120 likes | 263 Views
Breytingastofa og starfendarannsókn. Vaxtarsprotar í skólastarfi 9. 11. 2012. Hjördís Þorgeirsdóttir og Ágúst Ásgeirsson. Markmið . Frá kennslu til náms. Auka fjölbreytni í kennslu og námi. Auka ábyrgð nemenda á námi sínu. Auðga nám nemenda. Bæta námsárangur nemenda. Frá
E N D
Breytingastofa og starfendarannsókn Vaxtarsprotar í skólastarfi 9. 11. 2012 HjördísÞorgeirsdóttirogÁgústÁsgeirsson
Markmið Frá kennslu til náms. • Auka fjölbreytni í kennslu og námi. • Auka ábyrgð nemenda á námi sínu. • Auðga nám nemenda. • Bæta námsárangur nemenda. Frá þekkingarmiðlun til skilnings og sköpunar.
Breytingastofan 2009-2011 • Byggir á: • Starfsemiskenningunni og • Starfendarannsóknum • Markmiðið að skoða þróun kennsluhátta í MS og setja fram og prófa hugmyndir um breytingar á kennslu og námi. • Gagna aflað með viðtölum, umræðum og kynningum á starfendarannsóknum. • Athyglin beindist sérstaklega að togstreitu í kennslustofunni. • Hugmyndir um breytingar beindust að því að auka námsvirkni nemenda og að hlusta á raddir þeirra. Engeström McNiff
Víkkað nám (expansivelearning) í Breytingastofunni 2009-2011 Sept . – nóv. 2009 Hópumræður. Mars 2010 - maí 2011 Þátttakendur kynna rannsóknir sínar. Rannsóknir sýndar í starfsemiskerfi. Hópumræður. Des. 2009 – feb. 2010 Paraviðtöl. Hópumræður um túlkun gagna. Athygli beint að starfsemiskerfi og togstreitu. Starfendarannsóknir Þátttakenda Feb. 2010, okt. 2010 og feb. 2011 Einstaklingar kynna hugmyndir að starfendarannsóknum. Feb. 2010, okt. 2010 og feb. 2011 Hópumræður. Athygli beint að togstreitu. (Based on Engeström 1999b, 2001, 2007)
Togstreita í kennslustofunni Verkfæri Óvirkireðavirkirnemendur Ein- eðatvístefnumiðlun Viðfang Útkoma Gerandi Yfirferð eða dýpt Reglur Samfélag Verkaskipting
Togstreita í kennslustofunni ALFA-BETA-GAMMA Verkfæri Óánægjameðárangur á prófumogprófkvíði Viðfang Útkoma Gerandi Eitt námsmat eða einstaklingsbundið námsmat? Reglur Samfélag Verkaskipting
Breytingastofa - Nútíminn - fundur 7. 12. 2010Starfsemiskerfi kennslustofunnarALFA, BETA, GAMMA Próf, einstaklings-, para- oghópverkefni, hugmyndirkennara um námsmat, stærðfræðihugtök Verkfæri Prófkvíði Nemendur í stærðfræði í 3. og 4. bekk hag Kennarinn í stærðfræði Viðfang Útkoma Gerandi Óánægja með árangur á prófum Meiri ró, meiri vinna, minni prófkvíði, betri námsárangur Eitt námsmat fyrir alla nemendur? Reglur Samfélag Verkaskipting Í námsáætlun er tilgreind samsetning námsmats í áfanga. Námsmat kynnt í námskrá. Bekkurinn, stærðfræðideildin, starfendarannsóknarhópurinn Breytingfráþvíaðkennariákveðureinnnámsmat í aðnemendurberaábyrgð á aðveljamilli 3 leiða
Breytingar á kennslu og námi til að auka ábyrgð nemenda á námi sínuVirkir nemendur • Eignarhaldnemenda • Sköpuneiginnámsgagna • Dagbækur • Sjálfsmat • Nemendurfarayfirlandamæri • Verkefni á hjúkrunarheimili • Námsferðir • SkólaheimsókntilDanmerkur
Dagbók nemenda Jóna Guðbjörg Torfadóttir
Nemendur fara í heimsókn á elliheimili Íslenska vorönn 2011 Verkefnið afhent Halla þakkar fyrir Verkefnið afhent Viðtal undirbúið Í viðtali Í viðtali Mörkin kvödd
Greinar um starfendarannsóknir í MS • Ágúst Ásgeirsson. (2010) Alfa -Beta - Gamma. http://www.msund.is/page.asp?id=2500&x= • Hafþór Guðjónsson. (2011) Kennarinn sem rannsakandi. Ráðstefnurit Netlu - Menntakvika 2011. http://netla.hi.is/menntakvika2011/011.pdf • Hafþór Guðjónsson. (2008) Starfendarannsóknir í Menntaskólanum við Sund. Netla. http://netla.khi.is/greinar/2008/002/prent/index.htm • HallaKjartansdóttir(2010). Það þarf ekki alltaf að vera eitt rétt svar. Skuggalegt próf úr Skugga-Baldri. Skíma, málgagn móðurmálskennara, 33(2), 52-53. • Hjördís Þorgeirsdóttir. (2011) Breytingastofa og starfendarannsókn. Lokaskýrsla til Sprotasjóðs. http://www.msund.is/page.asp?id=2128&x= • Hjördís Þorgeirsdóttir. (2010) Breytingastofa og starfendarannsókn. Ráðstefnurit Netlu - Menntakvika 2010. http://netla.khi.is/menntakvika2010/index.htm • Jóna G. Torfadóttir og Hafdís Ingvarsdóttir. (2008) Umbrot. Samskipti framhaldsskólakennara og nemenda. Uppeldi og menntun. 17 (1) bls. 47-67. • Menntaskólinn við Sundhttp://www.msund.is/page.asp?id=1893 • Pétur Rasmussen. (2008) Eleversmetaviden - et stykkeaktionsforskning. Málfríður 24 (2) Bls. 4-6. http://malfridur.ismennt.is/ • SigurrósErlingsdóttir. (2011) Raunmæting í MS. http://www.msund.is/page.asp?id=2493&x= • SjöfnGuðmundsdóttir(2009). "Fínt að "chilla" bara svona". Umræður um kennsluaðferð í fyrsta bekk í framhaldsskóla. Netla. http://netla.khi.is/greinar/2009/009/index.htm
Thank you Takkfyrir Skúli Þór Magnússon Skúli Þór Magnússon 2009