140 likes | 364 Views
Myndvinnsla Fireworks. Örstutt um stafræna myndvinnslu og kynning á Fireworks. Nám og kennsla á Netinu – vor 2004. Björn Sigurðsson bjorn@hugur.is. Dagskrá . Stafrænar myndir – nokkur grunnatriði Almennt um myndvinnsluforrit Myndvinnsla fyrir vefinn Kynning á Fireworks
E N D
MyndvinnslaFireworks Örstutt um stafræna myndvinnslu og kynning á Fireworks Nám og kennsla á Netinu – vor 2004 Björn Sigurðsson bjorn@hugur.is
Dagskrá • Stafrænar myndir – nokkur grunnatriði • Almennt um myndvinnsluforrit • Myndvinnsla fyrir vefinn • Kynning á Fireworks • Verkefni unnin með Fireworks Ekki gleyma frímínútum Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Stafrænar myndir I • Stafrænar myndir eru samsettar úr pixlum (myndeindum) • Stafrænar myndir eru annað hvort: • Bitmap (punktar), allar ljósmyndir, algengast a.m.k. fyrir vefinn • Vektora (vigrar), einfaldar myndir, notað í ákv. tilgangi, þær má stækka án þess að gæði minnki Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Stafrænar myndir II • Margskonar form til að vista myndir (fer m.a. eftir forritum) • Myndþjöppun (vistun) fyrir vefinn • JPG fyrir myndir sem innihalda marga liti og tóna, s.s. ljósmyndir • GIF fyrir einfaldar myndir t.d. clipart (einnig hreyfimyndir), hnappa og þar sem bakgrunnur á að vera gegnsær • Athuga hvort JPG eða GIF henti betur Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Myndvinnslu- og teikniforrit • Mörg forrit til – mismunandi áherslur • Vinna með myndir (til prentunar), t.d. PhotoShop • Teikna myndir, t.d. FreeHand, Illustrator • Vinna myndir fyrir vefinn, t.d. Fireworks • Ýmislegt sameiginlegt, t.d. varðandi tól og að unnið er með layera (lög) • Hvað hentar skólum? • Hvað á að gera með forritin? Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Myndvinnsla fyrir vefinn I • Myndefni á vefsíðum skiptir miklu máli • Gefur þeim líf • Léttir á texta • Myndir segja meira en 1000 orð • Gæta þess að: • Myndir þyngi ekki vefsíður • Séu smekklega notaðar • Þess vegna þarf að skipuleggja og hanna í upphafi! Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Myndvinnsla fyrir vefinn II • Gæta þess að myndir taki ekki of mikið pláss • Skera af myndum það sem skiptir ekki máli • Minnka myndir, þ.e. gæðin • Hentug stærð • Vista sem GIF eða JPG (eftir hvað hentar) • Gera GIF myndir gagnsæjar • Ath. stærð hreyfimynda • Velja góðar myndir og við hæfi Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Myndvinnsla fyrir vefinn II • Teikna myndir, taka af Netinu og diskum (söfn), ljósmyndir (stafrænar), skanna • Athuga staðsetningu, t.d. hægri jöfnun, bil á milli mynda • Myndasöfn (ljósmyndir) • Smámyndir sem má stækka • Fletta í gegnum myndir • Ákveðinn stíll, t.d. rammar, sama stærð, sv/hv • Taka tillit til breiddar vefsíðu (mælt í pixlum) Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Fireworks • Mjög gott til að vinna myndefni fyrir vefinn • Bíður upp á marga möguleika, t.d. er hægt að setja upp vefsíður • Frá Macromedia eins og Dreamweaver en þau vinna mjög vel saman • Vinnur með bitmap og vektora – notandi þarf ekki að spá mikið í það (í MX) • Mikið til um það en fátt á íslensku Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Fireworks II • Nýjasta útgáfa er MX, 3 og 4 er einnig OK • Hægt að ná í 30 daga eintak á vef Macromedia • Hægt að kaupa á vefnum, ódýrara • Tilboð til skóla og nemenda Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Tól & tæki Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
!!! Muna! • Halda vel utan um myndir • Hafa t.d. myndir fyrir vef í einni möppu • Geyma frumeintök (t.d. á png formi) – brenna á disk • Virða höfundarétt og merkja eigin myndir • Gæta hófs • Sýna þolinmæði Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Krækjur • Myndvinnsluvefur námskeiðsins: nkn.khi.is/myndvinnsla • Annað: • starfsfolk.khi.is/salvor/flugeldar/ • About.com - Macromedia Fireworks Resources • CNET Hjálparsíður um Fireworks • Fireworks lexíur • Design Gallery: office.microsoft.com/clipart • Krækjusafn hjá Salvöru Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun
Verkefni • Búa til borða • Nota: • Ljósmynd • Mynd af vefnum • Texta • Æfa að skera, minnka, breyta, vista, laga ... • Nota til þess helstu tólin Björn Sigurðsson / Námsgagnastofnun