1 / 9

Í ALMANNAHEILLASAMTÖKUM Þorkell Sigurlaugsson

Ábyrgð stjórnar og stjórnenda. Í ALMANNAHEILLASAMTÖKUM Þorkell Sigurlaugsson. Meginhlutverk stjórnar. Að flestu leiti er enginn grundvallarmunur á stjórnarstörfum í almannaheillasamtökum /félögum eða stjórnum í hlutafélögum eða opinberum stofnunum

keahi
Download Presentation

Í ALMANNAHEILLASAMTÖKUM Þorkell Sigurlaugsson

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ábyrgð stjórnar og stjórnenda Í ALMANNAHEILLASAMTÖKUM Þorkell Sigurlaugsson

  2. Meginhlutverk stjórnar • Að flestu leiti er enginn grundvallarmunur á stjórnarstörfum í almannaheillasamtökum /félögum eða stjórnum í hlutafélögum eða opinberum stofnunum • Það þarf að velja samtökunum forstöðumann og víkja honum úr starfi ef þess gerist þörf • Samþykkja og taka þátt í stefnumörkun og markmiðssetningu samtakanna • Tryggja að lagalegum og siðferðilegum þáttum sé fylgt • Hafa eftirlit með árangri samtakanna og krefjast t.d. mánaðarlegra rekstraruppgjöra og upplýsinga um stöðu og verkefni samtakanna á ýmsum sviðum • Leiðbeina yfirstjórnanda • Fylgjast með þróun í umhverfinu og ýta undir breytingar og hafa frumkvæði að þeim

  3. Hlutverk stjórna er oft vanrækt • Hlutverki stjórna hefur ekki verið sinnt nægilega vel af menntakerfinu • Hlutverki stjórna hefur verið vanmetið af stjórnendum • Á aðalfundum félaga og samtaka fer oft lítið fyrir umræðum um hlutverk stjórna og helstu verkefnum hennar • Stjórnarmenn átta sig oft ekki á sinni ábyrgð og hafa ekki þurft að taka sitt hlutverk alvarlega og axla ábyrgð • Ábyrgð stjórna almannaheillasamtaka er síst minni en hlutafélaga, því verið er að fjalla um mikilvæg samfélagsleg verkefni og ráðstafa fjármunum sem stjórninni og stjórnendum er treyst fyrir

  4. Val á stjórnarmönnum • Þurfa að • Hafa þekkingu og hæfileika • Hafa góðan skilning á starfseminni • Hafa tíma til að sinna verkefninu • Tryggja þarf góða aldurs- og kynjaskiptingu • Ekki velja einhvern vegna þess að hann eigi það skilið • Ekki velja misvitra samstarfsfélaga og vini • Ekki velja einhvern af því að hann er karl, kona, eða lögfræðingur....... heldur vegna eigin verðleika • Almannaheillafélög þurfta samt að velja stjórnarmenn með önnur sjónarmið í huga en t.d. hlutafélög eða félög með hagnað fyrir eigenda sína að leiðarljósi

  5. Starfshættir stjórna • Allar stjórnir ættu að setja sér starfsreglur • Ákveða hversu oft skal halda stjórnarfundi • Stjórn sé virk á milli stjórnarfunda • Stjórn starfi sem ein heild • Forðast ofríki og ofstjórn á stjórnarfundum • Stjórnarmenn eiga ekki að sitja prúðir og hlusta með aðdáun á leikrit sem sett er upp á stjórnarfundi • Stjórn fyrirtækis ætti að halda fund reglulega a.m.k. einu sinni á ári án þátttöku forstöðumanns og ræða opinskátt störf hans o.fl.

  6. Starfshættir og leiðarljós stjórnar .... • Stjórn sem hefur á að skipa ólíkum einstaklingum er víðsýnni og líklegri til að finna betri lausnir en einsleitur hópur sem hefur sömu þekkingu, stíl og menntun • Stjórnarmenn eiga helst ekki að vera starfsmenn samtakanna eða undirmenn forstöðumanns • Stjórn á yfirleitt betra með að leysa vandamál og komast að skynsamlegri niðurstöðu en einstaklingur. Stjórnarmenn mega þó ekki vera of margir • Bestu hugmyndirnar geta komið frá þeim sem eru í minnihluta, ef hægt er að tala um meirihluta og minnihluta. Ef stjórn á að vera árangursrík þarf hún því að nýta sér hugmyndir allra stjórnarmanna

  7. ..starfshættir og leiðarljós stjórnar • Stjórn nær betri árangri ef í henni er sterkur forystumaður, með sjálfsöryggi og hugrekki til ákvarðanatöku. Hlutverk hans er að tryggja, að allir eða a.m.k. sem flestir taki þátt í umræðum og ákvarðanatöku. • Það er mikilvægt að forystumaður hafi eiginleika til að vinna með öðrum. Ekki taka allar ákvarðanir sjálfur heldur hámarka ávinning af hópstarfi sem mun leiða til betri ákvarðana • Gott samstarf stjórnar og forstöðumanns er grundvallaratriði. Stjórnin þarf einnig að meta reglulega frammistöðu forstöðumanna og annarra lykilstjórnenda. Stjórn eða a.m.k. formaður þarf að hafa skoðun á því hvort þörf sé á því að skipta um forstöðumann

  8. Hvað einkennir góðan leiðtoga ? • Að vita hvertsamtökinætlaaðfara og hvernigskulikomastþangað • Aðgetaunniðmeðstarfsfólkinu og áttað sig á þvíaðárangurinnsnýstaðstærstumhluta um aðvirkjafólk og veraþvíhvatning; aðstjórnamannauðifyrirtækisins • Aðþekkjatilhlítar og hafagífurleganáhuga á aðalstarfsemi og meginverkefnumfyrirtækisins og einbeitaséraðþeim • Aðbúatilskipulag, kerfi, reglur og vinnubrögðsemtryggjahagkvæmni í rekstri, eftirlit og góðaþjónustu; mótatraustan og sterkanfyrirtækjabrag og innviði • Aðverafrumkvöðullbreytinga og hafaóbilanditrú á nýsköpun, þróun og frumkvæðitilbreytinga; verabreytingastjóri

  9. Stjórn almannaheillasamtaka og stjórnenda í þriðja geiranum eru í sama bát og stjórnir annarra félaga og þurfa að róa í sömu átt

More Related