190 likes | 358 Views
Vefurinn BarnUng. Þuríður Jóhannsdóttir verkefnisstjóri við Rannsóknarstofnun KHÍ og Torfi Hjartarson lektor við KHÍ. Kennslufræði netnáms og vefur um barna- og unglingabókmenntir. rannsóknar- og þróunarverkefni við Kennaraháskóla Íslands
E N D
Vefurinn BarnUng Þuríður Jóhannsdóttirverkefnisstjóri við Rannsóknarstofnun KHÍ og Torfi Hjartarsonlektor við KHÍ
Kennslufræði netnámsog vefur um barna- og unglingabókmenntir • rannsóknar- og þróunarverkefni við Kennaraháskóla Íslands • styrkur frá RANNÍS í markáætlun um upplýsingatækni til þriggja ára; 1999-2002 • liður í átaki til að hvetja til aukinnar nýtingar upplýsingatækni í menntakerfinu á Íslandi • samvinna íslenskukennara (Þuríður),lektors í upplýsingatækni (Torfi)og Rannsóknarstofnunar KHÍ (Allyson Macdonald)
Verkefnið felurm.a. í sér • Hönnun og mat á námskeiðum í barna- og unglingabókmenntum fyrir fjarnám í KHÍ • Markmið: Að læra að nota möguleika Internetsins í fjarnámi í KHÍ og síðan einnig í staðnámi • að nota Netið og vefinn BarnUng sem námsumhverfi
Vefur um barna- og unglingabókmenntirhttp://barnung.khi.is • Vefurinn er tilraun til að byggja upp ríkulegt námsumhverfi um barna- og unglingabókmenntir á íslensku fyrir nemendur í fjarnámi – sem einnig nýtist nemendum í staðnámi • Jafnframt hugsað sem almenn upplýsingaveita um barna- og unglingabókmenntir fyrir kennara, nemendur og ef til vill foreldra • Stuðningur við íslenskar barna- og unglingabókmenntir á umbrotatímum í miðlun þar sem skjámiðlar verða sífellt fyrirferðarmeiri
Vefur um barna- og unglingabókmenntirhttp://barnung.khi.is • Meiningin er að vefurinn vaxi • fyrst með framlagi stúdenta og kennara í Kennaraháskólanum • síðar e.t.v. líka með framlagi nemenda í grunnskólum • vonandi í samstarfi við höfunda og útgefendur • Hugsaður sem samstarfsvettvangur þar sem skólarnir í landinu og Kennaraháskólinn gætu unnið saman að því að byggja upp þekkingarbrunn um barna- og unglingabókmenntir og kennslufræði bókmennta.
Opna skólastofan – hugmyndin virkar á Netinu • Þróunarverkefnið: BarnUng • Þuríður Jóhannsdóttir verkefnisstjóri, bókmenntakennari • Torfi Hjartarsonlektor, vefhönnuður og samstarfsmaður við uppbyggingu efnis
BarnUng • Kennararnir innrétta í upphafi hvetjandi námsumhverfi á Netinu þar sem auðvelt er að nálgast öll nauðsynleg námsgögn í viðkomandi námskeiði. Sbr. opna skólastofan. • Vefurinn verður síðan sá staður þar sem þekkingin, sem verður til í náminu – afrakstur námsins verður sýnilegur – það er greinilega verið að byggja upp þekkingu (sbr. constructivism – hugsmíðahyggja) • Tilbúin námsverkefni eru birt á vefnum og nýtast þá fyrir næsta nemendahóp sem fyrirmynd og fyrir aðra sem áhuga hafa á viðkomandi fagsviði. • Kennaranemar fá reynslu af að nota Netið í námi sem þeir geta síðan byggt á sem kennarar.
Teflt saman bókmenntum og nýjum miðlum • Dæmi um hvernig hægt er að hanna námskeið þar sem maður fléttar saman (integrerar) notkun Netsins og kennslu í tiltekinni námsgrein (hér barna- og unglingabókmenntum) • áhugavert að tefla saman prentmiðlinum bók og rafræna miðlinum Netinu – útvíkkun hugtaksins texti – textíll er ofinn ;-) • mikilvægt bæði að efla læsi á texta á bók og læsi og tjáningu (skrift) í margmiðlunar- og stiklutextaumhverfi (hypertext) Netsins • Vinna með textatengsl þessara miðla í stað þess að stilla þeim upp hvorum gegn öðrum
Námsumhverfi í andafélagslegrar hugsmíðahyggju • námsverkefnið er að byggja upp þekkinguí sameiningu • tilgátur: • að mikilvægt sé fyrir nemendur (kennaranema, kennara) að vera þátttakendur í uppbyggingu fagþekkingar • að vefur með faglega tengdu efni stuðli að innvígslu (enculturation) nemenda í menningu fagsins (sbr. aðstæðubundið nám)
tilgátur ... • að mikilvægt sé fyrir nemendur að geta farið eigin leiðir miðað við stöðu sína og þarfir • að mikilvægt sé að stuðla að skólamenningu á Netinu með því að styrkja merkingarbær samskipti og samvinnu • að aðferðir í anda hugsmíðahyggjuhenti vel til að læra að læra á Netinu
Reynsla Haustmisseri 1998 • Nemendur í fjarnámi (um 20) í grunnskólakennaranámi í KHÍ • Mjög jákvæð reynsla sem hvatti okkur tilað halda áfram Sjá höfundakynningar http://barnung.khi.is/safn/hofundar/hofundar.htm Sjá kennsluhugmyndir út frá barnabókum http://barnung.khi.is/kennari/kennhugm/hugmyndir.htm
2. tilraun - 2000 Haust 2000 • Nemendur í fjarnámi (um 20) í grunnskólakennaranámi í KHÍ • Afraksturinn - verkefni nemenda sem birt eru á vefnum – er besti vitnisburður um að vinnulagið skilar árangri – mikilvægt framlag í þekkingarbrunn okkar á þessu sviði http://barnung.khi.is/kennari/kennhugm/hugmyndir.htm
Torfi 1997-98 • Grunnskólakennaranám – myndmennt • Myndvinnsla í tölvu og íslenskar þjóðsögur • Kennarinn gerði vef með myndefni nemenda http://barnung.khi.is/barn/thodsogur/thjodsogur.htm
Torfi - 2000 • Þróunarverkefni á upplýsingatækninámskeiðum • Valnámskeið um miðlun með nýju sniði • Grunnskólakennaranám á 3. ári • Nemendur fengu það verkefni að taka viðtöl við börn um uppáhaldsbók barnanna • Þeir gerðu síðan kynningu í PowerPoint með hljóði og myndum http://barnung.khi.is/barn/uppahald/uppahald.htm
3. Leikskólakennarnám – Staðnám - Þuríður Vormisseri 2001 • Leikskólakennaranemar á 2. ári (um 30) • Jákvæð reynsla • Nemendur sýndu ánægju og áhuga • Allir voru tilbúnir að birta verkefni sín á Netinu • Nemendum fannst kostur að aðrir gætu nýtt sér verkefnin sem þeir unnu http://barnung.khi.is/kennari/ur_leikskolaskor.htm
Gagnagrunnar – nýjung haust 2001 • Nemendur í íslensku á 3. ári í grunnskólakennaranámi • Verkefnið var að safna upplýsingum um unglingabækur og leggja í púkk áður en farið var í vettvangsnám http://barnung.khi.is/safn/umsagnir/ums5m01.htm • Manfred Lemke setti upp gagnagrunn þar sem nemendur geta slegið inn verkefni sín og þau birtast strax og þau hafa verið send á vefnum • Engin fyrirhöfn fyrir kennara
Nýtt fréttakerfiog fréttamaður • Kröfur til vefmiðla um að þar sé stöðugt nýtt efni • Fréttir fyrir kennara og aðra sem vilja fylgjast með á sviði barna- og unglingabókmennta • Spurning hvort eigi að hafa sérstakar fréttir fyrir börn • Grunnskólakennarinn Hildur Heimisdóttir hefur verið ráðin til að vinna með okkur m.a. við fréttavefinn – t.d. fylgjast með jólabókaflóðinu
Kíkjum á BarnUng • Inngangssíðan http://barnung.khi.is • Kennaravefurinn http://barnung.khi.is/kennari • Barnavefurinnhttp://barnung.khi.is/barn • Bókavefurinn http://barnung.khi.is/safn