1 / 22

Homocystinuria

Homocystinuria. Guðrún Arna Jóhannsdóttir. Homocystin. Homocystin = Amínósýra Fæst ekki úr fæðu, mynduð úr methionine Á að vera < 15 μ mól/l í blóði (40 μ mol/l eru efri mörk normal) Homocystin er normalt hærra í kk en kvk. Hærra í postmenopausal kvk en premenop.

keitha
Download Presentation

Homocystinuria

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Homocystinuria Guðrún Arna Jóhannsdóttir

  2. Homocystin • Homocystin = Amínósýra • Fæst ekki úr fæðu, mynduð úr methionine • Á að vera < 15μmól/l í blóði (40 μmol/l eru efri mörk normal) • Homocystin er normalt hærra í kk en kvk. • Hærra í postmenopausal kvk en premenop. • Ef homocystin safnast upp í blóði: • Eyðilegging kollagens og elastíns • Toxiskt fyrir heila (necrosa og gliosa) • Toxiskt fyrir æðaendothel og veldur samloðun blóðflagna • Hindrar myndun tyrosinasa sem hvatar myndun melaníns í húð

  3. Homocystinuria • Tíðni: 1: 344.000 • 1:65.000 á Írlandi • 1:900.000 í Japan • 2 tilfelli til á Íslandi • Fyrsta tilfellinu lýst 1960 á N-Írlandi • Kk > Kvk • Víkjandi erfðir • Multisystem disorder: bandvefur, vöðvar, MTK, hjarta og æðar.

  4. Homocystin

  5. Hvað veldur? • Til 3 tegundir homocystinuriu: • Klassísk: Skortur á cystathionine-β-synthasa (21q22.3) (>130 stökkbreytingar í CBS geninu þekktar) • 2 tegundir • Sem svarar B6 vítamíni (40%) • Sem svarar ekki B6 vítamíni • Galli í remethylation – T.d. B12 skortur • Skortur á methylenetetrahydrofolate reductasa • Methionine level normalt

  6. Homocystin

  7. Lyf, s.s. fibröt og B3 (nicotinic acid) geta hækkað homocystin allt að 30% í blóði, en ekki vitað hvort þetta skipti klínískt máli. • Reykingar hækka homocystin í blóði. • Krónísk nýrnabilun => Lélegur útskilnaður => Hærra homocystin í blóði.

  8. Svipgerð • Ectopia lentis • 90% sjúklinga með homocystinuriu • Alvarleg nærsýni oft fyrsta merkið • Milli 3-10 ára (ef ekki meðhöndlað) • 60% með inferior eða nasal subluxation • Mental retardation • IQ 10-138 • Sem svarar B6: 79 að meðaltali • Sem svarar ekki B6: 57 að meðaltali • Skeletal abnormalities • Langir útlimir og andlit – “Marfanoid look” • Osteoporosa • Scoliosa • Pectus excavatum og carinatum • Pes cavus • Thromboembolismar • Annað: Flog, psychiatrisk vandamál, extrapyramidal einkenni s.s. dystonia, hypopigmentation, þunnt og þurrt hár, spontant pneumothorax, pancreatitis, malar flush og livedo reticularis.

  9. Marfan vs Homocystinuria • Líkt: • Ectopia lentis • Homocystinuria niður • Marfan upp • Langt andlit og útlimir • Deformitet á brjóstkassa og hrygg • Einstakt við homocystinuriu: • Cerebral einkenni • Þunnt og þurrt hár • Mental retardation • Almenn osteoporosa • Thrombusamyndun • Homocystin í þvagi

  10. Börn með homocystinuriu • Nýburar eru yfirleitt heilbrigðir, en stroke, PE og psychomotor delay getur komið fram á 1.aldursári! • Geta orðið skemmdir í pyramidal brautunum sem veldur vöðvaslappleika, aðallega í fótleggjum • Þroskaskerðing kemur í ljós við 2-3 ára aldur • Ectopia lentis kemur fram við 3-10 ára aldur • Marfanoid lookið kemur fram á unglingsárum

  11. Greining • Blóðprufur: • ↑ homocystein í plasma • ↑ total homocystein og methionine • ↑ homocystein í þvagi • Genarannsóknir:(Sequence analysis með PCR) • ↓ CBS ensím virkni • ↓ MTHFR • Legvatnsástunga / Fylgjusýni: • Til að greina hvort fóstur ber stökkbreytinguna • Aukarannsóknir: • Rtg af beinum, augnrannsóknir...

  12. Nýburaskimun • Guthrie BIA – Bacterial inhibition essay (1960-) • Methionine styrkur mældur í blóðdropa sem tekinn er úr hæl á 1vikna gömlu barni • USA, Ástralía, Írland, Japan • Tandem mass spectrometry (1998-) • Ákvörðuð þyngd og hleðsla agnanna til að ákvarða byggingu þeirra. Mælir einnig magn agnanna. • Illinois • (Nitroprusside cyanide test)

  13. Eur J Pediatr (1998)

  14. Meðferð • Engin sérstök meðferð til. • Markmið meðferðar: Leiðrétta biochemiuna • Stjórna styrk homocystins í plasma (< 30μmol/L) og varna thrombamyndun. • B6 vítamín (pyridoxine 50-100 mg/dag) • Methionine skert fæði • Aukið cystein í fæðu • Betaine (100mg/kg/dag upp í 3x3g/dag) • Fólat (10 mg/d) og B12 vítamín (1 mg/d) • Prophylactisk blóðþynning hjá konum á 3.trimester og post partum

  15. Homocystin

  16. Horfur • Minnkað life-expectancy • Sérstaklega ef ómeðhöndlað • 25% sjúklinga deyja fyrir 30 ára vegna thrombotiskra complicationa, s.s. hjartaáfalls

  17. Erfðaráðgjöf

  18. Heimildir • Picker, Jonathan D., Levy, Harvey L.; Homocystinuria Caused by Cystathionine Beta-Synthase Deficiency. Gene Reviews (2006) • Baloghova et al; Homocystinuria. emedicine.medscape.com (2009) • Naughten, E.R., Yap, S., Mayne, P.D.; Newborn screening for homocystinuria: Irish and world experience. Eur J Pediatr (1998) • Chace et al; Rapid diagnosis of homocystinuria and other hypermethioninemias from newborn’s blood spots by tandem mass spectrometry. Clinical Chemistry (1996) • Wilcken et al; Screening Newborns for Inborn Errors of Metabolism by Tandem Mass Spectrometry. NEJM 2003. • Genetic Home Reference • Uptodate

More Related