70 likes | 241 Views
Fall Rómaveldis. Innri og ytri skýringar. Ágústus keisari. Oktavíanus frændi Júlíusar Caesars varð keisari 31. f.Kr. – Kallaður Ágústus sem þýðir „hinn virðulegi” Bar eftirnafnið Caesar – eftirmenn tóku það upp og notuðu það sem merkingu á keisara Pax Romana Colosseum. Mannkynssaga Róm.
E N D
Fall Rómaveldis Innri og ytri skýringar
Ágústus keisari • Oktavíanus frændi Júlíusar Caesars varð keisari 31. f.Kr. – Kallaður Ágústus sem þýðir „hinn virðulegi” • Bar eftirnafnið Caesar – eftirmenn tóku það upp og notuðu það sem merkingu á keisara • Pax Romana • Colosseum
Mannkynssaga Róm Bretland Germania Gallía Atlantshaf Kaspíahaf Svartahaf Róm Spánn Litla-Asía Karþagó Mesópótamía Miðjarðarhaf Alexandría Egyptaland Norður-Afríka Rómaveldi 117 e.Kr.Rómverjar kölluðu Miðjarðarhafið “Innhafið okkar”
Innri veikleikar Aukin útgjöld • Eftir að Rómaveldi hætti að þenjast út í lok 2. aldar e.Kr. þurfti að greiða hermönnum laun. Áður fengu rómverskir hermenn laun sem hluta af herfangi (stríðsgróða). • Jafnframt fjölgaði hermönnum um helming, úr 300.000 í 600.000. • Hermenn af öðru þjóðerni voru oft málaliðar – börðust fyrir peninga en ekki málstað.
Innri veikleikar frh. • Verðbólga: Gull- og silfurmyntir blandaðar ódýrari málmum. • Færri þrælar – vinnuafl varð dýrara. • Aukin sjálfsþurftarbúskapur og farsóttir fækkaði fólki – verslun dróst saman. • Á 4. öld flutti Konstantínus keisari höfuðborgina til Býsans (Istanbúl) og nefndi hana Konstantínópel.
Ytri þrýstingur • Mongólskur þjóðflokkur, Húnar, réðist úr austri á germanska þjóðflokka. • Germanarnir gerðu æ harðari árásir á rómversku landamærin og um síðir lét stórveldið undan. • Rómaveldi féll endanlega árið 476 e.Kr. þegar síðasti keisarinn var rekinn frá völdum í Róm. • Lok fornaldar og byrjun miðalda eru miðuð við fall Rómaveldis.
Vesturhlutinn féll ... • EN........................... • Munið að það var bara vestrómverska ríkið sem féll þar sem Róm var höfuðborg. • Eftir stóð austrómverska ríkið stundum kallað Býsansríkið eða á íslensku Miklagarðsríkið. • Það stóð til 1452 er Tyrkir lögðu það undir sig.