150 likes | 268 Views
Styrkveitingar úr AVS sjóðnum til fiskeldis. Valdimar Ingi Gunnarssonn Fiskeldishópur AVS. Efnisyfirlit. Gefa yfirlit yfir styrkveitingar úr AVS sjóðnum Greina frá þeim tegundum sem eru í eldi Lýsa hlutverki Fiskeldishóps AVS og stefnumótun hópsins
E N D
Styrkveitingar úr AVS sjóðnum til fiskeldis Valdimar Ingi Gunnarssonn Fiskeldishópur AVS
Efnisyfirlit • Gefa yfirlit yfir styrkveitingar úr AVS sjóðnum • Greina frá þeim tegundum sem eru í eldi • Lýsa hlutverki Fiskeldishóps AVS og stefnumótun hópsins • Gera grein fyrir styrkveitingum til einstakra eldistegunda • Verkefnið ,,Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi
Styrkir úr AVS sjóðnum 2003-2007 + Árleg úthlutun 500 tonna þorskeldiskvóta
Tegundir í eldi (frh.) • Tegundir sem áhugi hefur verið fyrir að hefja eldi: • Beitarfiskur, humar, styrja…………
Fiskeldishópur AVS • Skipaður formlega af sjávarútvegsráðherra í mars 2003 til að vinna að átaki í fiskeldismálum á Íslandi. • Hlutverk Fiskeldishóps AVS er: • Vera tengiliður við sjávarútvegsráðuneytið og AVS-verkefnisstjórnina. • Hafa forystu um starf faghópa sem kallaðir yrðu til álits á helstu áherslusviðum. • Afla upplýsinga um samkeppnishæfni fiskeldis á Íslandi. • Hafa frumkvæði um reglulegt mat á framgangi í rannsókna- og þróunarvinnu.
Stefnumótun Fiskeldishóps AVS • Stefnumótun fyrir þorskeldi í Reykholti, 2002 • Vænlegar eldistegundir í íslensku fiskeldi, 2004 • Ráðstefna um framtíðarsýn og stefnumótun í bleikjueldi, 2006 • Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi, 2007
Aðgerðir vegna stöðu fiskeldis • Árlega verður veitt 25 milljónum króna til kynbóta á þorski • Veitt verður sérstöku 10 milljón króna framlagi næstu þrjú ár til markaðs- og sölustarfs í bleikju. • Ríkisstjórnin mun leita leiða og vinna að því að sambærilegt raforkuverð gildi fyrir stærstu fiskeldisfyrirtækin eftir að núverandi samkomuleg fyrirtækjanna og Landsvirkjunar rennur út. • Jafnframt lýsir landbúnaðarráðherra því yfir að hann muni beita sér fyrir áframhaldandi stuðningi við bleikjukynbótaverkefnið á Hólum í Hjaltadal. Heimild: Fréttatilkynning frá landbúnaðar-, sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytinu, árið 2006
Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi - Markmið • Gefa yfirlit yfir stöðu og framtíðaráform í þorskeldi á Íslandi og samkeppnislöndum. • Meta samkeppnishæfni þorskeldis á Íslandi. • Endurskoða fyrri stefnumótun í mikilvægum rannsókna- og þróunarverkefnum. • Greina frá öðrum mikilvægum verkefnum til að tryggja framgang þorskeldis á Íslandi.
Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi – Skipulag vinnunnar • Tekin verður saman skýrsla sem ætlað er að gefa yfirlit yfir stöðu þekkingar til að auðvelda vinnu faghópa við val á mikilvægum R&Þ verkefnum fyrir þorskeldi. • Faghópar skilgreina mikilvæg R&Þ verkefni og skipta þeim í alþjóðleg viðfangsefni og verkefni sem eingöngu verða unnin hér á landi. • Tveggja daga ráðstefna þar sem kynntar verða tillögur faghópa og jafnframt helstu rannsóknaverkefni í þorskeldi. • Fiskeldishópur AVS útbýr stefnumótun fyrir þorskeldi, byggt á tillögum faghópa og ráðstefnugesta.
Stöðumat og stefnumótun fyrir þorskeldi – Vefsíða á www.fiskeldi.is