1 / 10

AmBisome ™

AmBisome ™. Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi. Grunnupplýsingar. Pólýen sveppalyf Framleitt af Streptomyces nodosus Yfirleitt gefið við system sýkingum Oft iv. Binst steról hluta himnu frumu, myndar holur og eykur gegndræpi Mikilvægt í system sýkingum ónæmisbældra.

kiaria
Download Presentation

AmBisome ™

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AmBisome™ Liposomal Amphotericin B Hjörtur Haraldsson, læknanemi 9.2.2009

  2. Grunnupplýsingar • Pólýen sveppalyf • Framleitt af Streptomyces nodosus • Yfirleitt gefið við system sýkingum • Oft iv. • Binst steról hluta himnu frumu, myndar holur og eykur gegndræpi • Mikilvægt í system sýkingum ónæmisbældra 9.2.2009

  3. Ábendingar • Alvarlegar sýkingar vegna aspergillus, cryptococcus, systemic candida og histoplasmosis. • Neutropenískir sjúklingar, t.d. ónæmisbældir (HIV) 9.2.2009

  4. “Amphoterrible” • Við og eftir gjöf: Hiti, kuldahrollur, lágur BP, lystarleysi, ógleði, uppköst, höfuðverkur, beinverkur. • Nýrnaskemmdir, lifrarskemmdir, blóðþurrð, elektrólýtabrenglanir, 9.2.2009

  5. AmBisome • Amphot. fært til frumna í lípósómum • Einfaldur bilayer af lípíðum í kúlu • Amphot. inn á milli í “hýðinu” • Binst steról hluta himnu frumu 9.2.2009

  6. Hvað er betra við lípósómin? • Tilraunir benda til þess að lípósómin sæki meira í sýkta vefi og fari því frekar inn í viðeigandi frumur • Adler-Moore. AmBisome: liposomal formulation, structure, mechanism of action and pre-clinical experience. J. Antimicr. Chemoth. 2002. 9.2.2009

  7. Pharmacokineticsskv. Tiphine et al. Amphotericin B and its new formulations: pharmacologic characteristics, clinical efficacy, and tolerability. Transpl Infect Dis 1999 9.2.2009

  8. Sýnt að hefur minni hættu á nýrnaskaða en venjulegt AmB Hægt að gefa meira Minni gjafartengd vandamál (hiti, hrollur etc.). Hægt að gefa hraðar Minna um ofnæmisviðbrögð (o,o9% vs 2,4%) og elektrólýtabrenglanir Sömu skammtar per kg og fullorðnir. Talsvert dýrara “If cost were of no consequences, AmBisome would probably already be the accepted standard of care for empirical therapy” Hann, Prentice. Lipid based amphotericin B: a review of the last 10 years of use. 2001 Kostir Gallar 9.2.2009

  9. Önnur lípíð lyf • Amphotericin B Lipid Complex (ABLC, Abelcet™) • Amphotericin B Colloidal Dispersion (ABCD, Amphocil) 9.2.2009

  10. Takk fyrir Aðrar heimildir og myndir: Lyfjastofnun ambiosome.com 9.2.2009

More Related