240 likes | 527 Views
Orlofslgin nr. 30 1987. Lgmarksrttindi 24 dagar ( 192 st. )Orlofsprsentan 10,17 %Sumarorlof teki tmabilinu 2. mai til 30. september.. Orlofslgin nr. 30 1987. Atvinnurekandi, samri vi launega, kveur hvenr orlof skuli teki.Atvinnurekandi skal vera vi skum launega, eins
E N D
1. ORLOF
2. Orlofslögin nr. 30 1987 Lágmarksréttindi 24 dagar ( 192 st. )
Orlofsprósentan 10,17 %
Sumarorlof tekið á tímabilinu 2. mai til 30. september.
3. Orlofslögin nr. 30 1987 Atvinnurekandi, í samráði við launþega, ákveður hvenær orlof skuli tekið.
Atvinnurekandi skal verða við óskum launþega, eins og hægt er.
4. Orlofslögin nr. 30 1987 Veikist starfsmaður í orlofi getur hann krafist orlofs á öðrum tíma, með því að framvísa vottorði.
Orlofs ávinnsla er alltaf í klukkustundum.
5. Orlofsréttur SFR Grunn ávinnslan er 192 stundir.
Hækkar um 24 stundir við 30 ára aldur.
Hækkar um aðrar 24 stundir við 38 ára aldur.
6. Orlofsréttur SFR Orlofsprósentan verður svona:
192 stundir 10,17 %
216 stundir 11,59 %
240 stundir 13,04 %
7. Orlofsréttur SFR Sumarorlof hefst 15. mai
Starfsmaðurinn á rétt á allt að 160 st. orlofi á sumarorlofstímanum.
Starfsmaður getur frestað töku orlofs til næsta árs, þe. lagt saman orlof þess árs og hins næsta til orlofstöku síðara árið með samþykki yfirmanns.
8. Orlofsréttur VMSÍ Grunnrétturinn er 192 stundir.
Eftir 5 ára starf á sama vinnustað bætast við 16 stundir.
Eftir 10 ára starf bætast svo aðrar 16 stundir við.
9. Orlofsréttur VMSÍ Orlofsprósentan verður svona:
192 stundir 10,17 %
208 stundir 11,11 %
224 stundir 12,07 %
10. Orlofsréttur VMSÍ Sumarorlofstíminn miðast við 2. mai til 30. september.
Ef starfsmaður nær ekki 168 st. orlofi á sumarorlofstíma, þá á hann að fá 25 % lengingu á það sem útaf stendur.
11. Talning orlofsdaga Hjá starfsmanni sem er í 100% stöðu : Hver dagur í orlofi telur 8 stundir, eru þá bara taldir almennir vinnudagar.
Ef lögskipaðir frídagar koma inn í fríið s.s. 17 júní teljast þeir ekki út sem orlof.
12. Talning orlofsdaga Hjá starfsmanni sem er í 50% stöðu : Hann hefur áunnið sér 192 stundir á síðustu 12 mánuðum sem er svo margfaldað með starfshlutfallinu.
Dæmi:
192 x 0,5 = 96 stundir
216 x 0,5 = 108 stundir
240 x 0,5 = 120 stundir
13. Fæðingarorlof
14. Lög um fæðingarorlof nr. 57 / 1987 Fæðingarorlof er leyfi frá launuðum störfum vegna meðgöngu og fæðingar.
Fæðingarorlof er almennt 6 mánuðir
Misjafnar reglur gilda um :
ríkisstarfsmenn ( aðra en innan ASÍ )
ríkisstarfsmenn innan ASÍ.
15. Fæðingarorlof Ríkisstarfsmenn, aðrir en innan ASÍ Eiga rétt á leyfi í 6 mánuði með þeim dagvinnulaunum sem stöðu þeirra fylgja.
Eiga rétt á að fá greitt meðaltal yfirvinnu, vakta-, gæsluvakta og óþægindaálags sem starfsmaðurinn fékk greitt á síðustu 12 mán.
Eiga rétt á því að framlengja fæðingarorlofið í allt að 12 mánuði.
16. Fæðingarorlof Vilji kona hefja störf á nýju áður en barnsburðarleyfi lýkur, skal hún tilkynna vinnuveitenda sínum það með mánaðar fyrirvara.
17. Fæðingarorlof Ættleiðandi móðir, uppeldis- eða fósturmóðir á rétt á 5 mánaða barnsburðar- leyfi vegna töku barns í fóstur yngra en 5 ára.
Sé um fleiri en eitt barn yngri en 5 ára að ræða, framlengist leyfið um 1 mánuð fyrir hvert barn umfram eitt.
18. Fæðingarorlof Barnsburðaleyfi fellur niður frá þeim degi þegar móðir lætur barn frá sér til ættleiðingar, uppeldis eða fósturs.
Barnsburðaleyfið skal þó aldrei vera styttra en 2 mánuðir eftir barnsburð.
19. Fæðingarorlof Lög nr. 51 frá 1997 ganga lengra en gildandi reglugerð hvað varðar t.d. fjölburafæðingar.
Þær konur sem eiga rétt á lengingu á grundvelli lagana verða að sækja til Tryggingastofnunar ríkisins það sem umfram reglugerðina er.
20. Fæðingarorlof Reglugerðin
um barnsburðaleyfi
Lengist um 1 mánuð vegna sjúkleika barns.
Lengist um 1 mánuð fyrir hvert barn umfram eitt. Lögin
um barnsburðaleyfi
Lengist um allt að 4 mánuði vegna sjúkleika barns.
Lengist um 3 mánuði fyrir hvert barn umfram eitt.
21. Fæðingarorlof Reglugerðin
um barnsburðaleyfi
Vegna andvana fæðingar eftir 28 vikna meðgöngu, skal leyfið vera 3 mánuðir.
Vegna fósturláts eftir 20 vikna meðgöngu skal leyfið vera 2 mánuðir. Lögin
um barnsburðaleyfi
Vegna andvana fæðingar eftir 22 vikna meðgöngu, skal leyfið vera 3 mánuðir.
Vegna fósturláts eftir 18 vikna meðgöngu skal leyfið vera 2 mánuðir.
22. Fæðingarorlof Ríkisstarfsmenn, innan ASÍ Fá greidda fæðingardagpeninga og fæðingarstyrk í 6 mánuði frá Trygginga- stofnun ríkisins.
Fá ekki greidda yfirvinnu- og álagsgreiðslur.
23. Fæðingarorlof Feðra Feður, sem hafa verið í starfi í 6 mánuði eða lengur, eiga rétt á að taka sér 2 vikna fæðingarorlof á fullum launum.
Þeir fá greitt meðaltal yfirvinnu og álags- greiðslna sl. 12 mánuði í 1 viku.
Feður verða að nýta þetta orlof í einu lagi innan 8 vikna frá fæðingu / heimkomu barns.