20 likes | 281 Views
Málvísi Rétt og rangt. Rangt er: Ég dreymdi svo illa í nótt. Ég veit ekki hvort hún sé komin. Húsið opnar kl. 7. Fyrir tveimur árum síðan. Ég þekki systir þína. Ég er ekki að skilja þetta. Gerðu ekki grín af mér. Í hvaða skóla ætlar þú í? Veðrið er að slota.
E N D
MálvísiRétt og rangt Rangt er: Ég dreymdi svo illa í nótt. Ég veit ekki hvort hún sé komin. Húsið opnar kl. 7. Fyrir tveimur árum síðan. Ég þekki systir þína. Ég er ekki að skilja þetta. Gerðu ekki grín af mér. Í hvaða skóla ætlar þú í? Veðrið er að slota. „Ég varð var við það,“ sagði hún. • Rétt er: • Mig dreymdi svo illa í nótt. • Ég veit ekki hvort hún er komin. • Húsið verður opnað kl. 7. • Fyrir tveimur árum. • Ég þekki systur þína • Ég skil þetta ekki. • Gerðu ekki grín að mér. • Í hvaða skóla ætlar þú? • Veðrinu er að slota. • „Ég varð vör við það,“ sagði hún. Málbjörg / SKS
MálvísiGætum tungunnar Málnotkun í eftirfarandi setningum er ýmist rétt eða röng. Merktu í viðeigandi reiti. RéttRangt Ég hef oft séð eitthvert fólk þarna á göngu. Við vorum á ferð þarna fyrir fjórum árum síðan. Hann er hvorki hjálpsamur eða vingjarnlegur. Krakkarnir fóru snemma enda voru þau þreytt. Fjöldi fyrirtækja bjóða mikinn afslátt. Verðin hafa hækkað mikið í versluninni. Ég keypti tvenn skæri í gær. Málbjörg / SKS