1 / 32

Endurlífgun

Kafli 4. Endurlífgun. 1. Kafli 4. Meðvitundarstig. Full meðvitund. Bregst við munnlegu áreiti. Bregst aðeins við sársauka. Bregst ekki við neins konar áreiti. 2. Kafli 4. Meðvitundarleysi Orsakir. Of lítið blóðstreymi til heila. Of lítið súrefni í blóði. Óeðlilegur líkamshiti.

kitty
Download Presentation

Endurlífgun

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Kafli 4 Endurlífgun 1

  2. Kafli 4 Meðvitundarstig • Full meðvitund. • Bregst við munnlegu áreiti. • Bregst aðeins við sársauka. • Bregst ekki við neins konar áreiti. 2

  3. Kafli 4 MeðvitundarleysiOrsakir • Of lítið blóðstreymi til heila. • Of lítið súrefni í blóði. • Óeðlilegur líkamshiti. • Of lágur/hár blóðsykur. • Eitranir. 3

  4. Kafli 4 MeðvitundarleysiSkyndihjálp • Opna öndunarveg. • Hafa hálsáverka í huga. • Leggja í hliðarlegu. • Fylgjast með andardrætti og blóðrás. 4

  5. Kafli 4 Lagt í hliðarlegu 1 2 3 4 5

  6. Kafli 4 ÖndunarfærinHlutverk • Sjá líkamanum fyrir súrefni. • Losa líkamann við koltvísýring. Barkakýlislok Barkakýli Vélinda Barki Lungna-pípa Brjóst-kassi Lunga 6

  7. Kafli 4 Lungu og lungnablöðrur Hringbrjósk Vinstri lungnapípa Hægri lungna-pípa Háræð Lungnablöðrur 7

  8. Kafli 4 Loftskipti Fruma Súrefnis-snautt blóð Næringarefni Súrefnisríkt blóð O2 Eyðist CO2 8

  9. Kafli 4 Súrefnismagn • Í innöndunarlofti 21% • Í útöndunarlofti 16-17% 9

  10. Kafli 4 Afleiðingar súrefnisskorts 0-4 mínútur: Heilaskemmdir ólíklegar ef hafin er endurlífgun. 4-6 mínútur: Heilaskemmdir mögulegar. 6-10 mínútur: Heilaskemmdir líklegar. Meira en 10 mínútur: Alvarlegar heilaskemmdir eða heiladauði vís. 10

  11. Kafli 4 Hjarta og blóðrás • Hjarta • Æðar • Blóð 11

  12. Kafli 4 12

  13. Kafli 4 Hvenær skal hringja á hjálp? 112 Ef björgunarmaður er einn: • Þegar um fullorðna er að ræða skal hringja strax og búið er að staðfesta meðvitundarleysi. • Þegar um börn og ungbörn er að ræða skal fyrst framkvæma endurlífgun í 1 mínútu, áður en hringt er. 13

  14. Kafli 4 Endurlífgun • Blástursaðferð • ef einstaklingur andar ekki. • Hjartahnoð • ef ekki finnast merki um blóðrás. 14

  15. Kafli 4 Blástursaðferð Er allt í lagi? • Athuga meðvitund. • Opna öndunarveg. • 2 aðferðir. • Athuga öndun. • Blása. 15

  16. Kafli 4 Öndunartíðni 16

  17. Kafli 4 Aðferðir við blástur • Munn við munn. • Munn við nef. • ef ekki er hægt að blása í munn. • Munn við stóma. • op er á hálsi. • Munn við blástursgrímu. • smitvörn. 17

  18. Kafli 4 Merki um blóðrás • Hvað eru merki um blóðrás? • Andar eðlilega. • Hóstar. • Hreyfir sig eða sýnir önnur viðbrögð. • Ef ekki finnast merki um blóðrás Hjartahnoð 18

  19. (1 af 2) Kafli 4 Hnoðstaður • Fullorðnir • Börn • Ungbörn 19

  20. (2 af 2) Kafli 4 Hnoðstaður Fullorðinn (8 ára og eldri) Barn (1 til 8 ára) Ungbarn (undir 1 árs) 20

  21. Kafli 4 Hnoðtaktur Fullorðnir Blása : Hnoða 2:15 Börn Blása : Hnoða 1:5   100 x á mínútu 21

  22. Kafli 4 Aðferðir og handtök við hjartahnoð Létta þrýsting Þrýsta niður Axlir yfir höndum Beinir handleggir Hreyfing í mjöðmum Notaðu þykkhöndina 22

  23. Kafli 4 Hvenær má hætta endurlífgun? Þegar: • Merki um blóðrás og öndun eru greinanleg. • Sérhæfð aðstoð berst. • Læknir gefur fyrirmæli um það. • Þú örmagnast. Við ofkælingu á að halda endurlífgun áfram þar til líkamshitinn nær 35 °C. 23

  24. Kafli 4 EndurlífgunSamantekt 24

  25. (1 af 3) Kafli 4 Aðskotahlutur í öndunarvegi- með meðvitund Fullorðnir • Heimlich þar til: • Viðkomandi andar. • Sérhæfð aðstoð berst. • Viðkomandi verður meðvitundarlaus. 25

  26. (2 af 3) Kafli 4 Aðskotahlutur í öndunarvegi- með meðvitund Börn frá 1-8 ára • Heimlich - Slá á bak - Þrýsta á brjóstkassa. • Þar til: • Barnið andar. • Sérhæfð aðstoð berst. • Barnið verður meðvitundarlaust. 26

  27. (3 af 3) Kafli 4 Aðskotahlutur í öndunarvegi- með meðvitund Ungbörn • Slá 5x á milli herða- blaðanna. • Þrýsta 5x á brjóstkassann. • Endurtaka ferlið þar til: • Barnið fer að anda. • Sérhæfð aðstoð berst. • Barnið missir meðvitund. 27

  28. (1 af 2) Kafli 4 Aðskotahlutur í öndunarvegi- meðvitundarlaus Fullorðnir 1. Athuga öndun. 2. Athuga hvort aðskotahlutur sést. 3. Blása 2x. 4. Hnoða 15x. • Endurtaka ferlið þar til: • Viðkomandi andar á ný. • Sérhæfð aðstoð berst. • Björgunarmaður verður örmagna. 28

  29. (2 af 2) Kafli 4 Aðskotahlutur í öndunarvegi- meðvitundarlaus Börn og ungbörn 1. Athuga öndun. 2. Athuga hvort aðskotahlutur sést. 3. Blása 1x. 4. Hnoða 5x. • Endurtaka ferlið þar til: • Barnið andar á ný. • Sérhæfð aðstoð berst. • Björgunarmaður verður örmagna. 29

  30. Kafli 4 Lokaður öndunarvegur 30

  31. (1 af 2) Kafli 4 Aðferðir til að opna öndunarveg • Ennis-höku aðferð 31

  32. (2 af 2) Kafli 4 Aðferðir til að opna öndunarveg • Kjálkatak 32

More Related