150 likes | 550 Views
D-Vítamín. Gunnþórunn Steinarsdóttir 23. apríl 2008. D-vítamín. Hópur fituleysanlegra prohórmóna. Secosteroids D 1 Vítamín - Ergocalciferol:lumisterol 1:1 D 2 Vítamín – Ergocalciferol D 3 Vítamín - Cholecalciferol D 4 Vítamín – 22-dihydroergocalciferol
E N D
D-Vítamín Gunnþórunn Steinarsdóttir 23. apríl 2008
D-vítamín • Hópur fituleysanlegra prohórmóna. • Secosteroids • D1 Vítamín - Ergocalciferol:lumisterol 1:1 • D2Vítamín – Ergocalciferol • D3 Vítamín - Cholecalciferol • D4 Vítamín – 22-dihydroergocalciferol • D5 Vítamín - Sitocalciferol
D2 - Vítamín Ergosterol (í sveppafrumum) ↓ Útfjólublátt ljós Viosterol ↓ Ergocalciferol D2 - Vítamín :
D3 - Vítamín Previtamin D3 7-dehydrocholesterol í epidermis (str. Basale + str. sinosum) D3 - Vítamín
Úr fæðu – aðallega D3 eða 25(OH)D3 • Lýsi, mest í þorskalýsi • Fiskur: Lax, makríll, túnfiskur, sardínur, síld • Egg • Mjólk, ostur. • Smjör, smjörlíki, olíur • Lifur • Vítamínbættar matvörur (ýmist D3 eða D2) • D2-vítamín fæst úr sveppum.
Virkjun D-vítamíns í líkamanum • Í lifur hydroxylerast D-vítamín í 25(OH)D3, 25-hydroxycholecalciferol eða calcidiol. • Það er svo hydroxylerað í nýrum svo úr verður virka sterahormónið 1,25(OH)2D3, 1,25-dihydroxycholecalciferol eða calcitriol • Binst VDBP í plasma og berst til marklíffæra • D-vitamin viðtakar tilheyra hópi steroid/thyroid hormónaviðtaka og finnast í flestum líffærum líkamans.
Hlutverk D-vítamíns • Eykur framleiðslu calsium binding protein í smáþörmum og þannig Kalsíum frásog. • Virkjun VDR (Vitamin D Receptors) í þörmum, beinum, nýrum, og parathyroid kirtilfrumum á þátt í að viðhalda kalk og fosfór styrk í blóði og beinum ásamt parathyroid hormóni og calcitonini. • Áhrif á beinmyndun og starfsemi osteoblasta • Beint eða óbeint stýrir D-vít um 200 genum sem hafa með frumufjölgun, differentieringu, apoptosu og æðanýmyndun að gera. • Kemur við sögu í starfsemi neuromuscular og ónæmiskerfis og stjórnun bólguviðbragða. VDR viðtakar eru tjáðir m.a. Í monocytum og virkjuðum T frumum, B frumum, NK frumum og dendritafrumum.
Afleiðingar D-vítamínskorts • Beinkröm í börnum, beinmeyra í fullorðnum. • Beinþynning. Nægilegt D-vítamín skiptir meira máli fyrir kalkbúskap líkamans heldur en að auka kalkskammt umfram ráðlagðan dagskammt. • Aukin tíðni sýkinga. • Aukin tíðni krabbameina? Helst tengsl við ristilkrabba. • Aukin tíðni háþrýstings og cardiovascular sjúkdóma? (Journal of the American Heart Association, January 2008 ) • Aukin hætta á sykursýki typu I og fleiri autoimmune sjúkdómum • Auknar líkur á þunglyndi og geðklofa?
Mælingar á D-vítamíni • Serumþéttni 25(OH)D er besti mælikvarðinn á D-vítamín status. Endurspeglar framleiðslu í húð og inntöku, en ekki hversu mikið er geymt í vefjum. Helmingunartími ~15 dagar. • Circulerandi 1,25(OH)2 D er illa nothæfur mælikvarði. Stuttur helmingunartími (15klst) og serum þéttni stjórnað af PTH, calsium og fosfati. Lækkar ekki fyrr en við verulegan skort
Viðmiðunarmörk (af lsh.is) • Frá og með 3. febrúar 2006 eru breytt viðmiðunarmörk fyrir S-25-OH Vítamín D.Gömlu viðmiðunarmörkin voru 25-100 nmól/L en verða nú:Viðmiðunarmörk: > 45 nmól/LÓnógt 25-45 nmól/LSkortur < 25 nmól/LHeimild: Ö. Gunnarsson et al. Læknablaðið 2004, 1. tbl. 90. árg. bls. 29-36.D-vítamínbúskapur fullorðinna Íslendinga.
D-vítamínbúskapur fullorðinna íslendinga • “Styrkur 25(OH)D í sermi er breytilegur eftir inntöku D-vítamíns, árstíma og aldri.” • Tæplega 15% með ónógt D-vítamín, en þrefalt fleiri ef miðað var við 45 nmól/ltr. • “Meðalstyrkur 25(OH)D mældist 38,0+-18,9 hjá þeim sem tóku ekki bætiefni, 45,5+-19,7 hjá þeim sem tóku bætiefni og 53+-18,4 hjá þeim sem tóku lýsi” • Hámark meðalstyrks 25(OH)D var í júní-júlí (52,1+-19,8), en lágmark í febrúar mars (42,0+-20,5).
Helstu ástæður D-vítamínskorts • Bylgjulengd upp á 290-315 nm þarf til að UVB geislarnir nái að koma af stað D-vítamín myndun í húð. Í löndum norðan við 42° er geislunarorkan ekki næg frá nóvember til febrúar. • Ónóg neysla D-vítamínríkrar fæðu eða vítamína • Sjúkdómar sem hafa letjandi áhrif á frásog frá meltingarvegi • Lifrar og nýrnasjúkdómar • Offita • Dökk húð • Minnkandi framleiðsla í húð með aldri
Börn fái 4 AD dropa á dag frá mánaða aldri. Litla teskeið af þorskalýsi þegar það fer að fá fasta fæðu, eða um 6 mánaða aldur. • 5ml (ein teskeið) þorskalýsi fyrir börn (~9,2μg) • 10 ml (ein matskeið) fyrir fullorðna. • American Academy of Pediatrics mæla nú (2008) með viðbótargjöf til ungabarna upp á 400 IU/dag (10μg), áður 200 IU/dag. • The Canadian Paediatric Society mælir með því að ófrískar og mjólkandi konur ættu að taka inn allt að 2000 IU/dag.