150 likes | 571 Views
Rými. http://www.mathwords.com/p/platonic_solids.htm. Reglulegir margflötungar. Rými. Reglulegir margflötungar.
E N D
Rými http://www.mathwords.com/p/platonic_solids.htm Reglulegir margflötungar
Rými Reglulegir margflötungar Stærðfræðingurinn Leonard Euler setti fram reglu sem á við um alla reglulega margflötunga. Reglan er að ef fjöldi brúna er dreginn frá fjölda horna og fjölda flata er síðan bætt við þá verði útkoman tveir. Regluna má skrá sem H - B + F = 2 H táknar fjölda horna B táknar fjölda brúna F táknar fjölda flata
Rými Strendingar Hvað einkennir þessi form?
Rými Strendingar
Rými Rúmmál Við reiknum rúmmál með því að margfalda saman flatarmál grunnflatar og hæð hæð R = F grunnflatar af hverju í þriðja veldi? Flatarmál grunnflatar hæð R = 56 80 65 = 291 200 cm 3
Rými Rúmmál Við reiknum rúmmál með því að margfalda saman flatarmál grunnflatar og hæð hæð R = F Hér er grunnflöturinn hringur grunnflatar r π F 2 = hrings Flatarmál grunnflatar hæð 3 2 R = 5 π 15 1178,1 cm 15 cm 5 cm
Rými Yfirborðsflatarmál Við reiknum yfirborðsflatarmál með því að reikna flatarmál allra flata sem mynda formið og leggja saman F = 56 80 = 4480 cm 2 1 1 F = 56 65 = 3640 cm 2 2 3 2 F = 80 65 = 5200 cm 2 3 Ath! hver flötur kemur tvisvar fyrir! 2 Yfirborðsflatarmálið = 4480 2 + 3640 2 + 5200 2 = 26 640 cm
Rými Yfirborðsflatarmál Hvernig er hægt að finna yfirborðsflatarmál sívalnings?
Rými Hve margir fersentímetrar eru í einum fermetra? 2 1 m 1 m 2 =
Rými Hve margir rúmsentímetrar eru í einum rúmmetra? 3 1 m 3 1 m =
Rými Mælieiningar Lengd dam dm hm cm mm m km _ _ _ _ _ _ _ Flatarmál 2 2 2 2 2 2 2 dm km hm dam cm mm m _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ Rúmmál 3 3 3 3 3 3 3 dm km hm dam cm mm m _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _
Rými Mælieiningar Lítrakerfið ml cl l dl _ _ _ _ Tveir "lyklar" 3 1 l. = 1 dm 3 1 ml. = 1 cm
1 m = 100 cm 1 cm = 0,01 m 1 m2 = 10.000 cm2 Tvær víddir: lengd = 100 cm og breidd = 100 cm. Því verða þetta 10 000 cm2 (100 x 100 = 10.000). 1 cm2 = 0,0001 m2 Tvær víddir = lengd 0,01 og breidd 0,01iæ Því verða þetta 0,0001 m2 (0,1 x 0,1 ).
Breytilyklar milli rúmmáls-mælieininga Til eru 2 "lyklar" til að breyta úr metrakerfi í lítrakerfi og öfugt. 1) 1 dm3 = 1 líter 2) 1 cm3 = 1 ml