90 likes | 218 Views
Norðurþj óðanetið. Markmið Norðurþj óðanetsins er að varðveita, efla ranns óknir og kynna þjóðdansa og þjóðartónlist landa við norðanvert Atlantshaf. Norðurþj óðanetið.
E N D
Markmið Norðurþjóðanetsins er að varðveita, efla rannsóknir og kynna þjóðdansa og þjóðartónlist landa við norðanvert Atlantshaf. Norðurþjóðanetið
Til að ná því markmiði þarf að koma á samstarfi milli viðeigandi aðila og stofnana sem munu byggja upp verkefnið í fjórum megin þáttum: Norðurþjóðanetið I. Heimasíða II. Norðurþjóðasetur III. Norðurþjóðaakademía IV. Þjóðlagahátíð
I. Heimasíða Norðurþjóðanetið i. Myndbandsupptökur ii. Hljóðfæri iii. Rannsóknir iv. Nótur v. Danslýsingar vi. Kennsluefni
II. Norðurþjóðasetur Norðurþjóðanetið i. Sýning á tónlist og dansi þjóðanna ii. Minjasafn iii. Tónleikaaðstaða iv. Rannsóknaraðstaða v. Móttaka nemenda
III. Norðurþjóðaakademía i. Hljóðfæranám ii. Söngnám iii. Dansnám Norðurþjóðanetið iv. Fræðigreinar v. Tónsmíðar vi. Hljóðheimsfræði
IV. Þjóðlagahátíð Norðurþjóðanetið i. Tónleikar ii. Frumflutningur tónverka iii. Rástefna/symposium
Samstarfsaðilar: • Þjóðminjasafnið á Grænlandi • Heritage of Clare, Skóli hefðbundinna fræða, Írlandi • Keltneska tónlistar og danshátíðin Ceolas, Skotlandi • Þjóðlagaakademía Ole Bull, Noregi • Menningar og minjasafnið Murberget, Svíðþjóð • Þjóðtónlistarstofnunin í Kaustinen, Finnlandi • Háskólinn í Færeyjum • Inari - menningarstofnun Sama, Finnlandi (í ath.) • Þjóðtónlistardeild Tromsö háskóla, Noregi (í ath.) Norðurþjóðanetið