Rannsóknir hafa sýnt mun á hegðun mæðra
Orðaforði sex ára barna... ... er talinn vera milli sex og tíu þúsund orð
Með auknum aldri • Verða breytingar á orðanámi barna • Meiri áhrif lesturs • Breytast útskýringar á merkingu orða • Yngri: einkennandi atriði • Eldri: skilgreinandi þættir
Hvernig má auka orðaforða? • Tala meira til barna og aðlaga málfar að aldri þeirra • Geta til að túlka tal barna eykur orðmyndun þeirra • Samþætting almenns lesturs og kennslu nýrra orða • Ekki miða við fyrirfram ákveðnar skilgreiningar
Tengsl orðaforða og lesskilnings • Þeir sem þekkja fleiri orð gengur betur að lesa • Orðaforði <-> lesskilningur • Það er þó fleira sem kemur til
Tengsl orðaforða og greindar • Mat á orðaforða er ein allra besta mælingin á greind • Sterk fylgni milli frammistöðu á orðaforðaprófum og námsgetu • Hærri fylgni en við niðurstöður greindarprófa
Fljótvirkasta leiðin... ...til að meta greind manna er að leggja fyrir þá orðaforðapróf (Sternberg, 1987)
Mat á orðaforða • Orðin verða að vera mismunandi erfið til að hægt sé að aðgreina próftaka • Rannsóknir á orðtíðni • Aðferðir: • Orðalistar án samhengis • Orð í samhengi • Myndir og stök orð • Mat án vitneskju próftaka um markmið
Tengsl Orðalykils við Ravens prófið • Höfundar mæla með að slík próf séu notuð samhliða • Mismunandi þættir vitsmunaþroska sem báðir hafa sterka fylgni við almenna greind • Þekking á merkingu orða • Hæfni til þrautarlausnar
Forvinna • Sumarið 2001 voru valin 352 orð • Mismunandi erfið • Þægilegt að útskýa merkingu þeirra • Haustið 2001 var orðalistinn lagður fyrir nemendur í sálfræðiskor HÍ • Orðum fækkað í 120
Forprófun • Fyrrihluta ársins 2002 var orðalistinn lagður fyrir 300 börn (30 í árgangi) • Hvert barn útskýrði merkingu 60 orða • Orðin lesin fyrir börn í 1. til 5. bekk en börn í 6. til 10. bekk skrifuðu svör sín • Sumarið 2002 var unnið úr niðurstöðum • Aðgreiningargeta • Erfiðleikastuðull
Stöðlun 70 orða listans • Fór fram haustið 2002 • 1.200 börn valin í úrtak • Miðað við 1.000 börn í stöðlun • 20 aldursbil (sex mánaða aðgreining) • Skilyrði þátttöku var upplýst samþykki forráðamanns
Landshlutar og skólar • Reykjavík (35%) • Grandaskóli, Hagaskóli, Hvassaleitisskóli, Hólabrekkuskóli og Foldaskóli • Höfuðb.sv. utan Rvk. (25%) • Flataskóli og Garðaskóli í Garðabæ, Kársnesskóli í Kópavogi og Valhúsaskóli og Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi
Landshlutar og skólar (frh.) • Suðurnes (7%) • Njarðvíkurskóli og Grunnskólinn í Sandgerði • Vesturland (6%) • Grundaskóli á Akranesi og Varmalandsskóli í Borgarfirði
Landshlutar og skólar (frh.) • Vestfirðir (2%) • Grunnskólinn á Ísafirði og Grunnskólinn á Þingeyri • Norðurland vestra (3%) • Árskóli á Sauðárkróki og Húnavallaskóli í V-Húnavatnssýslu
Landshlutar og skólar (frh.) • Norðurland eystra (10%) • Glerárskóli og Oddeyrarskóli á Akureyri og Borgarhólsskóli á Húsavík • Austurland (4%) • Nesskóli á Neskaupsstað og Grunnskólinn á Fáskrúðsfirði • Suðurland (8%) • Grunnskólinn í Hveragerði og Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri
Svörun • Hæst 100% á Norðurlandi vestra • Lægst 80% á Vestfjörðum • Reynt var að hafa samband við þá sem ekki skiluðu samþykki • Endanlegt stöðlunarúrtak samanstóð af 958 börnum • Taka þarf tillit til aldurs, kyns og landshluta
Svörun (frh.) • Prófið var lagt fyrir 1.010 börn (84,2%) • Svör bárust frá 1.100 forráðamönnum (91,7%) • 8,3% (99) skiluðu ekki samþykki • 5,8% (69) báðust undan þátttöku • 1,7% (20) samþykki veitt en barn mætti ekki til prófunar t.d. vegna veikinda • 0,2% (2) luku ekki prófun
Fyrirlögn • Einstaklingsfyrirlagnir: 1. til 5. bekkur • Hópafyrirlagnir: 6. til 10. bekkur • Stöðluð fyrirmæli • Lengd fyrirlagna á bilinu 20 til 60 mínútur
Fækkun orða • Úr 70 í 55 orð sem standa að baki Orðalykli • Miðað við fylgni við heildarskor • Horft til aðgreiningargetu • Auðveld orð • Erfið orð
Niðurstöður • Enginn kynjamunur • Enginn munur milli landshluta ef miðað var við 99% marktektarmörk Viðmið (norm) birt fyrir allt landið
Áreiðanleiki • Innri áreiðanleiki: alpha = 0.96 • Endurtekningaráreiðanleiki: r = 0,99 • Þrjátíu börn • Þrjár vikur milli prófunar • Skorendaáreiðanleiki: ICC = 0,99 • Átta skorendur mátu svör fimmtíu barna
Viðmiðsréttmæti • Niðurstöður barna í fjórða, sjöunda og tíunda bekk voru bornar saman við frammistöðu á samræmdum prófum • Hæsta fylgni við íslensku
Fylgni við samræmdar einkunnir • 4. bekkur • íslenska: 0.68 • stærðfræði: 0.46 • 7. bekkur • íslenska: 0.67 • stærðfræði: 0.43
Fylgni við samræmdar einkunnir (frh.) • 10. bekkur • íslenska: 0.58 • enska: 0.43 • samfélagsfræði: 0.42 • náttúrufræði: 0.41 • stærðfræði: 0.37 • danska: 0.34
Frekari rannsóknir • Orðalykill verður notaður í réttmætisathuganir WISC-IV sem verið er að staðla á Íslandi
Orðalykill... ... er áreiðanlegt próf með styrkar stoðir ... gefur líklega vísbendingar um vitsmunaþroska barna á aldrinum sex til fimmtán ára