1 / 29

Orðalykill

Orðalykill. Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur. Orðaforði. Vex hratt frá máltöku fram á unglingsár 8 til 11 orð á mánuði eftir komu fyrsta orðs 22 til 37 orð á mánuði þegar orðaforði er kominn í um fimmtíu orð Börn skilja fleiri orð en þau geta tjáð. Tímaviðmið.

kalin
Download Presentation

Orðalykill

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Orðalykill Eyrún Kristína Gunnarsdóttir sálfræðingur

  2. Orðaforði • Vex hratt frá máltöku fram á unglingsár • 8 til 11 orð á mánuði eftir komu fyrsta orðs • 22 til 37 orð á mánuði þegar orðaforði er kominn í um fimmtíu orð • Börn skilja fleiri orð en þau geta tjáð

  3. Tímaviðmið • Fyrsta orðið kemur yfirleitt milli 10 og 17 mánaða aldurs • Misræmi yfirleitt horfið um 4 til 5 ára aldur • Stúlkur standa drengjum framar í upphafi • Rannsóknir hafa sýnt mun á hegðun mæðra

  4. Orðaforði sex ára barna... ... er talinn vera milli sex og tíu þúsund orð

  5. Með auknum aldri • Verða breytingar á orðanámi barna • Meiri áhrif lesturs • Breytast útskýringar á merkingu orða • Yngri: einkennandi atriði • Eldri: skilgreinandi þættir

  6. Hvernig má auka orðaforða? • Tala meira til barna og aðlaga málfar að aldri þeirra • Geta til að túlka tal barna eykur orðmyndun þeirra • Samþætting almenns lesturs og kennslu nýrra orða • Ekki miða við fyrirfram ákveðnar skilgreiningar

  7. Tengsl orðaforða og lesskilnings • Þeir sem þekkja fleiri orð gengur betur að lesa • Orðaforði <-> lesskilningur • Það er þó fleira sem kemur til

  8. Tengsl orðaforða og greindar • Mat á orðaforða er ein allra besta mælingin á greind • Sterk fylgni milli frammistöðu á orðaforðaprófum og námsgetu • Hærri fylgni en við niðurstöður greindarprófa

  9. Fljótvirkasta leiðin... ...til að meta greind manna er að leggja fyrir þá orðaforðapróf (Sternberg, 1987)

  10. Mat á orðaforða • Orðin verða að vera mismunandi erfið til að hægt sé að aðgreina próftaka • Rannsóknir á orðtíðni • Aðferðir: • Orðalistar án samhengis • Orð í samhengi • Myndir og stök orð • Mat án vitneskju próftaka um markmið

  11. Tengsl Orðalykils við Ravens prófið • Höfundar mæla með að slík próf séu notuð samhliða • Mismunandi þættir vitsmunaþroska sem báðir hafa sterka fylgni við almenna greind • Þekking á merkingu orða • Hæfni til þrautarlausnar

  12. Forvinna • Sumarið 2001 voru valin 352 orð • Mismunandi erfið • Þægilegt að útskýa merkingu þeirra • Haustið 2001 var orðalistinn lagður fyrir nemendur í sálfræðiskor HÍ • Orðum fækkað í 120

  13. Forprófun • Fyrrihluta ársins 2002 var orðalistinn lagður fyrir 300 börn (30 í árgangi) • Hvert barn útskýrði merkingu 60 orða • Orðin lesin fyrir börn í 1. til 5. bekk en börn í 6. til 10. bekk skrifuðu svör sín • Sumarið 2002 var unnið úr niðurstöðum • Aðgreiningargeta • Erfiðleikastuðull

  14. Stöðlun 70 orða listans • Fór fram haustið 2002 • 1.200 börn valin í úrtak • Miðað við 1.000 börn í stöðlun • 20 aldursbil (sex mánaða aðgreining) • Skilyrði þátttöku var upplýst samþykki forráðamanns

  15. Landshlutar og skólar • Reykjavík (35%) • Grandaskóli, Hagaskóli, Hvassaleitisskóli, Hólabrekkuskóli og Foldaskóli • Höfuðb.sv. utan Rvk. (25%) • Flataskóli og Garðaskóli í Garðabæ, Kársnesskóli í Kópavogi og Valhúsaskóli og Mýrarhúsaskóli á Seltjarnarnesi

  16. Landshlutar og skólar (frh.) • Suðurnes (7%) • Njarðvíkurskóli og Grunnskólinn í Sandgerði • Vesturland (6%) • Grundaskóli á Akranesi og Varmalandsskóli í Borgarfirði

  17. Landshlutar og skólar (frh.) • Vestfirðir (2%) • Grunnskólinn á Ísafirði og Grunnskólinn á Þingeyri • Norðurland vestra (3%) • Árskóli á Sauðárkróki og Húnavallaskóli í V-Húnavatnssýslu

  18. Landshlutar og skólar (frh.) • Norðurland eystra (10%) • Glerárskóli og Oddeyrarskóli á Akureyri og Borgarhólsskóli á Húsavík • Austurland (4%) • Nesskóli á Neskaupsstað og Grunnskólinn á Fáskrúðsfirði • Suðurland (8%) • Grunnskólinn í Hveragerði og Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

  19. Svörun • Hæst 100% á Norðurlandi vestra • Lægst 80% á Vestfjörðum • Reynt var að hafa samband við þá sem ekki skiluðu samþykki • Endanlegt stöðlunarúrtak samanstóð af 958 börnum • Taka þarf tillit til aldurs, kyns og landshluta

  20. Svörun (frh.) • Prófið var lagt fyrir 1.010 börn (84,2%) • Svör bárust frá 1.100 forráðamönnum (91,7%) • 8,3% (99) skiluðu ekki samþykki • 5,8% (69) báðust undan þátttöku • 1,7% (20) samþykki veitt en barn mætti ekki til prófunar t.d. vegna veikinda • 0,2% (2) luku ekki prófun

  21. Fyrirlögn • Einstaklingsfyrirlagnir: 1. til 5. bekkur • Hópafyrirlagnir: 6. til 10. bekkur • Stöðluð fyrirmæli • Lengd fyrirlagna á bilinu 20 til 60 mínútur

  22. Fækkun orða • Úr 70 í 55 orð sem standa að baki Orðalykli • Miðað við fylgni við heildarskor • Horft til aðgreiningargetu • Auðveld orð • Erfið orð

  23. Niðurstöður • Enginn kynjamunur • Enginn munur milli landshluta ef miðað var við 99% marktektarmörk Viðmið (norm) birt fyrir allt landið

  24. Áreiðanleiki • Innri áreiðanleiki: alpha = 0.96 • Endurtekningaráreiðanleiki: r = 0,99 • Þrjátíu börn • Þrjár vikur milli prófunar • Skorendaáreiðanleiki: ICC = 0,99 • Átta skorendur mátu svör fimmtíu barna

  25. Viðmiðsréttmæti • Niðurstöður barna í fjórða, sjöunda og tíunda bekk voru bornar saman við frammistöðu á samræmdum prófum • Hæsta fylgni við íslensku

  26. Fylgni við samræmdar einkunnir • 4. bekkur • íslenska: 0.68 • stærðfræði: 0.46 • 7. bekkur • íslenska: 0.67 • stærðfræði: 0.43

  27. Fylgni við samræmdar einkunnir (frh.) • 10. bekkur • íslenska: 0.58 • enska: 0.43 • samfélagsfræði: 0.42 • náttúrufræði: 0.41 • stærðfræði: 0.37 • danska: 0.34

  28. Frekari rannsóknir • Orðalykill verður notaður í réttmætisathuganir WISC-IV sem verið er að staðla á Íslandi

  29. Orðalykill... ... er áreiðanlegt próf með styrkar stoðir ... gefur líklega vísbendingar um vitsmunaþroska barna á aldrinum sex til fimmtán ára

More Related