1 / 9

Norðurþj óðanetið

Norðurþj óðanetið. Markmið Norðurþj óðanetsins er að varðveita, efla ranns óknir og kynna þjóðdansa og þjóðartónlist landa við norðanvert Atlantshaf. Norðurþj óðanetið.

katy
Download Presentation

Norðurþj óðanetið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Norðurþjóðanetið

  2. Markmið Norðurþjóðanetsins er að varðveita, efla rannsóknir og kynna þjóðdansa og þjóðartónlist landa við norðanvert Atlantshaf. Norðurþjóðanetið

  3. Til að ná því markmiði þarf að koma á samstarfi milli viðeigandi aðila og stofnana sem munu byggja upp verkefnið í fjórum megin þáttum: Norðurþjóðanetið I. Heimasíða II. Norðurþjóðasetur III. Norðurþjóðaakademía IV. Þjóðlagahátíð

  4. I. Heimasíða Norðurþjóðanetið i. Myndbandsupptökur ii. Hljóðfæri iii. Rannsóknir iv. Nótur v. Danslýsingar vi. Kennsluefni

  5. II. Norðurþjóðasetur Norðurþjóðanetið i. Sýning á tónlist og dansi þjóðanna ii. Minjasafn iii. Tónleikaaðstaða iv. Rannsóknaraðstaða v. Móttaka nemenda

  6. III. Norðurþjóðaakademía i. Hljóðfæranám ii. Söngnám iii. Dansnám Norðurþjóðanetið iv. Fræðigreinar v. Tónsmíðar vi. Hljóðheimsfræði

  7. IV. Þjóðlagahátíð Norðurþjóðanetið i. Tónleikar ii. Frumflutningur tónverka iii. Rástefna/symposium

  8. Samstarfsaðilar: • Þjóðminjasafnið á Grænlandi • Heritage of Clare, Skóli hefðbundinna fræða, Írlandi • Keltneska tónlistar og danshátíðin Ceolas, Skotlandi • Þjóðlagaakademía Ole Bull, Noregi • Menningar og minjasafnið Murberget, Svíðþjóð • Þjóðtónlistarstofnunin í Kaustinen, Finnlandi • Háskólinn í Færeyjum • Inari - menningarstofnun Sama, Finnlandi (í ath.) • Þjóðtónlistardeild Tromsö háskóla, Noregi (í ath.) Norðurþjóðanetið

  9. Takk fyrir að hlusta

More Related