100 likes | 330 Views
AmBisome ™. Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi. Grunnupplýsingar. Pólýen sveppalyf Framleitt af Streptomyces nodosus Yfirleitt gefið við system sýkingum Oft iv. Binst steról hluta himnu frumu, myndar holur og eykur gegndræpi Mikilvægt í system sýkingum ónæmisbældra.
E N D
AmBisome™ Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi 9.2.2009
Grunnupplýsingar • Pólýen sveppalyf • Framleitt af Streptomyces nodosus • Yfirleitt gefið við system sýkingum • Oft iv. • Binst steról hluta himnu frumu, myndar holur og eykur gegndræpi • Mikilvægt í system sýkingum ónæmisbældra 9.2.2009
Ábendingar • Alvarlegar sýkingar vegna aspergillus, cryptococcus, systemic candida og histoplasmosis. • Neutropenískir sjúklingar, t.d. ónæmisbældir (HIV) 9.2.2009
“Amphoterrible” • Við og eftir gjöf: Hiti, kuldahrollur, lágur BP, lystarleysi, ógleði, uppköst, höfuðverkur, beinverkur. • Nýrnaskemmdir, lifrarskemmdir, blóðþurrð, elektrólýtabrenglanir, 9.2.2009
AmBisome • Amphot. fært til frumna í lípósómum • Einfaldur bilayer af lípíðum í kúlu • Amphot. inn á milli í “hýðinu” • Binst steról hluta himnu frumu 9.2.2009
Hvað er betra við lípósómin? • Tilraunir benda til þess að lípósómin sæki meira í sýkta vefi og fari því frekar inn í viðeigandi frumur • Adler-Moore. AmBisome: liposomal formulation, structure, mechanism of action and pre-clinical experience. J. Antimicr. Chemoth. 2002. 9.2.2009
Pharmacokineticsskv. Tiphine et al. Amphotericin B and its new formulations: pharmacologic characteristics, clinical efficacy, and tolerability. Transpl Infect Dis 1999 9.2.2009
Sýnt að hefur minni hættu á nýrnaskaða en venjulegt AmB Hægt að gefa meira Minni gjafartengd vandamál (hiti, hrollur etc.). Hægt að gefa hraðar Minna um ofnæmisviðbrögð (o,o9% vs 2,4%) og elektrólýtabrenglanir Sömu skammtar per kg og fullorðnir. Talsvert dýrara “If cost were of no consequences, AmBisome would probably already be the accepted standard of care for empirical therapy” Hann, Prentice. Lipid based amphotericin B: a review of the last 10 years of use. 2001 Kostir Gallar 9.2.2009
Önnur lípíð lyf • Amphotericin B Lipid Complex (ABLC, Abelcet™) • Amphotericin B Colloidal Dispersion (ABCD, Amphocil) 9.2.2009
Takk fyrir Aðrar heimildir og myndir: Lyfjastofnun ambiosome.com 9.2.2009