1 / 15

Styrkveitingar úr AVS sjóðnum til fiskeldis

Styrkveitingar úr AVS sjóðnum til fiskeldis. Valdimar Ingi Gunnarssonn Fiskeldishópur AVS. Efnisyfirlit. Gefa yfirlit yfir styrkveitingar úr AVS sjóðnum Greina frá þeim tegundum sem eru í eldi Lýsa hlutverki Fiskeldishóps AVS og stefnumótun hópsins

karsen
Download Presentation

Styrkveitingar úr AVS sjóðnum til fiskeldis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Styrkveitingar úr AVS sjóðnum til fiskeldis Valdimar Ingi Gunnarssonn Fiskeldishópur AVS

  2. Efnisyfirlit • Gefa yfirlit yfir styrkveitingar úr AVS sjóðnum • Greina frá þeim tegundum sem eru í eldi • Lýsa hlutverki Fiskeldishóps AVS og stefnumótun hópsins • Gera grein fyrir styrkveitingum til einstakra eldistegunda • Verkefnið ,,Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi

  3. Styrkir úr AVS sjóðnum 2003-2007 + Árleg úthlutun 500 tonna þorskeldiskvóta

  4. Tegundir í eldi

  5. Tegundir í eldi (frh.)

  6. Tegundir í eldi (frh.) • Tegundir sem áhugi hefur verið fyrir að hefja eldi: • Beitarfiskur, humar, styrja…………

  7. Fiskeldishópur AVS • Skipaður formlega af sjávarútvegsráðherra í mars 2003 til að vinna að átaki í fiskeldismálum á Íslandi. • Hlutverk Fiskeldishóps AVS er: • Vera tengiliður við sjávarútvegsráðuneytið og AVS-verkefnisstjórnina. • Hafa forystu um starf faghópa sem kallaðir yrðu til álits á helstu áherslusviðum. • Afla upplýsinga um samkeppnishæfni fiskeldis á Íslandi. • Hafa frumkvæði um reglulegt mat á framgangi í rannsókna- og þróunarvinnu.

  8. Stefnumótun Fiskeldishóps AVS • Stefnumótun fyrir þorskeldi í Reykholti, 2002 • Vænlegar eldistegundir í íslensku fiskeldi, 2004 • Ráðstefna um framtíðarsýn og stefnumótun í bleikjueldi, 2006 • Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi, 2007

  9. Aðgerðir vegna stöðu fiskeldis • Árlega verður veitt 25 milljónum króna til kynbóta á þorski • Veitt verður sérstöku 10 milljón króna framlagi næstu þrjú ár til markaðs- og sölustarfs í bleikju. • Ríkisstjórnin mun leita leiða og vinna að því að sambærilegt raforkuverð gildi fyrir stærstu fiskeldisfyrirtækin eftir að núverandi samkomuleg fyrirtækjanna og Landsvirkjunar rennur út. • Jafnframt lýsir landbúnaðarráðherra því yfir að hann muni beita sér fyrir áframhaldandi stuðningi við bleikjukynbótaverkefnið á Hólum í Hjaltadal. Heimild: Fréttatilkynning frá landbúnaðar-, sjávarútvegs-  og iðnaðarráðuneytinu, árið 2006

  10. Styrkir til þorskeldis úr AVS sjóðnum

  11. Styrkir úr AVS sjóðnum til bleikjueldis

  12. Styrkir til annarra eldistegunda

  13. Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi - Markmið • Gefa yfirlit yfir stöðu og framtíðaráform í þorskeldi á Íslandi og samkeppnislöndum. • Meta samkeppnishæfni þorskeldis á Íslandi. • Endurskoða fyrri stefnumótun í mikilvægum rannsókna- og þróunarverkefnum. • Greina frá öðrum mikilvægum verkefnum til að tryggja framgang þorskeldis á Íslandi.

  14. Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi – Skipulag vinnunnar • Tekin verður saman skýrsla sem ætlað er að gefa yfirlit yfir stöðu þekkingar til að auðvelda vinnu faghópa við val á mikilvægum R&Þ verkefnum fyrir þorskeldi. • Faghópar skilgreina mikilvæg R&Þ verkefni og skipta þeim í alþjóðleg viðfangsefni og verkefni sem eingöngu verða unnin hér á landi. • Tveggja daga ráðstefna þar sem kynntar verða tillögur faghópa og jafnframt helstu rannsóknaverkefni í þorskeldi. • Fiskeldishópur AVS útbýr stefnumótun fyrir þorskeldi, byggt á tillögum faghópa og ráðstefnugesta.

  15. Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi – Vefsíða á www.fiskeldi.is

More Related