1 / 9

Ljóstillífun

Ljóstillífun. Anna Andrésdóttir 9-SG. Ljóstillífun. Plöntur og frumþörungar geta ljóstillífað. Ljóstillífun. Til þess að geta ljóstillífað þarf að hafa grænukorn Grænukorn eru disklaga frumulíffæri, 4-6 mm í þvermál. Ljóstillífun. Í grænukornunum fer fram ljóstillífunin

kara
Download Presentation

Ljóstillífun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ljóstillífun Anna Andrésdóttir 9-SG

  2. Ljóstillífun Plöntur og frumþörungar geta ljóstillífað

  3. Ljóstillífun • Til þess að geta ljóstillífað þarf að hafa grænukorn • Grænukorn eru disklaga frumulíffæri, 4-6 mm í þvermál

  4. Ljóstillífun • Í grænukornunum fer fram ljóstillífunin • Í ljóstillífun beislar laufgrænan orku sólarljóss og lífveran notar orkuna til þess að búa til fæðuefni

  5. Ljóstillífun • Með ljóstillífun framleiðir plantan næringarefni eins og kolvetni, prótín og fleira • Dýr og menn geta ekki gert þetta en þurfa að borða mat

  6. Ljóstillífun Aukaafurð í ljóstillífun er súrefni sem menn og dýr geta nýtt sér. Grænukorn eru því frum uppspretta alls lífræns efnis á jörðinni og þess súrefnis sem er í loftinu.

  7. Ljóstillífun Frumþörungar framleiða 60-70% alls súrefnis á jörðinni

  8. Ljóstillífun Menn og dýr þurfa súrefni til að geta lifað þess vegna eru frumbjarga lífverur mjög mikilvægur þáttur í náttúrunni

  9. Ljóstillífun Ef ekki væru til frumbjarga lífverur sem ljóstillífa væri ekkert líf á jörðinni

More Related