260 likes | 369 Views
Skuldamál kúabænda Aðalfundur LK 26.mars 2010. Runólfur Sigursveinsson Búnaðarsambandi Suðurlands. Hverjar eru skuldir kúabænda ?. Erfitt að nálgast nákvæmar upplýsingar.
E N D
Skuldamál kúabændaAðalfundur LK 26.mars 2010 Runólfur Sigursveinsson Búnaðarsambandi Suðurlands
Hverjar eru skuldir kúabænda ? • Erfitt að nálgast nákvæmar upplýsingar. • Miðað við uppgjör Hagþjónustunnar þá voru meðalskuldir 150 kúabúa í árslok 2008 um 70,2 milljónir króna. Þessi 150 bú voru með að meðaltali 215.000 lítra framleiðslu. • Ef þessar tölur eru yfirfærðar á greinina í heild hafa heildarskuldir verið 41- 42 milljarðar króna í árslok 2008.
Hverjar eru skuldir kúabænda ? • Miðað við þróun mála árið 2009 og breytingar á gengisvísitölu annars vegar og hins vegar þróun innlendra skulda m.t.t. verðbótaþáttar lána, þá er líklegt að höfuðstóll lánasafnsins hafi hækkað um 5 – 6% á árinu 2009. • Alls væru þá skuldir kúabænda í heild í árslok 2009 43 til 44 milljarðar króna
Verðlagsþróun 2005 til 2010 • Vísitala neysluverðs hækkar um rúm 50% • Samhliða hækka vextir, verðtryggð lán allt upp í 9 - 10% vextir – lækka aftur 2009
Þróun gengis 2005 - 2010 Gengið mjög sterkt fyrstu árin en vaxtastigið langtum lægra en á íslenskum verðtryggðum lánum
Hvers eðlis eru skuldirnar ? • Föst lán; íbúðarlán, erlend og innlend lán – meirihluti í innlendri mynt • Véla- og tækjalán – meirihluti í erlendum myntum • Yfirdráttur • Viðskiptaskuldir/lausaskuldir
Hverjum skulda kúabændur ? • Viðskiptabankar • Fjármögnunarfyrirtæki • Auðhumla • Íbúðalánasjóður, Byggðastofnun, lífeyrissjóðir • Birgjar – t.d. áburðar- og fóðursalar
Hvernig er þá staðan í heild ? • Meirihluti kúabænda er í góðum málum ! • Út frá staðþekkingu á stöðu kúabænda á Suðurlandi eru 50-60 kúabú í verulegum eða miklum fjárhagserfiðleikum • Ef svipað á við aðra landshluta þá eru það ca. 120-140 kúabú alls sem eru í verulegum eða miklum erfiðleikum. Þar af, þarf rúmlega helmingur þeirra “sértæka lausn”, (75-80 ) bú.
Hvernig er þá staðan í heild ? • Um 65-70% kúabænda er með skuldir innan “eðlilegra” marka og geta tekist á við greiðslur vegna vaxta og afborgana án sérstakra úrræða. • 15-25% komast í gegnum þetta með núverandi úrræðum • 10-15% þurfa sértækar lausnir
Lausnir... 1. Greiðslujöfnun • Erlend lán miðuð við greiðsluþunga í maí 2008 * greiðslujöfnunarvísitala • Innlend lán miðuð við greiðsluþunga í janúar 2008 * greiðslujöfnunarvísitala • Lánstími lengdur að hámarki um þrjú ár.....
Lausnir... 2. Lækkun höfuðstóls • Erlend fasteignalán– föst lækkun miðuð við gengi 29.9.2008 – gengisvísitala 187 – breytt í íslenskt lán • Lániðóverðtryggt með afslátt á vöxtum til 2.-3.ára – síðan á kjörvextir, óverðtryggt áfram eða verðtryggt – jafnar afborganir eða jafngreiðslur
Lausnir.... 2. Lækkun höfuðstóls • Innlend fasteignalán – lækkun miðuð við 110% virði fasteignar, þó ekki undir fasteignamat. • Lækkun höfuðstóls um 10% hjá Íslandsbanka breytt í óverðtryggt með breytilegum vöxtum
Lausnir.... 3. Sértækar aðgerðir – Arionbankaleiðin • Ferill í tveimur þrepum: • Sá fyrri felst í niðurfærslu höfuðstóls erlendra lána og breyting í íslenskt lán - í boði fyrir alla • Seinni þáttur felst í gerð rekstrarláns út frá greiðslugetu búsins og síðan biðlán að 110% af verðmati.
Lausnir.... 3. Sértækar aðgerðir Arionbankaleiðin frh • Rekstrarlánið byggir á greiðslugetu rekstrar • Rekstrarafgangi skipt þannig: 65-70% til veðhafa, 15% endurnýjunar/öryggismörk og 15-20% til fjármögnunarfyrirtækja • Reiknað með að rekstrarlán verði 25 ára lán, verðtryggt með breytilegum vöxtum
Lausnir.... 3. Sértækar aðgerðir Arionbankaleiðin frh • Rekstrarlánið fer til þeirra sem eru fremstir í veðröðinni. Veðbókin ræður... • Reksturinn metinn út frá viðmiðunargildum • Lakari rekstur => tekið af 30% eða launum • Betri rekstur => aukið rými í laun eða annað
Lausnir.... 3. Sértækar aðgerðir Arionbankaleiðin frh • Biðlánið – frá rekstrarláni upp í 110% af “virði” eigna • Biðlánið vaxtalaust og óverðtryggt kúlulán til þriggja ára. • Endurmat á virði eignar eftir þrjú ár....?
Lausnir.... 3. Sértækar aðgerðir Arionbankaleiðin frh • Kostir: - Rekstur tryggður til þriggja ára - Horft á reksturinn • Ókostir: - Óvissa um biðlán - Verðmat jarðar - Veðhafar (aftari) settir á biðlán
Lausnir.... 3. Sértækar aðgerðir Arionbankaleiðin frh • Mjög langvinnt ferli – 6-7 mánuðir liðnir frá fyrstu kynningu – ekkert mál komið til fulls í gegn ! • Einstök mál mjög snúin og erfið • Erfiðust eru mál þar sem fjármögnun var ekki lokið fyrir hrun eða uppbyggingu nýlokið
Leiðir annarra viðskiptabanka • Hvorki Íslandsbanki né Landsbanki hafa kynnt sérstök úrræði ætluð bændum • Boða úrræði næstu daga/vikur • Allir bankarnir hafa tímabundið fryst að hluta greiðslur vegna erlendra/innlendra lána • Tímaþátturinn orðinn afgerandi; 18 mánuðir liðnir í óvissu
Hvað með aðra kröfuhafa ? • Fjármögnunarfyrirtækin hafa veitt tímabundna fyrirgreiðslu – að því tilskyldu að lántakendur hafi frumkvæði í tíma. • Aðrir lánveitendur; Auðhumla, Lífeyrissjóðir og fl. – hafa verið tilbúnir að liðka til ef farið er af stað í tíma. • Miklar viðskiptaskuldir => erfið samningsstaða
Ráðgjöf til bænda í skuldamálum • Búnaðarsamböndin unnið á einstaklingsgrunni • Bændasamtökin unnið bæði með áherslur á samskipti við bankana og eins og til aðstoðar við búnaðarsamböndin • Reynir stundum mjög á, í samskiptum fólks, bæði út á við og ekki síður innan fjölskyldna
Ráðgjöf til bænda í skuldamálum • Bankarnir leita mjög eftir upplýsingum um rekstur búanna • Höfum mjög góðan grunn(a) til að byggja á gagnvart rekstri • Ráðgjöfin er í þessum málum mjög einstaklingsmiðuð – ein lausn hentar ekki öllum
Fjárfesting á kúabúum síðustu ár • Miðað við sömu búin 2007 og 2008, alls 116 kúabú • Fjárfestingar fara úr 7,6 mill.kr árið 2007 í 4 millur árið 2008 – lækka um 47% • Skipting fjárfestinga 2008: (Hagþjónustan) - Vélar og tæki 2.226.000 56% - Byggingar og jörð 709.000 18% - Greiðslumark 1.069.000 26%
Fjárfesting á kúabúum síðustu ár • Dótakassinn er víða mjög íþyngjandi – sum erfiðu dæmin sýna að meira en 50% allra vaxtagreiðslna og afborgana fara í fjármögnunarfyrirtækin • Kvótakerfið og “frjáls” viðskipti með greiðslumark hefur aukið kostnað framleiðslunnar
Að lokum Samningsstaða bænda er að mörgu leyti sterk • Yfirleitt góð viðskiptasaga • Traust tekjuflæði • Samtvinnun rekstrar og heimilis Hins vegar er rekstur búanna mismunandi • Eiga öll bú að halda áfram ? Fjárfestingagleðin á stundum mikil
Að lokum Óvissu verður að linna: • Greiðsluvilja verður að viðhalda • Leiðir til lausna hafa verið unnar af bönkunum • Hvað með lausnir frá bændum ? • Er fordæmi með form biðláns komið eins gert er með skuldir t.d. Fóðurblöndunnar ?