1 / 12

Kælitækni

Kælitækni. Kafli III. Rakastig / þurrkari & sjónglas. Dæmi 3.1: 10°C heitt loft er 40% rakt. Hvað inniheldur hvert kg af loftinu mörg grömm af raka? 100% rakt loft við 10°C hefur 7,88g/kg => 40%=7,88*40/100 = 3,152 g/kg. Hver er tilgangurinn með kælingu matar?.

keena
Download Presentation

Kælitækni

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kælitækni Kafli III Ívar Valbergsson

  2. Rakastig / þurrkari & sjónglas Dæmi 3.1: 10°C heitt loft er 40% rakt. Hvað inniheldur hvert kg af loftinu mörg grömm af raka? 100% rakt loft við 10°C hefur 7,88g/kg => 40%=7,88*40/100 =3,152 g/kg Ívar Valbergsson

  3. Hver er tilgangurinn með kælingu matar? • Mesti óvinur okkar í sambandi við matvæli eru gerlar eða bakteríur. • Lágt hitastig drepur ekki gerla en það hamlar fjölgun þeirra og starfsemi. Ívar Valbergsson

  4. Kæligeta kælikerfis Kæligeta kælierfisins er það varmamagn sem kerfið getur flutt úr kæliklefanum á tímaeiningu og mælist í kj / sek = kw. Ívar Valbergsson

  5. Skaðlega rýmið Skaðlegt rúm er það rúm kallað sem er fyrir ofan bulluna í enduðu þrýstislagi kælipressunnar. Ef mikill þrýstingsmunur er á milli lág og háþrýstihliðar er skaðlega rúmið mikið = minni afkastgeta Ívar Valbergsson

  6. Fyllingargráða Hlutfallið milli raunverulega rúmtaksstraumsins og hins fræðilega er kallað FYLLINGARGRÁÐA. Að fyllingargráðan sé 0,7 táknar að pressan dælir 70% af hinu fræðilega rúmtakksstraumi. Ívar Valbergsson

  7. Þrýstihlutfall Er það hlutfall kallað sem er á milli þrýstings á há- og lágþrýstihlið, eða m.ö.o. eimsvalaþrýstingur deilt með eimunnarþrýstingi(abs.þrýstingur). Ívar Valbergsson

  8. Kæligeta pressu Kæligeta pressunnar er mjög háð þeim skilyrðum sem hún vinnur við, einkum er það eimunnarhitastigið og eimsvalahitastigið sem þar er þung á metum. Afköst er ekki hægt að reikna nema að þekkja þessa tvo þætti. • Ástæður fyrir því að kælgetan minnkar þegar eimsvalahitastigið hækkar eru: • Fyllingargráðan verður minni, útaf hærra þrýstingshlutfalli. • Kælimiðillinn kemur heitari að þennsluloka. Ívar Valbergsson

  9. Orkuþörf kælipressunnar Orkunotkun kælipressunnar fer í að þjappa saman kælimiðilseimnum í strokk pressunnar og til að yfirvinna vélræn töp. Hátt eimunnarhitastig = mikil orkunotkun Hátt eimsvalahitastig = mikil orkunotkun. Ívar Valbergsson

  10. Yfirhitun • Er það kallað þegar eimurinn hitnar upp fyrir eimunarhitastig sitt Ívar Valbergsson

  11. Undirkæling • Er það kallað þegar kælimiðill kólnar niður fyrir þéttunarhitastig sitt. Ívar Valbergsson

  12. Ívar Valbergsson

More Related